Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 63
63 6158. a8/6 6159. — 6160. — 6161. — 6162a-b — 6163. a»/6 6164. — 6165. — 6166a b — Húnn af líkri höldu og nr. 6157, en minni, og eru augu og nef annars vegar en neðri skoltur hins vegar; þverm. um 3,5 sm. Sbr. 4528. Fuglsmynd, flegin örn, vantar annan hausinn; gat upp í miðju; vafalaust af hjálmi; hafa verið festar ljósa- liljur á, sin undir hvorn haus; hæð 11 sm. Látúnsþynna kringlótt, hvelfd og drifin, með 4 bólum og berjaklösum, bárótt við röndina; gat í miðju. Virð- ist hafa verið notuð sem kertiskragi á stjaka eða hjálmi. Þverm. um 11 sm. Látúnsþynna ferskeytt, en innskorin í boga beggja vegna að neðan, drifln, með blöðum og blómum, og ártalið 1838 á. Breidd 12,5 sm. Vafalaust íslenzk og af söðli. Látúnsþynnur tvær ferskeyttar, st. 13 X 7,5 sm., drifn- ar, með blöðóttum greinum, með líku verki báðar; ef- laust af söðulboga. Ditlev Thoinsen konsúll: Altaristafla útskorin og mál- uð eftir Ámunda Jónsson og stendur letrað á hana: »giórt A. J. S.« Á sjálfri töflunni er kvöldmáltíðar- mynd afarilla máluð, en á bríkinni upp af er kross- festingarmynd. Hæð 126 sm., br. 108 sm. Altaristafla með kvöldmáltíðarmynd á, orðin mjög snjáð; einföld umgjörð í kring, strikuð og máluð, og bríkur út frá til allra hliða; á þeirri, sem undir er, stendur: »A= 1727 Er denne Alter Tafle forærit af Kióbmanden Engelbret Plat Fues«. Hæð 115 sm., br. 107. Frá Fagranesi. Sár úr furu, rekaviði, hefir verið með 5 furugjörðum, eri efstu vantar; hæð 59,5 sm., vídd 59,5—62 sm. að þverm. að utan efst og litlu meiri neðst; lok með okum á. Af Ströndum. Vindskeiðar útskornar úr furu, 1. 267 og 271 sm., br. 22 sm. og þ. 2,6 sm. Uti við brúnir eru hefluð strik, en í milli er einföld grein, er breiðist yflr alla fjölina, gengur upp frá eins konar jurtakeri á neðri endanum; stendur undir því á annari vindskeiðinni ANNO, en á hinni 1702. — Lítið eitt hefir verið sagað af efri endum vindskeiðanna. Mjög veðurbarðar að framan og vott- ar þó enn fyrir að þærhafiverið með rauðri málningu; mjög fúnar að aftan. Fundust undir þekjunni — ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.