Þjóðólfur - 15.03.1850, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.03.1850, Blaðsíða 1
2. Ár. 15. ITlarz. 32. og 33. A'aintul á nýja toryi konunys i Kaupmanna- höfn, krossmessudayinn 1850. nijódólfur: Gúmorin, her pastor! nú er jes þá loksins ferAugtir frá bókþrj kkiriinu. Abyrt/ðarmaður: Sælir nú, nionsjör Hljóftólfur! lítur líka dável út; en hvern- ig lízt jijer á þig lijerna í Höfn? flljóð. Fanden gale í mjer, ef meistari Jón Vidalín sagfii ekki satt, þegar hann kvað þetta: Á hafnar stóra sandi sjest siglujóra mergftin flest, drukkið, hórast hjer er mest, hægt er þar að missa prest. Abm. Já, rjett er það, ekki er von, að þú hlifir öðruin, Hljóðólfur! þegar þú getur feng- ið af þjer, að vera svona berorður við húss- bónda þinn, uppí opið geðið á honum. I/ljóð. Ekki, injer finnst sem jeg muni blíva nokkuð frímóðugur með þessu nvja nafni. Abm. Já, jeg kvíði fyrir látunum í þjer, og iðrast þess sárt, að jeg hefi látið eptir þjer allan skrattann, sein þú hefur koinið upp ineð. J»ú narraðir mig til að liggja í kross við þig og biðja svo fyrir þjer; eptir það varstu settur í langgeldu af yfirvöldiiiium, svo jeg varð að sigla með þig til kongsins til að Jeysa af þjer haptið. jþú linntir ekki lát- uiii, nema jeg gæfi þjer nýtt nafn; en þú geldur mjer þá skens i skírnartollinn, og ert orðinn svo flannalegur, að jeg er viss um, að allir bókbindarar formæla þíuum skirnar- degi. Já, mikla mæðu hefi jeg af þjer. 1Iljóð. jþað er nú ekki inín skuld, pastor, jió fyrirbænirnar þínar færu út um þúfur, á- snmt með geistlegheitunum. Abm. Nei, þetta þoli jeg ekki. Jað er krossmessa í dag; jeg held iika að það sje bezt, að þú farir að hafa vistaskipti og nafna- skipti uin leið. jþú skalt heita Jjóðólfurhjeð- an í frá, og snáfaðu nú og taktu saman plögg þín, þvi þegar leiði kemur, legg jeg í haf með þig norður til íslands. En hvar hefurðu lialdið til í Höfn? Jú ratar þó liklega þangaö. H/jóð. Jæja, jeg bryða mig hvorgi, og látum boldanginn ráða, en jeg hefi losserað í Píkustræti. Ábru. Hvaða ósköp er á þjer, maður! Pilu- stræti heitir það. H/jóð. Jeg veit það nok, jeg forandraði bara ellinu í ká, jiví injer þókti strætið for- þjena það. Og adiö, her pastor! Ábm. Hamiugjan hjálpi þjer, Jjóðólfur! Art/ur er sá, sem cnt/u verst. Jessi gamlí málsháttur má nú vel heim- færast til okkar, þeirra Skagfyrðinga, er Nr. 18 af Jjóðólfi getur um, að saman kæmi á 2. nianufundum, til að ræða um nauðsynjarþær, er næst þóttu lig-gja; en með því, að það er nú orðið lýðum Ijóst, að út af þessum mann- fundum meðal annars, kom það, að nokkrir Skagfyrðingar urðu ásáttir um, að biðja þá verandi aintmann sinn etatsráð Grím Jónsson, að segja af sjer embætti sínu með góðu, áður enn verr færi, nefuil. áður enn menn með op- inberuðum ástæðum, og almennari klögun eun þeirri, sem áðurvar til einkisreyndá rjettum stað, neyddust til að klaga þetta sitt yfirvald fyrir fleiri snkir. Vjer gátum alls vegna ekki betur úrráðið eptir málavöxtum, og meintum að þessi eptir okkar áliti minnst meiðandi aðferð væri hin mannkærlegasta við þenna landa vorn, úr þvi að þetta var afráðið — en nú er reyuslan farin ,að sýna, að hin önnur yfirvöld vor unna ekki bæninui eins og boð- ið er, heldur reyuí *‘fil að neyða Skagfyrð- * / *

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.