Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 88
88 Ritdómar. ur karl. Sérstaklega mun flestum lesendum finnast álfkonan- H e i ð b 1 á i n vera ólík hugnæmari stúlka en G u ð r ú n, menska stúlkan, sem við hana keppir, og fæstir munu geta varist þeirri ósk, meðan á lestrinum stendur, að álfkonan verði yfirsterkari — einkum þar sem svo mikið er í húfi, að nái hún ást hans, fær hún ódauðlega sál. »Væri eg ekki verð þess?«, spyr hún. Og sannarlega er hún þess verð. Yfirleitt hefir höf. tekist að varpa yfir álfana þeim andríkis-blæ, að N ý á r s r. ó 11 i n á að skipa sæmdarsæti í íslenzkum bókmentum. Og sumir kaflarnii , ekki sízt tilraunin til þess að heilla Jón, eru ritaðir af svo mikilli snild, að slíkt er ekki á færi neins íslendings, annars en I. E., svo að kunnugt só. Orð leikur á því, að leikrit seljist illa hór á landi. Ekki trú- um vér öðru en að mörgum þætti gaman að eignast þessa bók. Meðan eg horfði á Nýársnóttina á leiksviðinu, voru tvær óskir magnmestir í huga mér. Eg get þeirra hór, af því að af þeim kann að mega marka ofurlítið, hve girnilegt er að fást við samning ieikrita á þessu landi. Onnur þeirra var sú, að eg heyrði einhvern sæmilega mikinn hluta þess, sem leikendur voru að segja. Hin var sú, að eg hefði haft með mór regnhlíf í sætið, til þess að verjast lekanum, sem rennvætti mig. Hvorug þeirra óska hefir truflað mig við lesturinn. Og hann hefir líka valdið mér eindreg- inni átiægju. * * * HELGi VALTÝSSON: BLÝANTSMYNDIR. Visur og Ijóð 1907. Höf. er í vetur kennari við Flensborgarskólanu, og hefir brot- ist áfram til mentunar í Noregi með fádæma elju. Hann er einm af foringjum Ungmennafólagsskaparins hér, og er eldheitur ætt- jarðarvinur. Ljóð hans bera þess rík merki. Ættjarðarástin er sá strengurinn, sem hann leikur mest á. Jafnframt er hugsjónaaflið sýnilega mikið, og innileikur tilfinninganna ekki síður. Lesanda finst hann sjá inn í ástr/kan hug og viðkvæma en þrekmikla lund. Allvíða bregður fyrir verulega skáldlegum tilþrifum. Eins og, til dæmis að taka, þegar höf. situr hjá unnustunni dauðveikri og finnur, að »líf skelfur í hverjum skugga«. Eða þegar nóttin »grætur yfir heimsku mannanna og stingur þeim svefnþorn — til þess að þagga hið andlausa, eilífa hjal og stöðva hina munnstórui hlátra«; og hann elskar hana af því að hún »þaggar alt, enginn. skellir hurðunum — og enginn er heimskur«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.