Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 15
Skírnir] Landið og þjóðin. 35r efnisskiftinguna í stórum dráttum, en efnið og andinn kemur fyrst í ljós, þegar farið er að þýða þessi ytri tákn,. eins er þvi varið um stéttirnar og þjóðina. Sama stéttin getur nú verið mismunandi á ýmsum tímum í sama landi, og allólík í ýmsum héruðum landsins á sama tíma. Eg hefi jafnvel heyrt því haldið fram um eina sýslu á landi hér, að þeir sem byggju i sveitunum upp til fjallanna væru miklu myndarlegra fólk en sam- sýslungar þeirra niðri á sléttunni, og í einum hrepp hefir mér verið sagt, að þeir sem byggju uppi við fjallið væru eins og alt annað fólk en þeir af hreppsbúum sem byggju niður frá. Hvernig stendur á þessu? Er það af því, að loftslag sé betra uppi við fjöllin, eða er það af þvi, að meiri at- orku þurfi til að reka búskapinn þar, og menn neyðist til að draga af sér slenið og verði því röskari menn og kvikari í hugsun? Eg held það sé einkum af því, að jarðirnar upp til fjallanna séu betri en niðri á sléttunni. Þær verða því keppikefli dugnaðarmannanna og komast í hendur þeirra. Þannig veljast smám saman efnismenn i sveitina með góðu jarðirnar, festast þar og auka kyn sitt. Þeir ráða svo sveitarbrag og hugsunarhætti, því eins og »ekki þarf nema einn gikk í hverja veiðistÖð«, þannig getur einn ágætismaður stundum sett sitt mót á heila sveit, heilt hérað eða jafnvel heilt land. Sumar sveitir hafa stundum staðið í blóma um skeið, meðan að einstakir dugnaðarmenn voru þar uppi, en svo hnignað smám sam- an eftir að þeir féllu frá, án þess að náttúran hafi breyzt. Þetta sýnir, að sambúð lands og þjóðar fer fyrat og fremst eftir því, hvernig þjóðin er, sem byggir landið. Sú sveit, sem reynist einni kynslóðinni góð og heilladrjúg, reynist annari illa, af því hún fer öðruvísi að. Svo er um land og þjóð. Það er líkt um landið og leiksvið með tilteknum út- búnaði, leiktjöldum, húsmunum, ljósfærum o. s. frv. Leik- sviðið afmarkar að nokkru leyti eðli þeirra sjónleika sem þar geta farið fram, svo að vel sé. En af þeim leikumr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.