Norðanfari


Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 1
Sendur kaupendurn hjer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstðk nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. MRBAWARi, Augíýsingar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Prestastjettin. (dSTiðurl.). |>að eru nú um 170 prestaköll á landinu, og peim verður ekki stórum fækk- að vegna strjálbyggðarinnar. Af þeim eru, eptir síðasta brauðamati, 24 hin tekjumestu, sem fylgja yfir 1400 króna laun, 35 sem fylgja 10 til 1400, 42 með 7 til 1000 lcróna launum og um 70 með 222 til 700 kr. Og •þegar nú kemur fram lijer eptir, að prestar eiga að gjalda landskatj eins og aðrir bú- endur, pá dregur pað töluvert af þessum launum (landskattur presta verður pó varla minni en 6 til 7000 kr.). Að sönnu má geta til, að tekjur flestra brauða reynist nokkru meiri þegar nýtt brauðamat verður gjört (sem parf sjálfsagt að gjöra á næsta ári, 10 árum eptir hitt næsta), pví landaura verð hefir hækkað síðan 1863—68. En varJa munar það meiru en svari landskatti prest- anna. Vel má nú segja, að tekjur prest- anna sjeu að mörgu leyti hollari peim en krónu-tekjur, og einkum sjeu not staðanna miklu meiri í raun og veru en svari land- skuld peirra, eins og satt er, pó með pvi móti að presturinn sje ráðdeildarmaður og geti búið sæmilega á staðnum. Sje hann ráðdeildarlitill og enginn búmaður, verða tekj- ur brauðsins og staðar-afnotin honum litlu betri en krónulaun, ef eigi verri. Nú á tímum getur pað varla talist hæfi- legt að- nokkru prestsembætti á landinu fylgi minni laun en 1000 króna virði — pað sýn- ist vera hið allra minnsta, sem stinga megi upp á. Sá getur enginn talizt meðalbóndi í sveit, með 8 til 10 manns í heimili, er eigi hafi 1000 kr. arð af búi sínu til að lifa af, ef öll búsafnot hans eru rjett metin. Með minna getur hann engan veginn komizt af fianda sjer og sínum og til að standa í skil- um, og verður að halda sem allra sparast á öllu. |>egar vjer athugum tekjuhæð brauð- anna, eins og hún er nú, pá sjáum vjer að vantar yfir 40,000 krónur til þess að öllum lakari meðalbrauðum á landinu og fátæku brauðunum geti fylgt að meðaltali 1000 kr. Akureyri, 18. jiiní 1877. tekjur. Nú eru fátæku brauðin engu síður en hin betri misjöfn að örðugleika og ætti án efa hærri laun að fylgja hinum örðugri. Væri heldur takandi í mál að hægum smá- brauðum fylgdi minna en 1000 kr. tekjur, einkum ef bújörð er þar heldur góð. Jeg sting hjer ekki upp á meiru en 1000 kr. tekjum á hinum tekjulitlu brauð- um — en svo er og verður meiri hluti peirra, — og tel jeg víst að ærið mörgum hinum yngri prestum og prestaefnum pyki slíkt auðvirðílega tekið til handa mönnum, ■sem varið hafa einum 4000 krónum til menntunar sinnar, hafa farið á mis við all- an arð vinnu sinnar eða mestallan um ein 10 ár og eigi getað lært til muna búnað eða bjargræðisstörf allan pann tíma. Veit jeg að pessi laun eru meira en priðjungi lægri en annara embættismanna, jafnvel lækna, sem hafa þó pessutan miklar aukatekjur af ferðum sínum, og ætti að geta haí't mikinn arð af ineðölum. En jeg færi mjer tvennt til afbötunar. |>að fyrst, að jeg álít búnað presta á staða- jörðum arðsamari til bjargræðis, ef hann fer í nokkru lagi, en nokkur hundruð krónur — pað sýnir sig hvernig bændur geta bjarg- ast á lakari jörðum einasta af búnaði sín- um, gjalda pó jafnan landskuld, sem prest- urinn parf ekki að gjöra, — og presti er engin afmán að læra af bændum pað sem tii sómasamlegs bjargræðis lieyrir. Sto eru og presti aðgjöldin (pó lítil væri), svo sem fóður, viðbit, fjenaður, liollari til bjargræðis en krónutekjur, sem eigi er ætíð vist hann fái keyptar fyrir lífsnauðsynjar, eða þarf langt til að sækja. J>á er og annað, að jeg get nú ekki þegar skilið, hvernig allt pað fje geti fengizt, sem pyrfti til að gjöra pessi landaura-embætti jafnhátt launuð og krónu-embættin. Enda get jeg alls eigi vor- kennt prestunum að komast af með pað sem jeg hefi stungið upp-á, með pví sém fyrir er og brauðunum fylgir. þegar pessu næst er að ræða um hvað- an taka eigi pessa miklu launaviðbót handa prestastjettinni, sem jeg hefi nefnt, pó eigi Nr. 43—44. væri meira, pá horfir beint við, eptir pví sem landstjórnarháttum er nú komið hjer á landi, að ætlast til að hún verði greidd úr landsjóði. |>að er eigi heldur nema nokkur púsund krónur meira gjald, en svari afgjöld- um klausturjarðanna hjer á landi, sem jeg tel að kennilýðurinn ætti í raun rjettri allar tekjur af, eins og af Öðrum jörðum sem lagðar voru hjer á landi í katólsku honum til uppeldis. Eins og launað er nú öðrum embættamönnum