Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 23
23 tídiuda. J>ann fvrsta marzí var hóf mikid hjá Micliael, og mörg stórmenni voru þángad bodin; fyrir utan slotit hafdi því samanþyrpzt múgr og margmenni, þó mest af enni lægri alþýdu-stétt; þegar þeir er fyrstir komu gestanna héldu ad akandi í vögnum sínutn, heyrdist hrópad: lifi Michael fyrsti! mugrinn tók þegar undir í einu hljódi, lét og ekki lenda vid ordin einsömul; med ofríki og ógnunum neyddu þeir ena ad- komandi veizlugesti, til ad taka undir óp þeirra. Margt liginna manna , raedal hverra patríarkinn, fulltrúi keisara Péturs, greiíi Schvarzenberg, sem fylgzt hafdi med Michael frá Víen, og margir fieiri sætlu misþyrmíngum, án þess ad vardmanna- lidid þyrdi ad skerast í, og stilla ofsa þeirra; er þad og mælt ad drottníng hafi heldur uppörfad múgann, med ad veifa klút sínum útaf glugga nokkrum, á slotinu. A þessu gekk nú fleiri daga í röd, og þad allt med meiri frekju, er annars dags gekk út skipun Michaels, ad vard- manna-lidid á engan hátt mætti sturla gledi fólksins, er nú tók ad gjörast heldur háráustud; lá og vid sjálft ad múgriun hefdi grýtt vard- manna-lidid, af því ekki vildi fylla flokk þeirra. Rak ogMichael um sama leiti 5 sveitarhöfdíngja frá herforustu, en skipadi aptur í þeirra stad adra, sem hann þekti ad trúnadi vid sig, frá þvi er hann um veturinn 1824 gjördi uppreist mót födur sínum, (sjá Sagnabl. 8 deild bls. 16). Loksins var fulltrúa Euskra, herra Lamb, 'leyft ad koina ad máli vid Michael, og fór hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.