Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 1
180. TBL. 87. ÁRG. FÖSTUDAGUR13. ÁGÚST 1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Rússneskir miðjumenn sameinast fyrir kosningarnar Prímakov sagður ganga í bandalagið Úrhelli MIKILL veðurofsi gerði íbúum Norðvestur-Ítalíu lífíð leitt í gær. Um fimm þúsund manns í borg- inni Genúa voru án rafmagns um tíma og úrhellisrigningar ollu flóðum í Mflanó sem m.a. gerði það að verkum að loka þurfti Indverjar sakaðir um „níð- ingsverk“ Nýju-Delhí, Karachi. Reuters, AFP. NAWAZ Sharif, forsætisráðherra Pakistans, sagði í gær að Indverjar hefðu gerst sekir um mikið „níðings- verk“ og sýnt „heigulshátt" er þeir grönduðu pakistanskri eftirlitsflug- vél á þriðjudag. Sagði hann að at- burðurinn myndi skaða samskipti Indlands og Pakistans enn frekar. George Femandes, varnarmála- ráðherra Indlands, gerði hins vegar lítið úr áhyggjum manna um að hætta væri á að stríð brytist út milli þessara fomu fjenda og sagði ástandið stöðugt. Hann viðurkenndi þó að ólíklegt væri að friðarviðræð- um ríkjanna yrði haldið áfram að svo stöddu. Minningarathöfn um sextán manna áhöfn pakistönsku flugvélar- innar var haldin í Karachi í gær en atburðurinn á þriðjudag hefur mjög aukið spennu í samskiptum Ind- lands og Pakistans, sem nú búa bæði yfir kjarnorkuvopnum. Pakistanar skutu m.a. flugskeyti að indverskum herþotum nálægt staðn- um þar sem atburðurinn átti sér stað á þriðjudag en lengi hefur verið deilt um landamærin á þessum slóð- um. „Þeir sýndu af sér mikinn heiguls- hátt með níðingsverki sínu,“ sagði Sharif við fréttamenn í Karachi í gær. Neitaði hann að eftirlitsflugvél- in hefði verið í njósnaför yfir Ind- landi þegar hún var skotin niður, hún hefði verið í pakistanskri loft- helgi og „allar lygar sem Indverjar segja til að mgla umheiminn í rím- inu era til einskis". Hópur skæraliða í Kasmír hét því í gær að hefna dauða pakistönsku hermannanna sextán. „Við munum hefna dauða þeirra í indverska hluta Kasmír með þeim hætti að stjórn- völd í Nýju-Delhí munu minnast þess um ár og aldir,“ sagði í yfirlýs- ingu Hizbul Mujahideen-samtak- anna. í Genúa einni af neðanjarðarlestarstöðv- um borgarinnar. Raskaði veðrið einnig fíugsamgöngum á flugvell- mum í Genúa. A Mið- og Suður- Italiu kvað hins vegar við annan tón, þar skein sólin svo skært að erfítt var að hafast við í hitanum. MOMIR Bulatovic, forsætisráðherra Júgóslavíu, stokkaði upp í ríkisstjórn sambandsríkisins í gær er hann rak sjö ráðherra og skipaði tólf nýja úr röðum harðlínumanna og öfgaþjóð- emissinna. Fréttaskýrendur teija að með þessu sé Slobodan Milosevic, forseti Júgóslavíu, að treysta sig í sessi, en nýja ríkisstjórnin samanstendur af 27 ráðhemum sem flestir koma úr flokki Milosevics, Jafnaðarmanna- flokknum, Flokki róttækra þjóðern- issinna, flokki Vojislav Seseljs, og JUL, Vinstriflokki Júgóslavíu, flokki Miru Markovic, eiginkonu Milosevic. Allir eru ráðherrarnir á lista 308 embættismanna og kaupsýslumanna sem bannað er að ferðast til Vestur- Evrópu. Moskvu. Reuters, AFP. SJÖ rússneskir miðflokkar ákváðu í gær að ganga í nýstofnað kosninga- bandalag Júrís Lúzhkovs, borgar- stjóra Moskvu, og leiðtoga helstu héraða Rússlands í von um að það verði til þess að Jevgení Prímakov, fyrrverandi forsætisráðherra, fallist á að veita bandalaginu forystu. Annar formanna þess, Vladímír Ja- kovlev, sagði að Prímakov hefði þegar samþykkt að fara fyrir bandalaginu í þingkosningunum í desember og þykir það auka mjög sigurlíkur þess. Jakovlev kvaðst hafa rætt við Prímakov í gær og hann hefði þá samþykkt án nokkurra skilyrða að verða efstur á landslista bandalags Stjórnarflokki Svartfjallalands, sem ásamt Serbíu myndar Jú- góslavíu, var ekki boðið að taka þátt í nýju ríkisstjóminni. Endurreisnar- hreyfing Serbíu (SPO), flokkur Vuk Draskovics, hafnaði hins vegar til- boði um að ganga í ríkisstjórnina og ákvað í staðinn að fylkja liði með öðram