Norðanfari


Norðanfari - 18.08.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.08.1876, Blaðsíða 3
— 71 — varla vart enn þá, þó sumstaðar liafi lijer tlAið margt fje af fári á undan. Hvað mun valda pví? í>að samsvarar að öllu leyti ímyndun minni um orsakir bráðafársins. Jörð grjeri snemma í vor eð var víðast um land. ivorka sem ltom í gróðurinn í vor af kulda og liretum, olli Jjví, að grasvöxturinn varð mjög lítill, og svo ofþurkur á mýrum. Engu að síður hafði gras staðið mjög lengi þa hausta tók og lilaut iijótt að verða dáð- litið, þegar hausthret og umhleypingar komu, en jörð nærri alltaf ber, eins og hún er enn í dag. Hret og illviðri komu opt fram- an af vetri og stundum hjelur. Jörðin hlaut því að verða dáðlaus snemma, þar sem ösku- laust var, en nærri aldrei gefið varla neinni sauðkind. J>otta tiðarfar og dáðleysi beit- arinnar tel jeg að liafi verið í verra lagi til að auka lungnabólgu í fje, þar sem hún var td í því, 0g koma stíílum í lakann, svo vinstrardrepið kæmi fram. I öskusveitunum var og er allt öðru máli að gegna. Yorkuldar og liret náðu lítið að kyrkja þann gróður, sem komst upp ur öskunni í vor, því hið þykka öskulag skýldi rótinni. Eins lilífði askan stráunum í haust og framan af vetri, svo það sem niður í öskunni var, náði aldrei að sölna. t>ar eru stráin sílgræn enn í dag og sjer víða til grænku i efri brún öskuskófarinnar. Itigningar hafa opt komið í vetur og þvegið öskuna af á sumum stöðum, en fært yíir aðra. |>ar sem af þvær, eru stráin að neð- an græn og lagarmikil. Enda er ösku- nkófin optar þýð. Fjeð kroppar hjer því lítið annað en grænt niður í öskunni og við yfirborð hennar, svo beitin er því sem góð íicygjöf, fjeð í beztu lioldum, þó sjaldan hafi verið gefið, og líffæri skepnanna hafa haldið fullum kr'apti til að melta fóðrið og koma því sinn veg. Af þessu skilst mjer að komi ovanaleg lieilbrigði, sem útigangspeningur hefir notið í vetur lijer í öskusveitum, einn- ig á fárjörðum, sem áður voru. Kemur þetta saman við ímyndun mina um það, að innigjafir af töðu cða lagarmiklu heyi, muni vera bczta vörn móti bráðafárinu, Sumir imynda sjer nú að lækninga-efni við innanbólgum eða varnarmeðul móti bráða- íári muni vera í vikuröskunni. J>að getur V°1 verið. Jeg þekki eigi efnin í öskunni «ða lækningakrapt þeirra. Fóðurgæðin lield .1eo sje þó aðalvörnin. íákrifað 10. febrúar 1876. S. G. öskubúi. Brjef ad suiman. í brjefi yðar til mín 9. júlírn. þ. á, mælist þjer til, herra ritstjóri, að jeg gefi yður skýrslu um ýms atriði viðvíkjandi barnaskóla Reykjavíkurbæjar. Tíminn leyfir að vísu eigi, að slík skýrsla verði nákvæm frá minni hendi, en þó vil jeg sýna lit á því, að verða við bón yðar í þossu efni. I áðurnefndu bi'jefi yðar spyrjið þjer þess fyrst, livað kennt sje í barnaskólanum í Reykjavík. J>ar eru nú kenndar þessar námsgreinir: lcstur, skript, rjettritun, reikn- ingur, kver, biblíusögur, veraldarsaga, landa- fræði, danska, nokkuð í söng og lítið eitt í uppdráttarlist. Svo er og optast nær varið 3 stundum í viku, til að fræða börnin í efri bekkjunum um almenn ofni, einkum náttúru- fræðisleg. Börnunum hefir allajafna verið skipt niður í 3 bekki; en í vetur er leið, voru svo fá börn, er skólann sóttu, að eigi þótti taka, að slcipta þeim nema í 2 belcki. Námsgreinunum er skipt þannig niður á bekkina, að í neðsta bekk er kennt: lestur, skript, reikningur, kver og biblíusögur; í öðrum bekk er kennt allt hið sama og í neðsta bekk, en að auk rjettritun, landafræði og danska; í þriðja bekk er kennt allt liið sama og í öðrum bekk, en að