Norðanfari


Norðanfari - 09.10.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.10.1880, Blaðsíða 2
— 126 og íslenzlcuna, pylja upp dönskuna fyrst og síðan útlegginguna orðrjetta, en pegar farið er að spyrja að hverju einstöku orði pá vita pessir menn liarla lítið; pykir pessuin góða «2» petta góð og hentug bók fyrir alpýðuað læra dönsku af? Iljer finnst öðru máli að gegna um kennslubók II. Briems, par sem verið er að kenna ensku, sem er milcið pyngra mál fyr- ir alpýðu á íslandi að læra, pví hvorki get- ur «2» nje aðrir neitað pví að ólílct er að skilja enska klausu eða danska. Jeg gctfyr- ir mitt lcyti mjög fáa galla sjeð á lestrar- hók Steingríms, heldur pvert á móti marga kosti, og að hún sje í hcild sinni mikið vel búin til pess, sem hún er ætluð og pykir mjer pví mjög leiðinlcgt ef nokkur góður drengur vcrður til pess, að álíta alpýðu á Islandi um megn að komast niður í danskri tungu við lestur slíkrar hókar, og vil jeg á- líta slílct brigzlyrði sem almenna einfeldni. Látið pví eklci landar góðir pennaheiðr- aða «2» telja yður svo ástæðulausa trú um einfeldni yðar að pjer hættið við að kaupa hina vel sömdu lestrarbók St. Thorsteinsson- ar, pví jeg ætla að ritgjörð hans í «Mána» i sje meir sprottin af persónulegu liatri til höfundarins, en innvortis sannsýni svo framt pessi heiðraði höf. «2» hafi heilbrigða skyn- semi. G. 2. — I „Norðanfara“ nr. 47—48 hefir bókavorður Bókmenntafjelagsdeildarinnar í Reykjavík reynt að mótmæla pví sem sagt var í nr. 37—38 „að pað sje óhagur fyrir fjelagið að bókavörður hafi aðra sýslu á hendi, svo hann sje hvergi að finna pegar spurter um bækur“. Bókavörðurinn, sem er launaður lög- reglupjónn bæjarins og par að auki skrifstofu- meðhjálpari póstmeistarans eða með öðrum orðum bundinn við störf pessi allan daginn, hann getur ekki skilið að bóksalar, sem ein- göngu fást við bókasölu, standi betur að vígi með að selja bækur. Slikt er merkilegt skiln- ingsleysi og býður ekki svörum. Að bóka- vörðurinn sem hann sjálfur segir, „hafi selt talsvert af bókum fjelagsins undanfarin ár“, getum vjer ekki undirskrifað, pvi oss virðist salan lítil, einkum par sem fjelagið hefir á forlagi dýrar bækur og hin dýru íslands- kort. Enginn skilji pessi orð -vor svo sem vjer efumst um, að hjer hafi komið öll sagði hún aptur: „Farið pjer nú, pjer pekk- ið hann ekki“. Jakob kom inn í herbergið, horfði til- konu sinnar og mælti: „Hver er pessi mað- ur?“ „|>að er biblíumaður, hann færði mjer bókina pá arna. Og jeg pori að segja, að pað er mikið góð bók“. „|>ú veizt“, sagði hann með hryssings- legri rödd, „jeg hefi eigi trú á pessháttar hlutum, eða á pví, að neinn af minu fólki fáist við petta; en — hann er nú hjer, hann getur talað, ef hann vill. „Jeg gjörða pað ogkom fram með hug- leiðingar nokkrar, er jeg hugða ætti við og mælti pá: „Eruð pjer vanir að koma heim um pennan tíma dags?“ „Nei; en jeg er kominn heim til pess, að biðja Jenny að fara og kaupa dálítið banda mjer, handa sjer og handa börnun- um“. Konan mælti: „Yertu ekki að tala kurl til grafar; hver skyldi efast um pað pegar forsetinn er yfirdómari og bókavörður- inn lögreglupjónn, sein áður hefir fengist við bókasölu og kynnt sig að frábæru skilxúki í peim efnum, eins og peir munu geta vitnað, sem reynt hafa. Lögreglubókavörðurinn hefir skilið greinina svo sem höf. hennar langi til að verða bókavörður fjelagsins. Margur ætlar mann af sjer, en svo eigingjarnir erum vjer ekki. Yjer fórum einungis fram á að bókavarðarembættið yrði afnumið sem óparft, pegar fyrirkomu- lagi fjelagsins yrði breytt. Allt pangað til óskum vjer að lögreglupjónninn (eða lög- gæzlumaðurinn, eins og liann er kallaður, í skýrslum og reikningum) haldi tign sinni, pví vjer ætlum lntnn í alla staði samboð- inn hinni annari stjórn fjelagsins eins og liún nú er. í fyrra árs ísafoldar 32. tölubl. er grein með undirskript: „Grlímugestur“ og er par meðal ileíri kraptamanna getið þorsteins Gruðmundssonar í Krossavík, að hann hafi “stokkið upp á axlarháann garð, með vætt- arpungan stein í fanginu, en jafnvel pó hann alls vegna gæti faríð ljeitilega með vættar- punga, hafði hann aldrei (svo jeg hafi heyrt) Tamið sjer pá list að stökkva. Eins og allir vita er petta stökk ekki fyrir aðra en pá sem æfðir eru i peirri list, og pykirall- vel stokkið með eigin pyngd, og mun petta að yísu vera mishermt. í tilefni af pessu leyfi jeg mjer hjer- með að geta nokkurra af afiraunum p>or- steins, er jeg veit rjettast, og kunnugir sam- tiðamenn hans hafa sagt mjer. Á 20. ári setti hann stein á hlóðir sem einhverjir af rælm höfðu velt íj| hlóðunum nokkrum ár- um eptir að jporst. var dáinn, en steinninn stóð á hallandi klöpp og valt ofan í mýrar- sund fyrir neðan klöppina. 