stjómarandstöðuflokkum, serbnesku rétttrúnaðarkirkjunni og óháðum verkalýðsfélögum og krefj- ast afsagnar Milosevic. Hefur fylk- ingin ráðgert að standa að fjölmenn- um mótmælum í næstu viku í Belgrad, höfuðborg Serbíu, til að knýja á um breytingar á stjórn landsins. Vladan Batic, stjórnandi Samtaka um breytingar, regnhlífasamtaka stjómarandstöðuflokka, sagði ríkis- miðjumannanna. Búist er við að Prímakov tilkynni ákvörðun sína formlega í næstu viku. Sjö flokkar, þeirra á meðal Bændaflokkurinn, sem er með 35 sæti í dúmunni, neðri deild þings- ins, sögðust hafa ákveðið að ganga til liðs við Lúzhkov og héraðsleið- togana í von um að svo stórt kosn- ingabandalag yrði til þess að Príma- kov féllist á að verða leiðtogi þess. Lýðhylli Prímakovs jókst eftir að stjórnina vera „samansafn stiga- manna og kósakka en ekki sú ríkis- stjórn sem leitt getur þjóðina úr þeirri blindgötu sem hún er stödd í dag.“ Tók Vuk Draskovic, leiðtogi samtakanna, í sama streng. Hefndaraðgerðir gegn Serbum algengar Breskir friðargæsluliðar særðu tvo karlmenn og handtóku tvo til við- bótar eftir að mennirnir höfðu sprengt tvær sprengjur og hafíð skotárás á þorpið Dornja Vrnica, þar sem meirihluti íbúa era Serbar. Mennirnir vora Kosovo-Albanar en að sögn friðargæsluliða hafa hefnd- araðgerðir Kosovo-Albana gegn Ser- bum í héraðinu færst stórlega í auk- ana sl. vikur. Borís Jeltsín forseti vék honum úr embætti forsætisráðherra í maí og hann er nú vinsælasti og virtasti stjómmálamaður Rússlands, ef marka má skoðanakannanir. Stjóm- málaskýrendur segja að Prímakov yrði mikill fengur fyrir nýja banda- lagið og telja hann geta stóraukið sigurlíkur þess. Kosningabandalagið stefnir að því að fá meirihluta þingsætanna í dúmunni og líklegt þykir að þing- kosningarnar hafi mikil áhrif á for- setakosningarnar sem era ráðgerð- ar í júlí á næsta ári. Jeltsín kveðst ætla að styðja for- setaframboð Vladímírs Pútíns, sem hann tilnefndi forsætisráðherra á mánudag, en ólíklegt þykir að hann verði kjörinn næsti forseti. „Stórsókn“ undirbúin í Dagestan Jeltsín einbeitti sér í gær að átök- unum í Dagestan og kvaðst vongóð- ur um að rússnesku hersveitimar í héraðinu gætu kveðið niður upp- reisn íslamskra aðskilnaðarsinna undir stjórn tsjetsjenska stríðsherr- ans Shamils Basajevs. Þotur og þyrlur rússneska hers- ins gerðu í gær harðar árásir á allt að 1.500 uppreisnarmenn sem hafa náð nokkram þorpum í Dagestan á sitt vald. Að sögn hersins hafa 150 uppreisnarmenn fallið og um 300 særst. Tíu hermenn eru sagðir hafa beðið bana og 27 særst. Igor Zubov, aðstoðarinnanríkis- ráðhema Rússlands, sagði í gær að herinn myndi hefja „stórsókn“ á næstu dögum til að kveða uppreisn- ina niður. Þúsundir vopnaðra sjálf- boðaliða frá Dagestan tækju nú þátt í baráttunni gegn uppreisnarmönnum. Mun end- ingarbetri rafhlaða Washington. Reuters. NÝ rafhlaða, sem gerð er úr járni, á að vera bæði endingar- betri og mun umhverfisvænni en hefðbundin rafhlaða, að þvi er ísraelskir vísindamenn greindu frá í gær. Nýja rafhlaðan er endurhlað- anleg og hægt er að nota hana í allt frá geisladiskaspiluram og farsímum til ígræddra lækn- ingatækja. Stuart Licht, við ísra- elsku tæknistofnunina Technion í Haifa, sagði að í samanburði við venjulegai' alkaline-rafhlöður hefði nýja járnrafhlaðan um 50% til 200% meiri orku. Auk þess inniheldur hún færri eitureftii og er því umhverfisvænni. Að sögn vísindamannanna er járnrafhlaðan íyrsta meirihátt- ar breytingin í rafhlöðutækni síðan alkaline-rafhlöður voru fundnar upp árið 1860. Greint er frá hinum nýju rafhlöðum í vísindaritinu Science. AP PAKISTANSKIR hermenn bera líkkistur áhafnar flugvélarinnar sem Indveijar grönduðu á þriðjudag. Minn- ingarathöfn um mennina sextán fór fram í Karachi í gær að viðstöddum helstu fyrirmennum Pakistans. Umdeild uppstokkun í ríkisstjórn Jtígdslavíu Belgrad. Reuters. Jevgení Prímakov
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.