Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 74

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 74
74 leiða, fjví líklegt er, að komist þjóðfundir á, muni lifna og glæðast frelsis fjör og fraintaks andi sá, er var máttarstoð forfeðra vorra. 4. ÚR BRÉFI. 3>að er mjög sjaldan, að eg er lángorðuri bref- um mínum, en í jietta sinn ætla eg þó að rita þér fáeinar athugasemdir og álit manna um einstök at- riði, er þó liafa þókt nokkurs varða. Eg veit til þess, að flestum þykir vænt um og hlakka til, að bönd verzlunarinnar losni, og að útlendum þjóðum verði leyft að verzla hér við land; hakla margir, að landslýður f}7rr og síðar njóti mikilla gæða af komu þeirra, en einkum lýtur hugur þeirra að þvi, að inn- lenda varan hækki þá talsvert í verði, en hin út- lenda þar á móti lækki, þykjast þeir í þessu sjá bersýnilegan hagnað fyrir sig og sína; þvi hald þeirra er, að flestar, ef ei allar þjóðir, geti seltbæði nauð- synja-og óþarfa-vörur minna verði, en Danir; þá muni líka verða jafnfrartit slíkur aðsúgur þjóðanna bæði Dana og hinna útlendu, að hver þeirra fyrir sig hljóti að selja varníng sinn svo lágu verði, sem unt er, þegar þvílíkar vörunægtir verða fyrir framan liendurnar og ldjóta að seljast, einkum ef ei gefst færi á, sem hæglega getur orðið, að fá vörunni kom- ið fyrir til geymslu á verzlunarstöðunum. Jafnframt þessu gjöra sumir hverjir sér einnig í hugarlund, að komist frjáls verzlun á, muni þess utan framför landsins eflast á margan hátt, bæði af viðskiptum og viðkynníngu við útlendu þjóðirnar, þá muni menn fá margt nýtt og nytsamt lært, atvinnuvegir lands- ins muni þá aukast og þróast, og nýir bætast við, allra helzt ef íhúatölunni fjölgaði. Eg fæ ekki taliö öll þau gæði, er flestir ætla að frjálsa verzlunin hafi í för með sér, en að hinu leytinn hefi eg þó þekt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.