Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 65
65 uppi við húfuna 18 sm. — Slétt og skrautlaus. Sprungin og hefir verið sagað upp í rifuna til hljómbætis. Fom- leg, frá 14. öld. ef til vili. — Frá s. st. og síðasta nr. — Tréramböld eru fest með járnböndum á krónuna, 1. 79 sm. 6170. 8% Ljósahjálmur steyptur úr kopar, hefir verið með 2 kröns- um af ljósaliljum, 6 í þeim neðri, 2 þeirra vantar og 1 er brotin, en 4 í þeim efri og vantar þær allar, nema kertisskál er með af einni þeirri; bilið milli gagnstæðra ljósa í neðra kransi er um 45 sm. Leggurinn er rend- ur, með hnúðum; neðan í er ljónshaus (sbr. 3922) og halda leikur í kjaftinum, gerð sem 2 kynjafiskar. Uppi yfir er flegin örn (sbr. 6159) og hefir verið ljósalilja á bringunni beggja vegna. Hæð alls 53 sm. Frá s. st. 6171. — Eftirmynd úr furu af breiðfirðsku flutninga- og hákarla- legu-skipi, 1. 177 sm., br. um sigluþóftu 56,5 sm., með barkaþóftu (lausri), hálsþóftu, sigluþóftu, miðskipsþóftu, austurrúmsþóftu og bita, með vindingskeipum fyrir aftan, og fiskifjöl undir, en alls eru 6 keipar í hvorum há- stokki. — Hástokkurinn er negldur ofan á borðstokkinn og slíður (listi) er umhverfis. — Hnífilkrappar og stafn- lok eru á báðum stöfnum. Ofan á báðum endum hverr- ar þóftu (nema barkaþóftunnar) er knélisti (kollharður), en undir endanum langýsur eftir öílum böndum og undir miðri þóftu er snælda (stilkur). Taumastjórn er á stýrinu, en ekki sveifarstjórn, sem þó tíðkaðist frem- ur á stórum skipum, er taumunum fest í stjórnvölinn. Ein sigla er miðskipa (h. 125 sm.) í stellingu; er á henni stórsegl á rá, sniðið ferskeytt, h. 55 sm., br. neðst 121 sm., efst 97 sm., efri horn eins bæði og sömuleiðis hin neðri. Upp af er fokka á annari rá, lík seglinu að lögun, en minni, h. 29 sm., br. neðst 92 sm., efst 62 sm. — Dragreipi eru þrjú: neðrahjólsdragreipi, stór- segls- og fokku-dragreipi. Vindband er á seglinu. Stagir tvennir á siglu, neðri og hærri og framstagur að auk. Árar 10 fylgja, 1. 78 sm. skeyttar allar með látúnsþynn- um, en venjulega voru þó slíkar árar skeyttar með eik. Ennfremur fylgir beytiás, stjaki, grindarstjóri með grjóti innan í, austurtrog og 4 eikarhlunnar. Eftirmynd þessi er gerð af Bjarna Þorkelssyni (prests Eyólfsson- ar), skipasmið. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.