Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 20
20 Móðurmálið. um ágætismöunum, sem voru uppi á öndverðri 19. öld, þeim Sveinbirni Egilssyni, Konráði Gíslasyni, Jónasi Hall- grímssyni o. fl.; íslenzkan hafði tiL allrar hamingju átt sér örugt fylgsni undir tungurótum alþýðunnar; þess vegna var henni þá viðhjálpandi; þessir menn leiddu hana út úr felunum og settu hana í hásæti bókmentanna. Við unnum Jónasi mest, af því að hann hefir manna bezt leitt í ljós, að nútíðarmálið, eins og það lifði og liflr enn á vörum alþýðunnar, er svo fjölskrúðugt, lipurt og hljóm- fagurt, et' rykið er hrist af, að því má með réttu skipa við hlið forntungunnar og í flokk merkustu tungumála heimsins. Jónas Hallgrimsson var upprisa og líf íslenzkrar tungu »En hvað er þá orðið o k k a r starf« síðan hann og hans félagar lniigu til moldar? »Höfum við gengið til góðs götuna«, sem þeir vísuðu oss á ? Höfum v i ð unnið, svo um muni, að viðreisn og þroska móðurmálsins? Nei. L'að er meinið. Við höfum ekkert gert. Enn er flest iært á danskar bækur í heizta aimenna mentaskóla landsins; enn tala flestir kennarar dönsku- blending við iærisveina sína; enn er engin orðabók til yfir nútíðarmálið í heild sinni, engin orðbeygingafræði, engin orðskipunarfræði, engin orðsköpunarfræði, alls eng- ar nýtar kenslubækur til að kenna móðurmálið; móður- málskenslan er þess vegna lítils virði, eða einskis, í flest- um menningarskólum landsins; henni er haldið uppi fyrir siðasakir, rétt til málamyndar, eins og einhverri hálf- óþarfri aukagetu. Það er satt, að málið heflr auðgast undanfarinn manns- aldur; því hafa fénast mörg ný orð, sem fengur er í. En meir hefir þó dyngst í það af útlendum orðskrípum. Far- ið og talið við verzlunarmenn; þeir hafa dönsk orð í annarihvorri setningu, sem þeim hrýtur af vörum. Sama er að segja um sjómenn og iðnaðarmenn; allir eru þeír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.