Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 33
Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 225 ekki hvað minst í því fólgið að ryðja braut algerðu hugs- unarfrelsi. Hann hélt því fram, að hver einstaklingur yrði að sannfærast um sannleikann fyrir sannleikans eig- in mátt. Sannleikurinn yrði aldrei fyrirfram ákveðinn af neinu fullveldi. Hvorki páíi, né biskup, né nokkur mað- ur ætti með að leggja á kristinn mann svo mikið sem eina samstöfu án hans samþykkis. Lúter var berorður, eins og kunnugt er, og hann skóf ekki utan af því, karlinn. Einu sinni komst hann svona að orði: »Sérhver kristinn maður á rétt á að afla sér skilnings á sannleikanum og dæma um hann, já, á svo mikinn rétt á því, að hver sá, er skerðir þann rétt agn- arögn, hann veri bölvaður«.* Hann skildi fullkomlega orð Páls postula: Reynið alt og haldið því sem gott er. Þegar eg var við háskólann í Kaupmannahöfn, var þvi haldið að oss lærisveinunum af hinum gætna trú- fræðiskennara, er eg að framan nefndi, að jafnvel sumar kenningarnar i Agsborgarjátning sjálfri væru athugaverð- ar. Nefndi hann þar til 17. og 9. gr. hennar. En 17. greinin er um endurkomu Krists til dómsins. Þar ereigi að eins hinni hörðustu útskúfunarkenningu haldið fram (að hinir fyrirdæmdu eigi að þola endalausar kvalir), heldur er og þúsundáraríkis-kenningunni algerlega afneit- að. Hin greinin, sem prófessor Madsen áleit athugaverða, 9. greinin, er um skírnina. Niðurlagsorð hennar eru þessi: »Þeir (þ. e. lútersku söfnuðirnir) áfellast Endurskírendur, sem neita barnaskírninni og fullyrða að börn geti orðið sdluhólpin dn sTcírnar*. Þessi orð hafa verið svo skilin af sumum, að það sé kenning Agsborgar- játningarinnar, að öll þau börn glatist, er deyja óskírð. Þeir, sem þann skilning aðhyllast, styðja mál sitt með því að vitna í 2. grein sömu játningar. Þar er því hald- ig fram, að erfðasyndin leiði eilífan dauða yfir þá, er eigi endurfœðist fyrir skimina og náðarverkanir heilags anda. Og nú virðast óskírðu börnin hljóta * Slir. y. A.: Den nnge Luther, bls. 77—78. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.