Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 80
•80 Ritdómar. minsta aosti eigi að ganga þess daldir lengur, að siðaskiftunum er hrutidið fram af stjóroarfarslegum eða »pólitískum« ástœðum eins -og þegar hefir verið skýrt tekið fram í bókinni »Islenzkt þjóðerni«. Höf. sýnir með allítarlegum heimildum, hversu þeir nafnarnir Krist- ján annar og Kristján þriðji reyna að svæla Islandi út að veði til Englendinga fyrir peningaláni, að Islendiugum fornspurðum og á þeim tíma, sem hvorugur þeirra átti neitt yfir landinu að segja. Um það bil, er Noregur var konungslaus í þessum róstum, höfðu -þeir biskuparnir Ogmundur og Jón hirðstjórn á hendi hér á landi í umboði rikisráðsins norska, og voru þeir báðir jafn samtaka í því að halda fram fornum róttindum landsins. Itreka þeir það bréflega hvað eftir annað og verjast af fremsta megui allri ásælni af hendi útlendra manna. Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að það hafi um eitt skeið í róstum þessum verið full ætlun Norðmanna -og íslendinga í sameiningu að losa sig við Datti og reyna á þattn hátt að fá varðveitt bæði gamalt stjórnarfar og fornan sið. »Virð- ist svo sem íslendingar, eittkum biskuparnir, hafi verið staðráðnir hór um og engu óskeleggari ett Norðmenn« (bls. 43). Má vel vera að hann hafi rótt fyrir sér í þessn og mun frékari rannsókn á þessu tnerka og minnisstæða timabili leiða margt í ljós hór um, að því er vér hyggjum. VJst er um það, að ótrúlega lengi þæfð- ust Islendingar fyrir í málum þessum, og í 14 ár vörðust þeir einir, síðan Noregur gafst upp, yfirgangi konungsvaldsins, svo að það hafði ekki komið fram fullum vilja sínum hór á latidi, tté ttein allsherjar hollusta fengist af landsmönnum (bls. 64). Ogmundur biskup vill enga breyting gera í fornum kirkjulögum og lands venju, nema skipan komi þar um frá páfa í Róni eða af keisaralegu valdi, og Jón biskup skírskotar jafnan til gamla sáttmála og biður orlofs að mega sigla til a n n a r a r í k j a m e ð f y 1 g i s m e n n s í n a, ef hann fái eigi að njóta hér landslaga og réttar. í bókinni »íslenzkt þjóðerni« var bent til þess, að Jón Arason mundi hafa vænst styrktar frá Karli keisara hinum fimta, og er hinu sama haldið hér fram með enn sk/rari rökura. Yfir höfuð að tala er hér í bókittni rótað áþreifanlega upp í öllu siðaskiftamoldviðrinu, og var það næsta þarft verk. Þar hefir helzti lengi verið látið staðar numið við fornar kenningar. Hverjar lyktir urðu á málum þessum er alkunnugt. Þegar biskuparnir báðir, Ögmundur og Jón, voru úr sögunni og lands- rnenn forstöðulausir, voru þeir kúgaðir með hervaldi til að játast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.