auk veraldar- saga almenn, og stutt ágrip af sögu kristi- legrar kirkju, einkum að því, er ísland snertir. Svo er og í hinum efri bekkjunum kenndur söngur og lítið eitt í uppdráttarlist. Skólatíminn er frá 1. degi októbermánaðar ár livert til 14. dags maímánaðar að skólan- um er sagt upp. Kennslustundirnar eru á dag 4 í neðsta bekk, en 5 stundir í hinum efri bekkjunum; byrjar kennslan kl. 10 f. m. og stendur til kl. 2 e. m. í ncðsta bekk, en til kl. 3 e. m. í efri bekkjunum. Á morgni hverjum heldur skólastjóri bænir með börn- unum áður kennslan byrjar. Börnunum er raðað niður við hver mánaðarmót eptir ein- kunnum þeirra. Tvisvar eru haldin próf meðan skólatíminn stcndur; hið fyrra eptir miðjan desembermánuð, rjett á undan jóla- leyfinu, en hið síðara, aðalprófið, dagana næstu á undan 14. degi maímán. Nokkrir dagar eru gefnir börnunum til upplesturs á undan prófunum. Utanskófaprófdómendur eru venjulega þeir menn, sem eru í stjórnar- nefnd skólans, þó er opt, að það eru eigi þeir eingöngu, heldur og aðrir helzt presta- skólamenn. — Eigi veit jeg til, að venja hafi verið að útbýta verðlaunum meðal barna þeirra, er skarað liafa fram úr öðrum að siðprýði og framförum, nema að eins eitt ár um það loyti, er herra ísak Sharp kvek- ari fór hjer um land, og gaf barnaskölan- um cigi allfá Nýjatestamenti í þessu skyni. Ætla jeg þó slíkt eiga einkarvel við og mnndi það án efa geta stuðlað til að vekja og örfa keppni mcðal barnanna. — Eins og gjöra má ráð fyrir sæta löt og hirðulítil börn áminningum, og ef þær hrífa eigi, þá, ef til vill, harðari refsingum; svo er og reynt stundum að láta slík börn sitja um nokk- urn tíma eptir í skólanum mcð lektíu þá, er þau eigi kunnu, eptir að hin börnín eru farin heim. J>ykir þeim það ílestum leiður snoppungur. Að öðru leyti dæma kennar- arnir við hver mánaðamót, áður en raðað er, um iðni og hegðun hvers einstaks barns, og eru þeir vitnisburðir þá Tærðir inn í ein- kunna-bækur (protokola) skólans, og ef af einlivcrju barni er dregið í iðni eður liegð- un eður hvorutveggju, þá dregst visst tröppu- tal frá höfuðeinkunn viðkomandi barns, ept- ir því hve mikið hefir verið dregið af vitn- isburði þess í iðni cður liegðun. Ef eitt- hvcrt barn liefir hogðað sjer ósæmilega, sæt- ir það fyrst áminningum, og síðan refsingu eptir málavöxtum, þannig, að þess er getið í einkunnarbókunum, hvað barnið hafi fram- ið, og síðan við enda mánaðarins, metið af kennurunum, hvursu mikið skuli draga af vitnisburði þess i hegðun. Ef slík börn sýna mikinn mótþróa og tilfinningarleysi, sæta þau stundum likamlegri refsingu. —• Siðan barnaskóli Reykjavíkur var stofnaður, hefir liann verið vel sóttur, þangað til í vetur er leið. Hafa verið í honum um 90 börn flest, en í liaust er leið færst, eða milli 30 og 40, cn urðu þó á endanum rúm 50. Að börnin voru svo fá í skólanum í vetur, mun hafa konaið af þvi, að kennslueyririnn var hækkaður. Mátti lesa um það mál í sunnlenzku blöðunum í vetúr, sem leið. — Einn er fastur kennari við skólann, yfirkenn- ari Helgi E. Helgasen; mun hann nú liafa í laun 1200 krónur, liús og eldivið kaup- laust. Tímakennarar eru venjulega 4 við skólann, sem skipta þeim tímum niður á milli sín, sem hinn fasti kennari getur ekki haft; eru það stúdentar á prestaskólanum eða læknaskólanum allajafna. Fá þeir borg- un fyrir livern tima, að eíns 41 eyri fyrir tímann, en helgidagar allir, leyfisdagar og dagar þeir, er börnin fá til upplesturs, eru frá reiknaðir. Kandídatar þeir og stúdentar ina fyrir. (J>etta var á ferð Bjarnar upp með J>jórsá að austan, svo