Þjóðólfur - 28.07.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.07.1849, Blaðsíða 3
(Adsent.) það er bezt að segja svo hverja sögu, sem hún gengur. J>að lirfnr vakift niikla eptirlekt ug inargvíslegt umtal nianna, liversu Skaglirðingar tóku sig sauian í vor eft var, ng riftu norftur aft anitmannssetrinu Frift- riksgáfu, í þvi skyni, aft fá amtmann Gríin Jónsson til aft leggja af sjer einliætti. Og getur Reykjavíktirpóst- urinn þessa atlmrftar, sein merki þess, liversu ranga stefmi menn geta tekið, þegar sanngirni og stilling ekki má ráfta ferftinni. f aft er ekki tilgangur vor meft liniini þessuui, að leiða rök aft því, að þaft geti aliirei kallazt sanngirni og stillingu mjög Qærri, þó alþyfta taki sig saman um, að ráftleggja og biðja það yfir- vald, sem henni geftjast ekki aft, og bún liefur ekkert traust á, aft leggja af sjer einbættift. En skyra vilil- iiiii vjer frá atburfti þessuni, eins og vjer vitum bann sannastan, að scgja svo söguna, seni lnin befur gengið. jjegar í vetur, sein leift, risu upp nokkrir Skag- firðingar, og tóku aft bera sig upp uiii ýms vankvæfti, er þeir þóttust verfta aft biia undir af lienili stjórnarinn- ar. jiegar tleiri tóku í þann strenginn meft þeim, kom öllinn ásamt, aft eiga fund meft sjer, þegar vorafti, og ræða þar um málefni sín. Var dagur til þess ákveftinn 5. inaiin. Jjann dag koinu lika sainanað Kalláreyruin undir 00 menn, steinsnar frá bæ þeiin, er lieitir llcift- arsel. jjegar fiindarmenn voru allir saman komnir, bar þar að ungling, sem sjeft liafði inannareiðina, og vildi vita, hvaft um væri aft vera. Af því hinir ekki trúðu honiini, vildii þeir ekki taka liann í Ijelag meft sjer, og kallaði unglingsmaftiir á rek vift liann, og ktinningi bans, þeim orftuni til bans, aft liann annað- livort skyldi verfta á brott, eða liann byndi bannsaiiða- bandi, efta liann skyldi lofa aft þegja ylir því, sein fram færi, og leynt ætti aft ver'a. Og þetla síðasta kaus pilturinn. INú báru fundarmenn sig upp iim ýmsa liluti, er þeim þóttu lielzt breytingar efta umbótar þurfa, og kom um siftir þar niftur ræfta þeirra, aðnauS- syn liæri til, aft þeir fengju amtmannaskipti. Vildu sumir rífta'þegar í staft norftur aft Friðriksgáfu, og kveða upp ósk alþýðu fyrir aiiitinanniuuin, aft liann liætti euibættinu. En aftrir löttu þess, og kváftu menn skyldu íliuga inálið betur, eiga meft sjer annan fund, og þá ráftgast um, liversu öllu skyldi haga. Var þaft af ráftift, aft halda opinberan fund 22. dag inaiinánaftar á fornum þingstaft vift Vallnalaug. jjangaft sóltu 100 nianns á tilteknum degi, og þá er þeir liöfðu rætt um ýins málefni, koin til uniræðii amtmannsmálift. Voru þá allir fastir á þvi, eins og fyr, aft natiðsyn bæri til, aft menn fengju sem fyrst amtmannaskipti. Varþá ákveðið, hversu norðiirreiðinni skyldi liaga, og með hvafta atburftiim menn skyldu birta aintmanni ósk al- þýftu. INú kom þá kvik og hreifing á fundarmenn, svo þeir tóku aft rifta fram og aptur og lirópa: „Lill „þjóftfrelsift! lili fjelagsskapur og samtök, og drepist „kúgunarvaldiS!“ Siftan voru rituft á blöft þessi orft, og nokkur eptirrit tekin: „f>eir fátt gestir, sem „aft þessu sinni lieimsækja þetta bús, eru víst ekki „nema lítift sýnishorn af þeim stóra mannflokki, sem „misst hefur sjónar á tilhlýftilegri virftingn og trausti á „amtinanns embætti því, sem nú er fært á gömlu „Möftruvöllum, eru þvi þess vegna hingað komnir, „fyrst til aft ráftleggja, og þvi næst til aft biftja þann „mann, sem lijer uú færir þetta embætti, aft leggja þaft „niftur meft góftn nú þegar í snmar, áftur en verr fer“. Meft þessa orðsending ritafta riftu þegar norftur af fund- inuin inilli 40 og 50 manns, og bættust ýinsir við á leiftinni af sveitungiiin amtmanns, svo þeir urftu á cnd- antnn 70 saman. Jjeir stigu af liaki fyrir framan túnift á Friftriksgáfu og bundu þar hesta sína; gcngu svo lieim að liúsinu í oddafylkingu, og báftu mann, sem þeir fundu lieima fyrir, að finna amtmann. Skrif- ari bans kemur út og skilar frá amtmanni, að ‘liann biftji tvo eða þrjá af fyrirliðum flokksins að koma inn. jbeir svara, aft hjer sje enginn fyrir öftrum, lieldur ráfti alþýðu vilji ferftinni. Nú bífta þeir stundarkorn, og sjá amtmann inn um gluggann, og er liann þá snöggklædd- ur, og styður hönduni fram á horð og horlir út á lióp- irtn. 5e'r birgsa þá, að bregði til vanans, aft allir eigi ekki svo greitt meft að fá fund hans, sem aft garfti koma. Og les nú einn upp í heyranda bljófti, það er á seðliinuin stóö. Síftan festu þeir þá með smásaúm innan á grindur, sem voru fyrir framan húsið, og ganga svo burt; en þá hrópar raddmaftur einn í bópnum; lifi þjóftfrelsift! lifi fje lagsskapur og sam tök, og drepist kúgunarvaldift, og tóku nokkrir aftrir undir ineft bonum. Nú er aft segja frá amtmanni, að þennan dag haffti liann að vana sínum lagt sig til svefns. En þegar dóttir hans sjer mannljöldaim koma, verftur henni hverft vift, vekur þegar föftur sinn og segir honum, hvaft um er aft vera. Hann lætur þaft ekki á sjer festa, en liggur kyrr, uns hann fær boðin aptur frá komuinönnum. f>a rís liann úr rekkju, og ætlar að búa sig, áftur hann gengur fyrir gesti sína. Gengur liann þá í gegnum stofuna í annað berbergi, og á þeirri leið intinu Skaglirðingar bafa sjeð liann í gegnum gluggann. Jjegar hann haffti búið sig, gengur liann út, en þá voru hinir komnir spiilkorn á burt; bendir þá aintmaðiir þeim og kallar, að þeir skuli koma heiin aptur, en allir urðu ásáttir, aft enginn skyldi aptur hverfa. Skildu þeir þá vift svo búið. Nú höfum vjer sagt frá atburði þessum, eins og vjer vitum hann sannastan, og vonnm vjer, aft þó

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.