Þjóðólfur - 02.03.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.03.1888, Blaðsíða 4
48 Þingeyjars. 350 ki\, N.-Þingeyjars. 140 kr., N.-Múlas. 350 kr., S.-Mölas. 320 kr. Mannslát. 9. f. m. varð sjera Stefán Jónsson (frá Mælifelli) á. Þóroddstöðnm í Þingeyjarsýslu óti á svokölluðum Skarðahálsi. Hann var á leið frá Húsavík og annar maður með. Höfðu jieir orðið viðskilja. Lík sjera Stefáns fannst á fjórða degi, og hafði þá hestur hans staðið yfir ]>vi. Aflahrögð. Fiskilaust á Innnesjum, er reynt var í fyrradag, en suður i Leiru og Garði nýlega fiskvart. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta2a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setninp, 1 kr. fyrir humlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. PRJÓN. Af því að sumir liafa eigi sagt rjett frá, hve mikið jeg tek fyrir að prjnna, þá vil jeg hjer með auglýsa það, svo að hrer sem vill geti gengið að því visu: A skyrtur handa fullorðnum, klukkuprjónaðar lkr., með saumaskap 1 ltr. 25 a.; brugðnar, eptir stcerð 40—75 a., með saumaskap 60 a. til 1 kr.; buxur eptir stœrð 33—75 pils eptir stcerð 50 a. til 1 kr. 50 a.; barnakjóla eptir stœrð 1 kr. til 1 kr. 50 a.; karlmannspeisur eptir sfærð 75 a. til 1 kr., með saumaskap 1 kr. til 1 kr. 50 a., með kanti 1 kr. 20 a.; trefla 30—50 a.; brugðna sokkalcggi 20— 30 a. Það er áríðandi, að bandið sje vel þvegið, vel unnið, ekki mjög stórt, og sje það hnýtt saman; verður að hnýta það með stórri lykkju. Hjer með leyf, jeg mjer einnig að auglýsa, að jeg gef þeim, sem því vilja sœta, kost á að fá til- sögn í mjólkurmeðferð, svo sem skyrgjörð og ost- gjörð, en einkum smjörtilbúningi, án þess, að þurfa að fá sjer önnur eða kostnaðarsamari verkfæri, en tíðkast á hverju heimili. Engey, 1. mars 1888. Ragnhildur Ólafsdóttir. 78 Til kaups fæst vandað steinhús með besta verði og einkar-góðum borgunarskilmálum; útihús og ágæt lóð fylgir. Ly3thafendur semji við Sigurð Þórðarson á Klapparstíg við Reykjavík. 79 Duglegur og vanur sjómaður getur fengið vist á næsta vori mót peningakaupi, að upphæð 120—140 kr. Ritstj. Þjóðólfs vísar á. 80 Ný úr! Góð, ódýr og skrautleg ný úr, með margra ára ábyrgð, fást lijá undirskrifuðum. — Sömuleiðis góð- ar og ódýrar úra-aðgjörðir svo fljótt af hendi leyst- ar, sem unnt er. Reykjavik, 27. jan. 1888. Pjetur Hjaltested, (í húsi Gunnars snikkara Gunnarssonar á Vegamótastíg). 81 Hið konunglega oktrojcraða ábyrgðarfjelag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verslun í Reykjavík. 82 Til sölu eða leigu stórt og vandað tvíloptað hús við Hlíðarhúsastíg. Lysthafendur snúi sjer t.il verslunarstjóra Jóh. Hansens í Reykjavík 83 A L M A N A K Þjóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á af- greiðslustofu Þjóðólfs. Kostar 45 a. 84 Leiðarvísir til 1 ífsábyrgðar fæst ókeypis bjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur Jieim, sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 85 Selt óskilafje í Borgarhreppi 1887. 1. Ær, mark: fjöður fr., lögg a. h.; gat v.; ó- glöggt hornamark. 2. Lamb, mark: blaðstýft a. h.; sneitt fr., boð- fjaðrað ap.t. v. 3. Lamb, mark: gat hægra; sneitt apt., gagn- bitað vinstra. 4. Lamb, mark: stýft,. fjöður fr., biti apt. h.; sneitt fr., biti apt. v. Andvirðis þessara kinda, mega eigendur vitja til næstk. júliloka. Kárastöðum, 12. febr. 1888. Slgurður Sigurðssoit. 86 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónssou, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Th. Jensen. 42 Föng'unum voru fengin skriffæri og þeir skrifuðu að nýju. Síðau voru trjekubbarnir se'ttir á þá aptur, og far- ið með þá bakvið bænahúsið. Þar var sex álna djúp gryfja. Þar voru þeir látnir niður. VI. Upp frá þessu var farið miklu ver með þá en áð- ur, trjekubbarnir voru aldrei teknir af þeim, og þeir fengu aldrei leyfl til að koma upp úr gryfjunni. Óbök- uðu brauðdegi var kastað niður til þeirra, eins og þeir befðu verið liundar, og vatn í könnu var látið siga nið- ur til þeirra. Grröfln var saggasöm og ólykt þar niðri. Kostilin varð sjúkur. Bólga liljóp í útlimina, og hann gat ekki á heilum sjer tekið. Ýmist svaf hann eða kveinaði og kvartaði. Jilin var hnugginn mjög. Hann sá, að nú var ekki um gott að gera, og liann sá ekkert úrræði til að kom- ast burt. Hann var byrjaður að grafa í jörðina, en bæði var það, að hann var í vandræðum að kom fyrir moldinni, og svo hafði Abdul komist að þessu, og hótaði lionum að drepa hann, ef hann hjeldi því áfram. 43 Einn dag, þegar hann sat í gryfjunni ogvarsokk- inn niður í hugsanir og drauma um frelsið, datt brauð- stykki niður til lians og síðan annað til og dálítið af kirsiberjum. Hann leit upp og sá Dínu. Hún liorfði á hann og brosti, en stökk síðan burt. „Skyldi ekki Dína geta hjálpað mjer til að flýja hjeðan“, hugsaði hann með sjcr. Hann rótaði til í einu horninu, sópaði saman leir og tók að húa til smámyndir. Hann bjó til menn, liesta og hunda og hugsaði sem svo: „Þegar Dína kemur, skal jeg kasta þeim upp til hennar“. Næsta dag kom Dína ekki. En Jiiin heyrði hesta hneggja ; hann hoyrði Tartarana safnast saman hjá bæna- luisinu, og ráðgast í ákafa um eitthvað Þeir töluðu um Rússa. Kadji gamli var háværari, en allir hinir. Jilin heyrði ekki greinilega, um hvað| þeir joru að tala, en hann gat sjer til, að Rússar væru*{í nánd, og að Tartararnir væru að tala um, hvernig þeir ættn að verja þorpið, og hvað þeir ættu að gera við fangana.F Allt í einu hætti hávaðinn og umræðurnar. Jilin lieyrði til einhvers uppi á gryfjubakkanum. Hann leifc upp og sá Dínu sitja þar; hún var álút 'með höfuðið, svo að hálsbandið hjekk inn yfir gryfjubakkann. Augu hennar tindruðu eins og stjörnur. Hún tók úr ermi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.