Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 36
36 Sjálfstæðisbarátta Xoregs árið 1905. ungur ekki heldur. Og enn nrðu að engu tilraunirnar til þess að koma sambandsmálinu i sanngjarnt horf. Þetta var mikil og sár vonbrigði. Og í ræðu i stór- þinginu 8. febr. fórust Hagerup stjórnarformanni meðal annars orð á þessa leið: »Þjóð vor þráir af heilum hug friðsamlega sambúð og gott samkomulag með þessuin tveimur náskyldu nágrannaþjóðum. En sambands-ástandið er óhafandi, eins og það er nú, og getur ekki haldist, svo að sambandinu verði hættulaust. Fyrir því hlýtur verkefnið að vera það, að fá komið í framkvæmd, afdráttarlaust og óskorað, skilyrðum þess, að Noregur fái notið þess ríkisréttar og þjóðréttar, er hann á heimting á sem full- veldis-ríki, og allir Norðmenn hafa verið og eru sammála um að halda fram«. Samt hefir stjórnarformaðurinn enn von um samvinnu eftirleiðis, er fús á að eiga þátt í henni eða segja af sér embætti eftir atvikum — og hann lýkur máii sínu svo sera hér segir: »Stjórnin vonar, að jafnframt siíkri sam- vinnu muni takast að gefa viðleitni þjóðarinnar þann byr undir báða vængi, sem því er samfara, að þjóðin þreytir göngu sínu í samfeldri fylkingu«. Til samvinnu var líka stofnað. Og í stórþinginu var 18. febr. skipuð 19 manna nefnd, til þess að athuga af nýju skjöl konsúlamálsins. Hagerups-ráðaneytið sótti um lausn þ. 1. marz. Konungsefni hafði tekið við stjórninni til bráðabirgða 8. febr., og komið til Kristjaníu 13. s. m. Nú sendir liann nefndinni bréf, og býður þar að sönnu víðtækari samninga-grundvöll til jafnstæðis. En í saina bréfinu telur hann það illa farið, að tillögur Boströms (lýðríkisatriðin) hafi ekki náð fram að ganga. Þau atriði voru einmitt íkveikjuefnið. Enda kviknaði í með álits- skjali nefndarinnar, dags. 6. marz. Tvö fyrstu atriði þess voru þessi: 1. A þessu þingi sé gerð ályktun urn stofnun alnorskra konsúlaembætta og um þau aðalatriði fyrirkomulagsins, sem nauðsyn ber til. 2. Eftir nákvæmari íhugun með hinni nýju stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.