Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 66
66 Upptök mannkynsins. dýrum; nú óx þeim nýtt vopn og hið skæðasta: vitið. Heilinn í forfeðrum þeirra langt fram á öldum hafðí stækkað, er þeir tóku að lifa í trjám. Nú hljóp enn vöxtur i heilann, og hann ineiri, er forkyn mannanna varð að hverfa frá trjálífinu. Svipað þessu er það, að selirnir hafa — segir Winge — meiri heila og því sennilega betri skynsemi en nokkurt annað' rándýr. En selir eru af landdýrum komnir. Vegna breyt- inga á afstöðu lands og lagar urðu næstu forteður selanna á flæðiskeri staddir. Eina ráðið til að bjarga lífstofnin- um var að gerast lagardýr, og þetta tókst forkyni sel- anna, eins og forkyni mannanna að læra gang og hlaup, og skapast eftir því. Fyrstu selirnir (eg er hér í vand- ræðum að finna orð, því að þessi dýr voru eiginlega ekki selir) voru auðvitað illa færir í allan sjó móts við »eldri« lagar dýr, sem þeir ýmist urðu að forða sér undan, eða ná sér til viðurværis; það sem bjargaði svo að ætt þessara dýra lifir enn, var, að þeim bættist vit, að þeim gat bæzt vit. Þorskurinn er sunddýr eins og selurinn, miklu fullkomn- ara sunddýr; en hvílíkur munur á viti. Strútsfuglinn er gang- og hlaupdýr eins og maðurinn, miklu fullkomnara gangdýr; en vitsmunur talsverður. Það er enn eftirtektarverð líking með selum og mönn- um, að af öllum spendýrum eiga konur og urtur erfiðast með að fæða unga sína. Mjaðmargrindin hefir tekið óheppilegum breytingum við það, að mennirnir urðu upp- réttír, en selirnir sköpuðust eftir sundinu. Eftir smiðs- hugmyndinni er talsvert klaufabragð á þessu. En þarna mun vera ein af ástæðunum til þess, að líftegundir hafa orðið aldauða: breytingar á vaxtarlagí, sem voru heppi- legar í eina átt — eins og í dæmunum sem eg nefndi, til gangs, til sunds — geta í aðra átt verið skaðlegar, og jafnvel banvænar þegar á tegundina er litið. Á ýmsan hátt lýsa sér í líkamsgerð mannsins menjar einkenna fyrri forfeðra. Langmest ber nú á þessu um manninn, eins og öll önnur spendýr, meðan hann er að skapast í móðurlífi. Kveður þá svo ramt að þessum menj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.