Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 15
15 Þorsteinn Oddsson á Reykjum: Skápur Sigurðar lögmanns Jóns- sonar (nr. 219) o. fl. Jón Hdvarðsson prestur: Silfurskeið frá 17. öld (nr. 227). Ólafur prófastur Einarsson á Stað: Vínskál Gfuðbrandar biskups, úr fílabeini (nr. 253), útskorinn kistill, merkur (nr. 255). Jóhanna Eyjólfsdóttir, prófastsekkja í Flatey: Fornt helgigöngu- merki úr silki (nr. 256)1). Guðmundur prestur Sigurðsson á Stað: Átta allmerkir gripir, m. a. útskorið drykkjarhorn (nr. 257—264). Frú Ingibjörg Johnsen á Húsavík: Augnasaums-ábreiða gerð af Dómhildi Eiríksdóttur prófastsfrú á Hrafnagili 17512 *). 1866. Gunnar Gunnarsson prestur: Sextán gamlir gripir (nr. 308—323). Sœmundur Guðmundsson í Hrólfsstaðahelli: Fornt ístað úr kopar (nr. 332). Sami gaf fleiri gripi 1868 (nr. 596—99). Erfingjar Eyjólfs Einarssonar í Svefnevjum: Skápur Staðarhóls- Páls (nr. 342), o. fl. Aðrir gáfu og merka gripi þetta ár. 1867. Jón Sigurðsson alþm. á Gautlöndum: Gainalt drykkjar- horn útskorið og fornt bronzi-ístað (nr. 80—81). Bjöm prófastur Halldórsson í Laufási: Tvær fornar kirkjustoðir útskornar8) og margir aðrir mjög merkilegir forngripir íslenzkir, sem áður höfðu tilheyrt kirkjunni í Laufási (nr. 395—409). Kristján Magnússen kammerráð á Skarði: Ferða-altaristafla úr kopar, smelt (nr. 413). Bent Jónsson kaupmaður í Flatey: Monstransfótur (nr. 415) o. fl. Bjami amtmaður Thorsteinsson konferenzráð og Hannes Johnsen kaupmaður: Korpóralshús4 *), altarissteinn, altarisstólur o fl. merkir gripir frá Skálholtskirkju (nr. 421—426). 1868. Tryggvi Gunnarsson, síðar bankastjóri: Draflastaðastóll- inn (nr. 443)6). Frú Kristín Þorvaldsdóttir á Leirá: Mynd af bænum o. fl. á Leirá frá 18. öld (553). Sigurður Sivertsen prestur á Útskálum: Hafurbjarnarstaða fund- urinn (nr. 557—76)®). ') Sjá Árb. 1895, bls. 30—31, m. mynd. *) Sjá Árb. 1895, bls. 31-33, m. mynd. 8) Sjá Árb. 1896, bls. 45-47, m. mynd. 4) Sjá Árb. 1909, bls. 50—51, m. mynd. 6) Sjá Árb. 1897, bls. 43—44, m. mynd. 6) Sjá Árb. 1901, bls. 43—44, m. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.