Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 49
Prédikarinn og bölsýni hans. 49 <Greorgs Brandesar eða einhvers helzta ritsnillings Dana, er lifað hefir á síðustu öld. Eins víst og það er, að Snorri Sturluson gat ekki orðið fyrir neinum áhrifum þeirra danskra. manna, er lifðu 600 árum eftir hans dag, eins víst er það og, að Salómó gat ekki orðið fyrir áhrifum frá hinni grísku tungu né heimspeki Stoíkara eða Epíkúr- inga. Og langsennilegast virðist vera, að höf. hafi aldrei ætlast til þess, að menn skildu oi'ð hans svo, að hann gæfi það í skyn, að ritið væri eftir Salómó. Hann leggur honum að eins orðin í munn, til þess að gera ræðu sína enn áhrifameiri, lætur Salómó tala, til þess að alvöru- þunginn verði enn meiri í orðunum. Þvi að Salómó var af Hebreum eða Gyðingum talinn allra manna vitrastur og mestur. Aldrei hafði ríkið staðið með jafnmiklum folóma og um hans daga. Hann liafði notið þessa heims gæða í rikustum mæli. En það, sem Préd. um fram alt vill koma inn hjá áheyrendum sínum, það er að ekkert af gæðum þessa heims fullnægi þrá mannsandans, og eng- inn finni foetur til þess en sá, er lengst hafi komist í speki og þekkingu. Fyrir því kom það sér einkar-vel að Iáta Salómó tala — tala af reynslu, láta h a n n kveða upp hinn þunga áfellisdóm um lífið, að alt sé hégómi. Að höf, hafi ætlast til, að orð sín yrðu skilin á þessa leið, virðist mega álykta af niðurlagsorðum ritsins (12,9—11), svo framarlega sem þau eru eftir hann sjálfan. Þar er sagt með berum orðum, að prédikarinn hafi verið spek- ingur (þ. e. andlegur fræðari), er miðlað hafi mönnum þekkingu og rannsakað og kynt sér og samið mörg spak- mæli. Séu þau orð viðbót síðari tíma, benda þau á, að sá, er þeim bætti við, hafi ekki talið Salómó höfund ritsins. Og í sjálfu sár er ekki neitt óeðlilegra að láta Saló- mó tala í slíku heimspekiriti en að láta Móse tala í kvæði, sem um hann er orkt löngu eftir hans dag, t. d. i »Mósel,jóðum« og »Blessun Móse« (5 Mósebók 32 og 33). Eða tökum annað dæmi, sem oss liggur nær. Er nokkuð 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.