Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 65
Upptök mannkynsins. 65 Skuluni vér þá næst hverfa að því, hvernig mann- 'kynið hófst upp úr apaheiminum. Það er, eins og vér munum sjá, niðuriæging'in sem varð því að upphefð. XIV. Líkamsskapnaður mannanna ber það með sér, að þeir *eru af klifurdýrum komnir. Og enn þá geta mennirnir klifrað betur en íiest spendýr. Geta beztu loftfimismenn í þessu efni komist nærri því eins langt og sumir apar. Auk apanna er maðurinn eina skepnan, sem tekur upp á því að ganga við staf; reyna þeir þannig að nokkru leyti að bæta úr því að fæturnir eru ekki nema tveir. Menn og apar eru eins í því, að hvorugum er sundkunnátta meðfædd, en munurinn sá, að aparnir læra aldrei að synda; minna þeir í þessu efni mjög á íslendinga, er litla stund leggja á svo nytsama og skemtilega íþrótt sem sund er. Agætur danskur dýrafræðingur, Herluf Winge, hefir gert þá athugun, að dýr sem klifrast, hafa að tiltölu við líkamsvöxt annan stærri heila, og munu því vera skyn- samari heldur en jafnvel nánusth ættingjar þeirra innan 'dýraríkisins, sem halda sér við jörðina. Oetutn vér af þessu, sem nú var sagt, að nokkru leyti skilið það, að aparnir eru að tiltölu við önnur dýr heilastórir. En heilinn í manninum er stærri en i nokkrum apa. Forfeður mannanna urðu, af einhverjum ástæðum, að yfir- gefa trén og hætta klifurlífi sínu. Þetta hefir getað komið til af því, að skógarnir, sem þeir höfðust við í, eyðilögð- ust af breytingum á loftslagi, og svo hagaði til, að ekki varð í aðra flúið. Nú voru forfeður mannkynsins illa staddir. Ættlið af ættlið, þúsundum saman, voru þeir upp aldir við trjálíf og höfðu skapast eftir þvi; nú urðu þeir að fara að læra að ganga á jafnsléttu, afla sér viður- væris með öðru móti en áður, mæta nýjum óvinum. Hér var annaðhvort að duga eða drepast, og forfeður mann- kynsins dugðu, eins og oss er kunnugt. Þeir voru illa vopnum búnir og kraftlitlir til móts við fjöldann allan af 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.