hjer á landi úr landsjóði, pá er sjálfsagt að einnig ber paðan að launa prestastjettinni, og ætti pað að falla pví ljúfara, er kirkjurnar eiga storfje til upp- eldis pessari stjett, svo eigi þarf stórmiklu við að bæta, enda hefir sjöðurinn miklar tekjur af þeim fasteignum, sem áður veittu uppeldi sumu af klerkastjettinni. Veit jeg að peir sem annast eiga um fjárhag landsins segja, að landsjóðinn vanti fje til pessa mikla uppbóta á brauðin, nema ný gjöld sjeu á lögð. En pað er hvort- tveggja að pessi launaviðbót handa presta- stjettinni parf eigi fram að koma nema smámsaman, enda er enginn efi á pví, að tekjur landsjóðsins verða að aukast pegar skattalögin, sem nú eru í smíðum, koma upp, pó miklu áf útgjöldum verði ljett á fátækum almúga, pví gjaldendur og gjald- stofnar fjölga, og allgóð ráð eru til að finna fleiri. Eitt er pað með öðru, sem gjörir kjör prestanna miklu lakari á a ð 1 í t a, en ann- ara embættismanna landsins, pó pessi launa- viðbót, sem hjer er nefnd, væri peim veitt, pað er að uppgjifaprestar og prestaekkjur, eiga að hafa sín eptirlaun af tekjum brauð- anna — uppgjafaprestar vanalega priðjung, en prestaekkjur vanalega tólftung til átt- ungs, ef tekjur brauðs eru taldar yfir 700 kr. |>ó slík eptirlaun sjeu harla lítil optastnær í samanburði við eptirlaunin í valdsmanna- stjettinni, spm er einn vottur pess, hvor stjettin undir hefir orðið í skiptunum áður, pá skerða pau svo hin minni brauðin, að pau verða ekki álitleg. Getur opt farið svo, að prestur á 1000 króna brauði, sem Um byggðir íslendinga og Norðmanna á Grænlandi á miðri 14. öld, og um afdrif hinnar ísl. nýlcndu þar. (Eptir Grænl.-annálum og bendingum í þeim). (Frh.). Svo vjer komum aptur til efnis- ins um byggð á Grænlandi, pá hefst sú byggð að austan í Skagafirði, eins og fyrr er sagt, austan við Herjólfsnes. Vestan við Herjólfs- nes liggur Ketilsfjörður og er par allt byggt. Hægramegin pá inn er siglt, er ós rnikill par sem vötn falla til sjávar. Hja þeim ós er kirkja og heitir Árósskirkja. Hún er vígð hinum helga krossi. Sú kirkja á allt il Herjólfsness eyjar, liólma, skipstrand og Hlt inn til Pjetursvikur. Hjá Pjetursvík er byggð mikil, sem Heitir Vatnsdalur. J>ar í byggð er vatn ^ikið, 2 vikur á breidd, fullt af fiski. Pjet- ^rsvíkur-kirkja á alla Vatnsdalsbyggð. Inn irá þessari byggð stendur klaustur eitt og eru par reglumunkar. |>að er vígt Ólafi lelga og Ágústínusi helga. Klaustrið á allt lnn í (jarðarbotn og út með hinumegin. Eæstur Ketilsfirði er Kafnsfjörður. Lengst inn með peim firði er nunnuklaust- ur með Benidiktsreglu. I>að á allt inn í fjarðarbotn og út frá Vogakirkju, sem vígð er Ólafi konungi helga. Vogakirkja á allt land með firðinum út frá. í firðinum eru margir hólmar. Á klaustrið helming peirra en dómkirkjan helming. Á þessum hólm- um eru heitar laugar. t*ær eru svo heitar á vetrum, að enginn þolir að lauga sig. Á sumrum lauga margir sig í þeim og fá bót meina sinna. Næst Rafnsfirði er Einarsfjörður. Milli þeirra er höfuðból eitt, sem konungur á og heitir Foss. |>ar er vegleg kirkja vígð Niku- lási helga og veitir konungur pá kirkju. Skammt þaðan er fiskivatn hið bezta, þeg- ar leysingar eru miklar og rignir, flýtur vatnið til sjávar. Og er það minnkar, fjarar uppi ógrynni fiska á sandinum. |>egar menn sigla inn á Einarsfjörð, er vík til vinstri handar, sem lieitir þorvaldsvík. Og lengra inn i firðinum samamegin er nes eitt, sem Klíningur heitir. Nokkru innar er víksem Grávík (eða Grandavík) nefnist. Skammt — 85 — þaðan er bær mikill, sem heitir í Dölum og er dómkirkju-eign. J>egar siglt er inn fjörðinn til dómkirkjunnar, sem stendur inn í fjarðarbotni, þá er til hægri handar skóg- lendi, sem dómkirkjan á. I þeim skógi hefir dómkirkjan allan kvikfjenað sinn stór- an og smáan. Hún á allan Einarsfjörð, svo hið sama hina miklu ey, sem liggur fyrir Einarsfjarðar mynní og heitir Hreiney, pví þangað hleypur á haustin fjöldi hreina. J>ar er almennings veiði og þó með biskupsleyfi. Á þessari eyju er bezti tálgusteinn, sem til er á Grænlandi, svo eðlisgóður, að menn höggva úr honum katla og könnur og svo traustur að eldur fær eigi ónýtt hann. Smiða menn úr honum sái, einsteinunga, svo mikla að taka x eða xij tunnur. Lengra vestur þar fyrir landi er eyja sú er Langey lieit- ir. þ>ar eru Vigbæir stórir. Dómkirkjan á alla eyna nema tíund þaðan. Hún fellur til Hvalseyjarkirkju. Næstur Einarsfirði er Hvalseyjarfjörð- ur. |>ar er kirkja sem kennd er við fjörð- in. Hún á allan fjörðin og allan Kamb- staðafjörð er næstur liggur. 1 peim firði

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.