Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 9
Á vegamótum. 9' Hann haf'ði ekki viljað ræða það mál frekara. Ekki heldur síðar. Ávalt farið undan i flæmingi. Farið að tala um eitthvað annað, ef hún veik að því. Eða farið að láta vel að henni. Hún fann ekki betur en að hann væri að verða frá- hverfur þeim bókum, sem hann haf'ði áður látið mest af. Nú fekst hann aldrei til þess að tala um þær. Komu þær óþægilega við samvizku hans? Eða var hann að fella allar andlegar flugfjaðrir? Nei. Það var verið að reyta þær af honum. Og hræðslan hvarf um stund. Hugurinn varð fullur af gremju og hatri. Hún hefði getað lamið vini hans með rússneskum hnútasvipum. Hún mundi eftir sýslumanninum, kvöldið sem hann hafði setið inni hjá þeim í fyrra haust og haldið rnann- inum hennar í löngu hláturs-kasti. Hún mundi, hvað það var, sem hann hafði látið hann hlæja að. Hann hafði verið að henda gaman að sólardraumum mannanna. Að traustinu á mönnunum. Að sjálfsfórnar-þránni. Að kær- leikanum. Að sannleiks-baráttunni. Að öllu því, sem hún taldi björtustu geisiana frá guði. Alt hafði hann sýnt þetta með kynlegri afskræming- ar-orðgnótt í spéspegli fyrirlitningarinnar. Og maðurinn hennar hafði hlegið. Hún hafði skilið hláturinn. Sýslumaður talaði áreiðanlega af undarlegri snild. En sjálf hló hún ekki. Henni fanst hún standa alls- nakin úti í gaddhörku. Og eftir það kólnaði henni um hjarta hvert sinn, sem hún vissi, að fundum þeirra, sýslu- manns og mannsins hennar, bar saman. Og hún mintist kaupmannanna beggja. Hvað þeir liöfðu ávalt verið þess albúnir að fylgja sýslumanni að málum, þó að ver gegndi. Henni hafði sviðið það sárt að lieyra og sjá alþýðumenn gera sér í hugarlund, að þessir menn væru höfðingjar þeirra. I hennar augum voru þeir litið annað en þrælar. Þrælar gróðafíknarinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.