4 menn áttu fullerfitt með að koma hlóðum undir hann aptur par sem hann lá í mýrinni. Jeg befi heyrt að sjera Pjetur sál. á Yíðivöllum hafi fengið mæling af steininum, og álitið hann 100 fjórðunga að pyngd. Steinn stendur á hlaðinu i Krossavík sem þorsteinn opt hafði leikið sjer að, að bera til og frá og kasta aptur f'yrir sig, margir hafa síðan reynt sig á að lypta steininum, en að eins getað gjört honum grasbít, einungis einn mann hefi jeg vitað taka hann í knje sjer. I Krossa- vik er maður sem Grísli heitir nær áttræð- ur, stór og allvel sterkur á yngri árum, liann var á likum aldri og porsteinn heitinn og uppalningar saman, og hafði þorsteinn liann til að reyna afl sitt á lionum. Einu sinni fór J>or=teinn með Gisla út í hlöðu, og ljet liann talca stoð í fang sjer, og spenna greip- ar um snærisliönk (heyvisk hafði hann við brjóstið svo hann rneiddi sig síðut á stoð- inni) fór þorsteinn með fingur í hönkina, og dróg hana úr höndum hans. Oðru sinui stóð G. í stiga, kom pá þ. par að, tók sinni hendi um liverri mjóalegg lians og bar hann pannig upp úr stiganum en bláir hringir voru eptir á fótum Gísla. Einhverju sinni var þorsteinn staddur í Vopnafjarðarkaupstað, og kom par að sem sex skipsmenn voru að reyna til að koma á flot hlöðnum grjótbát, er liafði fjar- að undan en gátu elcki losað liann, skipar hann peim öllum burtu pví að peir „sjeu dáðlausir“ gengur síðan framan undir bát- inn, og ætlar pannig að íta honum út, en gat ekki, pvi steinn var aptan undir, fer hann pá aptur með hlið bátsins, tekur ann- ari hendinni um póptu en hinni í borðstokk hans, og drífur hann fram á sjó. Maður sá er sagði mjer frá pessu og var par við- staddur, hvað petta muudi vera eitt hið mesta af tökum hans. þorsteinn heitinn var laldega meðal- maður á hæð, grannvaxinn með nokkurn herðahring, æða og sinaber, liðamóta og vöðvamikill eptir annari stærð, og vöðvarn- ir sem beín harðir, er á peim var tekið, finn skjálíti eða titringur hafði komið um allan likama hans jafnan áður en hann gjörði pessi heljartök, og merkilegt var pað, að bæði fyrir, og einkum eptir tökin, var hann jafnan mátíminni, petta sanna sög- urnar okkar gömlu, um pá er eigi voru kallaðir einjraniir. ^ í April 1880. Yopnfirðingur. Skólameistararöð í Skálholti, eptir Odd biskup Einarsson 1626, síðan auk- in og viðbætt skýringargreinum. (Eramhald). NI. síra Jón Cfuðmiuulsson, 3 eða 4 ár. Hann var Baccalaureus artium, vigðist og fjekk Hítardal eptir sjera Lopt Narfason, hans lcona var Guðríður Gísladótt- petta, Jakob; heimurinn er nóg hruninn ol'an yfir mig samt; vertu ekki að hæða mig“. „þá mælti hann; „þetta er alvara mín, kona!“ og tók um leið fram pung sinn og hellti úr honum öllu, sem í honum var, á borðið, sem svo var kallað. Konuna grunaði, að petta, svona mikíð, væri ekki vel fengið og varð náföl og sagði: „þú he’fir svikið mig, pú ert ekki sá, sem pú pykist vera. Ó, bezti Jakob, hvað hefir pú gjort ? Hvar liefir pú fengið petta? Æ, segðu mjer pað, lofaðu mjer að vita hið versta. Ö, að pað skyldi nokkurn- tíma koma til pessa! Og veslings blessuð börn- in mín! “ Hún bar sig svo hörmulega, að jeg varð hræddur um, að hún fengi krampa, tók jeg pví til máls: „Kona góð, stillið yður. Mað- ur yðar hefir rjett, fjeð hetír hann fengið fyrir pað, að hann hefir lagt svo mikið á sig og fyrir hófsemi sína og prekmannlega ásetning11. þá setti að henni grát mikinn, tók hún utanum hálsinn á manni sinum, kysti hann, og pá börnin, tók svo í hendina á mjer. kyssti hana, kallaði upp og hló og var öld- ungis af sjer komin af gleði. Er allt var nú upplýst orðið, lagði jeg pað til, að vjer bæðum til guðs, þetta að- hylltist konan. En maðurinn sagði: „Jeg vil gjöra allt sem pjer biðjið um, enjegget ekki gjört petta“. „ Jeg llafði ámóti honum, en hann vildi samt ekki gjöra pað. Jeg lagðist á bæn, og jeg undraðist, að sjá Jakob á knjám sín- um; en jeg ætla, að hann liafi ekki vitað, að jeg sá hann. (Niðurl. síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.