upp með Tungná og Ivöldukvísl til Yonarskarðs, sem hann j'íum l):l °g fðr næstur fcptir Gnúpa-Bárð • andnámsmann). Yið fórum upp til jökuls- lns 1 suðaustur. J>ar voru margar svart- ar lu'unahrauns æðar, sem runnið höfðu of- an úr jökulfjallinu norðvestur til Hraunár- dals, engar stórgjörðar, cn svona var allur hallandinn á norðve,stur bungu jökulfjalls- 1118 alsettur brunahraúns æðum og hryggj- um og sjá mátti það vel á Tindafelli, að það hafði fengið stórgjörðar lyptingar, rifn- a _°S hrapað herfilega. Enginn falíjökull ei á vostur enda Yatnajökuls, alla lcið frá ( ukvíslárbotnum, sunnan við Vonarskarð, fiöllumStr ^ KÍStufÍallÍ inn af n írcmn í austurbrún Ódáðahrauns. _ e t ui er öll jökulkinnin á þcssu mikla hogasvæði (sem er nærri 8 mílur vegar) ein- lægai jamfarmir, niður frá standjöklinum appi. fccnna þar ofan frá á sumrum lcys- anga-lækir margir, Uinir syðri til Köldu- kvislarbotna allt norður að sandbungunni í Vonarskarði norðan við alla sandsteins cða urðarhólana sem í því cru (frá þeirri sand- hungu hallar vötnum suður og norður). En allir lækir þaðan til Tindafells falla í Hraun- á. Hinir. þar austur frá sem koma undan norðurfönninni (sem er til Kistufjalls um 2 \!2 mílu) sýnast hverfa i Ódáðahraun. J>eg- ar við komurn upp undir jökulfönnina, sá- um við bera við lopt svartan klett eins og kistu (Björn kallaði hann Kistuna). Upp hjá honum stefndum við og sneiddum hjarn- fönnina allavegu, gengum og teymdum hest- ana. Var bezta færi og hvergi blájök- ull. J>egar upp kom tók þar við brattur hjarnfláki, sem hraundrangar standa upp úr hingað og þangað. J>arna riðum við og stefndum æði lengi í suðaustur. þangað sem við komum á víða sjónarhæð, þaðan sem bezt var að líta yfir. landið norðvestur, norður og austur. J>arna er sjónarhæðin sem jeg ætlaði að minnast á, hvað þaðan er að sj á. Til að lýsa því allranæsta vel ætla jeg þó að halda áfram ferðinni í bráð með landmælinga meistaranum, alla leið austur jökulinn, niður af honum vestan við Kistu- fjall (það kallaði Björn þá Reykjarfjall, því árinu áður sá hann reyk upp úr jöklinum inn af því), og austur á Jökulsár sanda til Kvcrkfjalla rana. J>arna af sjónarhæðinni sjcr cins og jeg sagði fyrr, norður af aust- ur og norðvestur. Vestur sjer að eins Tungnafells og Arnarfells iökla í nánd, en hærri bungur á Vatnajökli hylja sjón suð- ur og suðvestur. Innar á jökulinn máttum við eigi fara, því þá dróg norðurbungan undir sig Trölladyugju, Ódáðahraun og margt fleira sem við vildum sjá af jöklin- um. Á öllum þessum norðvestur fláka jök- ulsins, sjer þess nóg merki, að fjallið undir liefir gosið í fornöld ferlegum liraunflóðum, sem eru undirlög alls Ödáðahrauns langt norður eptir (ef til vill út í Kelduhverfi og Aðaldal), því háir brunahrauns drangar standa þarna víðsvegar upp úr jöklinum. 011 þau býsn hraunleðju, sem ollið liefir upp úr gjánni á Trölladyngju, liafa einkum myndað dyngjuna sjálfa (sem er mikil um- máls), að minnsta kosti síðustu gos þaðan. Norðurkinn Vatnajökuls, sem jeg fór ofan við þetta sinn, er jeg lýsi hjer, var þá ein- læg hjarnfönn, eins næsta sumar er jeg fór sama veg og þá eptir fönninni endilangri. Svo var og sumarið 1852 cr jeg fór Sprengi- sand. Fn liaustið 1871, er jeg fór sand- inn, var svo mikið hjarnnám orðið í norð- urkinninni (Hún blasir við í nánd þá menn eru á miðjum sandinum), að þar stóðu brunahrauns hryggir upp úr gaddinum liing- að og þangað mikilfenglegir, er sýndu glöggt að þar höfðu hraunílóðin steypst ofan. (Framhald),

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.