Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 2
2 Á vegamótum. — Finst þér nokkurt ósamræmi í því, mælti hún, að- kríurnar vilja verja það eina, sem þ;er eiga'? . . . Verst. er, að þær láta a'finlega lenda við gargið eitt. Prestur spurði, hvort hún vildi heldur, að þær lemdi mann, eða hvor aðra. — Eg held það, sagði frú Steinunn og hló. Maðurinn hennar leit á hana hálf-raunamæddum aug- um. Hann hafði orðið var við eitthvað svipað áður. . . r Samt gerði nú minst tíl um þ e 11 a. Það var svo mikii fjarstæða. Og hún hafði sagt það hlæjandi. . . . Stund- um hló hún ekki. En sammála voru þau um það, að kríurnar og skegl- urnar yki fjör í umhverfinu. Og sammála voru þau lika um hraunið fyrir ofan kauptúnið — hvað það var yndislegt í sumarblíðunni. Þegar skyggja tók, var það eins og skógur, heiman að sjá. Og það hafði fylt hug prestsins ljúfum draumum um langar, erindislausar göngur við hlið hennar, sem í hans augum var yndislegust allra í þessum heimi. Smá- vaxin skrúðblómin voru eitthvað svo viðkvæm og lítilsigld innan um hraunstrókana og kræklótt kjarrið. — Eins og saklaus börn innan um gamla karla- durga, sagði frú Steinunn. Og hraunbollarnir voru svo fagurgrænir. Þar hafði hjónunum verið fögnuður að sitja saman, sjá skýflókana taka á sig alls konar kynjamyndir, sjá vesturloftið iklæð- ast alls kona litljóma um sólsetursleytið, og sjá fagurblá fjöllin hinumegin við breiðan fjörðinn roðna eins og unga stúlku. Oviðjafnanlegt yndi hafði prestinum verið að sjá unga, íturvaxna konuna sína teygja þar úr sér og færast í mjúklegar stellingar í grasinu, og heyra hana hlæja og reisa skýjaborgir langt fram í ókomnum tímum. En jafnvel þar hafði mislyndis kent. Einu sinni fór liún að tala um hraunstrókana. Þeir væri auðvitað gömul nátttröll. Þarna hefði þau dagað uppi. Og henni sýndust þessir karlar vera með hinar og aðrar skringilegar, úfnar fettur og brettur — eins og þeir gerðí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.