Þjóðólfur - 08.07.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.07.1892, Blaðsíða 4
128 Nýir kaupendur að þessum árgangi E>jóðólfs fá ókeyþis og kostnaðarlaust sent: tvö bindi Sögusafnsins (1889 og 1891). Enn fremur geta þeir, er gerast áskrifendur blaðsins frá júlíbyrjun þ. á., fengið kaUp- bæti þennan og hálfan árgang- inn (30 nr.) að eins fyrir 2 kr. Síðari hluta bókmenntasög- unnar (6—6 arkir), sem nú er verið að prenta, fá allir kaup- endur blaðsins gamlir og nýir. 11*11*“ Allir lesendur Þjóðólfs eru beðnir að hyggja vandlega að auglýsingunni „Takið eptir!“ í 21. tölubl. 3. maí. Ufi?" Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst, áður en kaup- bætirinn þrýtur. í verzlun Salomons Davidsens á Akranesi eru nýkomnar ýmsar vörur, og fæst )iar nú meðal annnars: Kaffl og exportkaffi. Kandís. Hvítasykur. Púðursykur. Kúsínur. Sveskjur. öflócoladé. Brennivín. Kirsiberjavín. Kjól. Munntóbak. Keyktóbak. Allt góðar vörur og ódýrar. Bnn fremur fæst þar ýmis konar varningur með xnjög miklum afslætti, þar á meðal ýmsar nauðsynjavörur, svo sem járn alls konar, ýms smíða- tól, önglar og önnur veiðarfæri, katlar og könnur, hverfisteinar og brýni, sápa og soda, skrár og skrúf- ur, lamir og leirtau, gluggajárn og gluggagler, straujárn og stífeleí. Kramvara márgs konar t. d. lérept og lífstykki, sirs og svuntutau, klæði og klútar, sjöl og silkitvinni, Zeþhyrgarn og strammi, heklugarn og hálstau, tölur og tvinni, boldang og bezta fóður, liattar og húfur. Enn fremur eldspýt- ur, anilinlitir og ótal margt fleira. Borgun í vörum eða peningum eins og vanalega gerist. Lán fá áreiðanlegir menn til sumarkaup- tiðar eða lengur, eptir því sem um semst. [378 1 " . -■ ■ ■ —- ................. ...... ■ .. Munntóbak, ágætt, uýkomið í 379 verzlun Sturlu Jónssonar. Klukkur, vasáár og úrfestar fáet lijá úrsmið Magnúsi Benjaminssyni 380 í Reykjavík. Faríi og rúðugler fæst í 381 verzlun Sturlu Jónssonar. Hina mestu trygging fýrir gœðurn Kína-lífs-élixírsins veita þessar yíírlýsingar frá valinkunnum möunum á íslandi: í sex undanfarin ár hef eg þjáðst af inegnum veikindum á sálunni. og hef eg brúkað ýms meðöl, en ekkert höfur dugað, þar til nú fyrir 5 vikunl að eg fór að brúka KÍíia lífs-elíxíí* Valdemars Pet&rsens frá Friðrikshöfn; brá þá strax svo við, að eg fór að geta sofið reglulega, og þegar eg var búinu að brúka 3 flöskur, var eg orðinn talsvert betri, og hef þá von, að eg með áframhaldandi brúkun verði albata. Þetta er mér sönn ánægja að votta. Staddur í Reykjavík, 12. júní 1891. Pétur Bjarnason frá Lándákoti. Vottorð þetta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild. L. Pálsson læknir. Þégár eg á næstliðrtum vetri þjáðist áf magaveiki, sení leiddi af slæmri meltingu, var mér ráðlagt af lækni að reyna Kína- lífs-elixír hr. Valdemars Petersens í Frið- rikshöfn, sem lir. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefur útsölu á; brúkaði eg því nokkrar flöskur af lionum, er læknaði veik- ina smámsaman til fulls. Eg get því af eigin reynslu mælt með bitter þessum sem ágætu mcðaii til þess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr. Sigurðsson. Nær fyrst frá því að eg man til, hef eg verið þjáður af magaveiki (dispepsia). En eptir að eg hef lesið auglýsingu frá hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi Pálssyni viðkomandi Kína-lífs-elixír Valde- mars Petersens í Friðrikshöfn, sem er nú í flestum dagblöðum okkar, þá hef eg fund- ið stóran mun á mér til batnaðar síðan eg fór að taka hann, og liold þess vegna á- fram að brúka þennan heilsusamlega bitter, og ræð öllum nær og fjær, sem þjást af samskonar veiki og eg, til að brúka bitter þennan, með því reynslan er sannlei'kur, sem aldrei bregzt. Akranesi, 10. júní 1891. Þorvaldnr Pöðvarsson (pastor emeritus). í mörg umliðin ár hef eg undirskrifaður þjáðzt af óþekkjanlegri og illkynjaðri maga- veiki, sem mjög illa liefur gengið að lækna. Fór eg þá og fékk mér nokkrar flöskur af Kína-lífs-elixír hr. Valdemars Petersens hjá hr. kaupm, J. V. Havsteen á Oddeyri, og með stöðugri neyzlu þessa bitters sam- kvæmt notkunarleiðbeining, sem fylgir liverri flösku, er eg mikið þrautaminni innvortis: eg vil þvi í einlægni ráðleggja öðrum, sem finna til ofannefndrar veiki, að reyna þennan sama bitter. Hallfríðarstaðakoti, 5. april 1890. 0. Þorleifsson, bóndi. Fæst hjá fleStum káúþmönnum og verzlunarstjórnm á Islandi. Til þess að vera vissir um að fá hinn ekta Kína-lífs-élixír eru kaupendur heðnir að líta eptir því. að standi á flösknnum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafniö Yaldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. 382 Bókmenntafélagsfundur í dag (8. júlí) kl. 6 e. h. í leikfimisliúsi barnaskólans. 383 Verzlun Stgr. Johnsen selur alls konar vörur, álnavöru, járnvöru o. fl. meö miklum afslætti gegn borgun í pening- um. Yörurnar eru seld- ar fyrir liálft verö eöur jafnvel minna. Þessi verðlækkun Ep tirfy 1 gj an di j a r ð i r og h ú s fást til kaups: 1. Jörðin Husatóptir í Grindavíkurhréppi 15,6 hundruð að dýrleika. 2. Va partur úr jörðinni Helgastöðum í Biskupstungnahreppi, 8,10 hundruð að dýrleika. 3. hús í Reykjavík: nr. 2 á Klapparstíg 2-Ioptað. — 21 í Þingholtsstr.---- — 38 í Vesturgötu------- — 44 í Vesturgötu einloptað. Öll með kálgörðnm. Ritstjórinn vísar á seljanda. 385 Ekta Singers-saumavélar úr sænsku stáli fást í verzlun 386 Sturlu Jónssonar. stetidur óhögguö til loka júlímánaðar. 384 Kigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagBprentsiDiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.