Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 48
II. Frá öðrum löndum. Frakklímd. í síðasta ári Skírnis er skýrt nokkuð frá athöfnum „lög- leysingja" (anarkista) á Frakklandi, og þóttu þær þá miklum tiðindum sæta. Miklu meira kvað þó því miður að þeim árið 1894, svo mikið, að flest það er markverðast gerðist í sögu Frakka það ár, stóð i beinu eða óbeinn sambandi við spellvirki þessa óaldarflokks. Framan af árinu gekk ekki á öðru en stöðugum tilraunum af anarkista hálfu til að sprengja hós og fólk í lopt upp, og sifeldum eltingaleik lögregluliðsins eptir föntunum. Stundum fundust sprengivjelar á lögreglustöðvum, stundum í veitingahúsum stundum við kirkjur. Og svo varð ótti manna í Parísarborg mikill við þessa óaldarseggi, að hann hafði sýnileg áhrif á viðskiptalif borgarinnar. Auðmenn tóku að dvelja úti á landinu og ferðamenn forðuðust París. En ekki náðu anarkistar sér niðri að marki fyr en sunnudaginn 24. júní. Um þær mundir var sýning haldin í Lyon, og fór Sadi Carnot, forseti lýðveldisins, þangað til þess að vera viðstaddur sýninguna. Borgar- stjórinn þar hafði haldið honum veizlu þennan dag, og er hann kom úr veizlunni og gekk að vagni sínum, hafði mannþröng skipazt umhverfts hann. Þegar hann var setztur í vagninn, ruddist unglingsmaður einn gegnum mannþröngina; hann hélt á dagblaði í hendi sér og stökk upp á vagn- þrepið. En þegar þangað var komið, þreif hann rýting innan úr blaðinu og lagði Carnot í gegn með honum. Forsetinn hnje þegar aptur á bak og raissti meðvitundina. Rúmum þrem stundum siðar var hann örendur. Morðinginn var þegar tekinn höndum, þótt hann leitaði undankomu. Uppþot mikið varð meðal manngrúans, eins og nærri má geta, og lög- regluliðið átti fullt í fangi með að bjarga honum, því að við sjálft lá, að hann yrði tættur sundur. Hann var ítalskur anarkisti og hét Caserio. Sagt er, að morð forsetans bafl verið afráðið þegar eptir aftöku Yaillants þess, er varpaði frá sjer sprengivjelinni i þingsal fulltrúadeildarinnar, eins og getið er um í síðasta Skírni. Síðan sá illræðismaður var af dögum ráðinn, hafði forsetinn fengið aragrúa af hótunarbréfum, en aldrei gefið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.