Þjóðólfur - 13.12.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.12.1867, Blaðsíða 1
20. ár. Reykjavík, 13. Desember 1S67. 5.-6 — Pístskipib er ókomit) enn í dag, þð aí> nú sé 3. ^agrinn á 8. viku sílan þaí) lagþi héíian síþast, og þó aþ hiþ hagstæbasta leiíli af lopti og á sjó hafa veriþ aí> stab- aldri nd á 3 viku samfleytt, eptir því sem „Spíkn“ byrjaþi •>»'ngaí). þiaí) þykir því líklegt, aþ annabhvort hafi þessari ferb veriþfrestab þartil daginn fari ab lengja, e'br tálmaztáannan hátt. — Skipakoma. — Aþ kviildi 7. þ. mán.: skonnart Spica, 44l 2/2 lest, skipstjóri Rathmann, meb hlaþfermi af salti frá Cadix (á Spáni) tii C. F. Siemsen. Skipstjóri kvebst liafa haft einstaklega hagstæí) og gói> ve?)r alla leii) híngaþ norþr, og var eigi nema 14 daga frá Lissabon (höfuþborginni í Portu- gal) og til Vestmanneya. — f Miðvikudaginn 4. þ. mán. nálægt kl. 4 e. m. andaðist hér í staðnurn eptir langar og þúngar þjáníngar herra Helgi Guðmundsson Thorder- sen, R. af Dbr. og dannebrogsmaðr, biskup yfir íslandi frá 1845—1865, og konúngkjörinn alþíng- ismaðr urn hið sama tímabil; hafði hann þá lifað 34 vikur og tvo daga hins 4. árs yfir 70, borinn á Seli við R.vík 8. Apríl 1794. Ilann tók embættis- próf í guðfræði við háskólann í Khöfn með beztu aðaleinkunn («laudabilis») 1819, byrjaði prest- skap sinn 1820 er hann vígðist til Saurbæar á Ilvalfjarðarströnd, fluttist þaðan að Odda á Ráng- árvöllum 1825—26, var kvaddr til prófasts í Ráng- árþíngi fáum árum síðar, en fluttist þaðan aptr til dómkirkjukallsins í Ileykjavík 1836. — I>að mun vera samróma álit þessarar aldar, að llelgi biskup bæri af öllum samtíða kennimönnum sínum hér á landi að skörúngskap og einfaldri en andríkri og hrifandi mælsku í allri prestlegri kenníngu sinni, °g munu margir telja það mein, að eigi skuli vera annað til prentað af hans ágætu ræðum heldren e>nstöku líkræður. Árvekni hans og stjórnsemi í hiskupsembættinu kom að vísu miklu fremr fram í snmum þeim greinum, erliggja undir forsjá og til- hlutun biskupsins eins, heldren í hinum, er liggja nndir stjórn stiptsyfirvaldanna sameiginlega. Fáir nf formönnum ílelga biskups, svona einn og einn ser,munuhafa komið fram eins öruggir og ótrauðir einsog hann, í því að halda uppi ýmsum sérstak- legum verulegurn réttindum kirkna og staða, og sjá því l'arborða að þrætuefni þau, er út af því voru risin og valdið höfðu vafa og ágreiníngi um 'éngan aldr, væri lögð fyrir dómstólana og þar til fullnaðar, við hæstarétt ef eigi hlítti annað, og fóru svo flest hinna mörgu dómsmála af því lagi, er hann fylgdi fram á meðan hann sat að stóli, að þau unnust að miklu leyti kirkjum og klerkum í hag1. Auglýstir ársreikníngar hinna ýmsu opinberu sjóða, er verið hafa til þessa undir forsjá biskupsins einsamals, sýna það bezt að ár- vekni og stjórnsemi Helga biskups í þeirri grein hefir verið einstakleg og orðið þeim hinum sömu sjóðum til ávöxtunar og viðgángs. Svo má og segja, að hann væri hinn fyrsti frumkvöðull og stofnunarmaðr prestaekknasjóðsins á ís- landi3. Jarðarförin á að verða sunnudaginn 15.þ. mán. og hefst kl. 12. á hádegi í sorgarhúsinu. — Skipstrand. — Aí> kvöldi 7. f. mán. sleit upp á Hofsóshófn í Skagafld&i skonnertskipiþ Aurora 28*/^ lestir, 6kipstjóri P. M. J e n s e n frá Kanpmannahöfn ; var þá hiþ mesta ofsavebr af útnorbri þar norþaiilands, og hafbi stabii) á 4. dægr, og skipií) eins og þab væri í kafl af særokinu. paí) var komit) á Ilofsós fyrir rúmum hálfum mánuti og hafþi ab færa íiOO tunnur af rúgi, er stjórnin hafþi sent, eptir á- skorun sýsluuiannsins líggerts Briems beinlínis til hennar, um aí) hún ætti tilhlutnn meb ai) bætt yríii úr hinum almenna matarskorti, er allir mætti sjá fyrir, þar um Skagafjarharsýslu; en aþ hinu leytinn hafbi og Havstein amtmaþr ritaí) stjórn- iuni á sömn leií) og leitaþ hennar ásjár og úrræþa til eb bæta úr yflrvofandi almennum bjargarskorti um þíngeyar- og Eyafjarþarsýslu; voru og nú 150 tunnur af þessu korni ætl- aþar til Eyatjarbarsýslu, en hinar 350 tunnurnar til Skaga- fjarþar. Korn þetta hafþi allt verií) koypt á 10 rd. tunuan í iunkaupum, og kostaþi nú, er þa& var kornib þarna á Hofs- 1) Me&al dómsmála þessara má h&r miuna á til fró&leiks: Víkíngavatusmáli& (rekaþrætumál milli Gar&s í Kelduhvorfl og eiganda bændaeignarinnar Víkíngavatns í píngeyarsýslu); Pétrslambamá!i& úr þistilflr&i (milli prestsins a& Svalbar&i og bændanna í sóknirini); Sigrí&arsta&asandsmáli& (rekaþrætu- mál milli Brei&abólsta&ar í Vestrhópi og þíngeyrakl.); Ög- ursmálib og Hoffellsinálib (bæ&i út af prestsmötugjaldi af bændakirkjueignum, o. fl.). 2) Hiu fyrsta hreifíng til stofnunar prestaekknasjó&sins koma&vísufyrstfram á prenti í þjó&ólfl IX. 150. —151. bls. („Bréf til „þjó&ólfs“, dags. 6. Júlí 1857“); sbr. pjó&ólf XI. bls. 53, munu þa& og vera hin fyrstn samskot til sjó&s- ins þau, sem þar er getib á sama stab. En vér vitum eigi betr en a& hin almenna embættisáskorun Helga biskups til allra prófasta og prosta í landinu um stofnun sjó&sins væri dags. í Septembr. 1857. útkljúð — 17 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.