Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 14
14 Það er ljóst af skýrslu þessari, að um ®/7 hlutar af safninu, að tölunni til, höfðu verið gefnir því. Alt þangað til 1876, er safnið fór að fá árlega ákveðna upphæð veitta af landssjóði, jókst það mestmegnis af gjöfum einum. Árin 1870 og 1872 hafa verið keyptir tiltölulega margir gripir, einmitt þau árin, er safninu voru veittir peningar; þau tvö ár var keyptur meir en helmingur allra þeirra gripa er keyptir voru fyrstu 13 árin. Helztu gripirnir og gripaflokkarnir, er bættust safninu á þessu tímabili voru þeir er nú skal greina, og verður þá um leið getið þeirra manna, er mest stuðluðu að vexti safnsins með gjöfum til þess: 1863. Helgi Sigurðsson kandídat, síðar prestur: Átján gripir, tygilknífur, stokkur, trafakefli, smáhlutir úr kopar o. fl.; flestir frum- gjöf Helga til stofnunar safnsins, sem getið var hér að framan (nr. 19—36). Jón Illugason í Baldursheimi: Baldursheimsfundur, sem fyr var getið um, fyrstu 11 gripirnir í skrá safnsins, gefnir því fyrir meðal- göngu Jóns alþm. Sigurðssonar á Gautlöndum 15. júlí 1863. Guðbrandur Vigfússon, siðar prófessor: Paxspjald úr hvalbeini (nr. 37). Halldór Jónsson prófastur á 'Hofi: Silfurrekinn hurðarhringur úr járni (nr. 39). Ferðakoffort Guðbr. Þorlákssonar biskups (nr. 40). 1864. Sigurður Guðmundsson málari, forstöðumaður safnsins: Tuttugu og þrír gripir (nr, 44—63 89—91), sumir mjög merkilegir. Jón Arnason bókavörður, forstöðumaður safnsins: Tíu allmerkir forngripir (nr. 64—73, 107, 149), útskornir úr tré flestir, m. a. pré- dikunarstóll frá Staðarfelii. Stefán Thordersen piestur: Líkneski Maríu meyjar og önnu móður hennar skorið í tönn (nr. 81), o. fl. Páll Sigurðsson í Árkvörn: Spjótsoddur (nr. 83), o. fl. Sigurður Sverrisson sýslumaður: Tvær kúptar nælur, hringja forn o. fl. (Þjórsárdalsfundur, nr. 96—99; sami nr. 157). Þorleifur Jónsson prófastur í Hvammi: Hnífur og gaffall með silfursköftum (nr. 105). Sigurður Vigfússon gullsmiður, síðar forstöðumaður safnsins: Bronzinæla forn, og hringjustokkur og sprotaendi úr silfri með loft verki (nr. 190—91). Sigurður Ámason hreppstjóri i Höfnum: Silfurskeið frá 17. öld (nr. 18), o fl. (nr. 225—26). 1865. Sigurður Pálsson í Haukadal: Silfurrekið fjaðraspjót (nr. 216).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.