Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 18
XX Skírsla Herra Aðjúncts B. Gunn- laugssonar, um affgjörðir hans viðr íslands mælíng o. s. frv. 1843, dagsett Svifcholti þann 10 Febr. 1814. Pré ferð minni um Barfcastrandar og Isafjarfcar- sýslur nærst lifcið snmar er það að segja, afc eg gat ekki að heiinan farið fyrr enn 14 Ang. vegna sjiíkdóms kouu minnar, og [lá htixaði eg að eg muiida ekki geta skoðað nema Barðastrandar- sýsltina alleina; en fremur. von rainni flýtti það stórum fyrir mer, að sýslur þessar liggja strand- leingis, svo aðStrandmælíngarkortin skýrðn ágjæt- lega frá þeim, þurfti eg svo ekki anuað að gjóra en ransaka sókna- og hreppainót, bæta vifc iiiidan- fellduin bæum og fjallvegum og mæla fjallabæfcir. Frá Stað á Rejkjanesi fór eg útí Flatey til að kanna Eyahreppinn; þar ffckk eg vi'fcsýni mikla til Ijallanna á ymsar hliðar. Fylgðarmaður minn fór þá landveg inefc hestana í kríngum firðina að Brjámslæk, hvar eg kom til hans aptur. 1 Isa- fjarfcarsýslunni gat cg ekki notað þá hesta er eg hafði leigt til ferðarinnar, heldur varð eg að fara á flutníiignm yfir firðina og kaupa nýa hesta og fylgðir yfir hvört nes, en senda mína hesta yfir lieiðar frá Bíldudal, og fá þá ekki aptur fyrr enn á Arngérðareyri austantil við Isafjörðinn, hlaut [iví ferðin að verða nokkiifc kostnaðarsöin í sam- Ímrði við tímaleingðina. f)afcan fór eg sufcur fvorskafjarðarheiði ofan í lieykhóla sveitina og siðan heim. Nú er eg þá loksins búinn afc yfir- fara allt landifc, cins og kostur er á, fió sumstaðar sé ekki svo vel skoðafc sem skyldi; en það mundt kosta óþólandi ttmaleingd og peníngaiitlát fyrir félagið, að láta skoðu hvort einasta fjall, [>ar hvar [iau slanda mjög þétt sainan, álikt og hús í stór-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.