Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 71
71 (1621—96, »vísa Gísla*)1). Steinn þessi er úr rauðleitu »líparíti«, er nú allur í molum og vantar mikið af hon- um, einkum hægri hlið hans. Hann heíir verið um 191 sm. að lengd og 117 sm. að breidd, en þyktin að eins 7 sm. Aletrun er á latinu og með latínuleturs- upphafsstöfum, — stafh. yfirl. um 4 sm. nema í 4. 1. (nafni Gísla) 6,2 sm., — og verið i 15+4 11. í horn- unum eru guðspjallamannamyndir með upphækkuðu verki og neðantil á st. er leturlaust bil með kringlóttri mynd með upphækkuðu verki, sem virðist hafa átt að tákna upprisu Krists. Af áletruninni verður lítið lesið í samhengi: í 1. 1. SEPULCHR . . ., 2. 1. VIRI . . . ., 3.1. DOCTRINA CLARISSIMI, 4. 1. GISLAVI MAGNIF, 5. 1. RANGARVALLENS . . . ., 6. 1....IN CIIRISTO OB DORMIVIT .... 7.—10. 11. ólæsilegar með öllu, þó vottar fyrir ártalinu MDCCXCVI (dánarári G.) í 7. 1.; 11. 1....SOLUM NUNC SUPERST . . . ., 12.1. OBIIT ILLAPIE IN CHRISTO HLIDAREND . . . ., 13.1. ANNO MDCLXVIII ÆTA . . . ., 14. 1. SEPULTA TEIGI FLIOTSHLI . . . ., 15. 1. IN FAMILIÆ SUÆ DO . . . . Neðst á steininum er svo þessi tvíyrðingur (i 4. 11.): GISLAVI CELEBRIS VIVIT — POST FUNERA VIRTUS — IN TERRAM REDICT — QVÆ FUIT ORTA CARO. — Gísli dó í Skálholti og var jarðaður þar, og leg- steinsbrot þessi hafa um mörg ár verið í kirkjustéttinni en voru nú að undirlagi fornmenjavarðar flutt til safnsins. 6202. 24/10 Bók í 2 bl. broti: Philonis Iudæi .... lucrationes omnes etc. — Basiliæ M.D.LIIII. Innbundin í alskinn, hvitt pergament; skrautlaus. A autt blað framantil er skrifað: P. J. Widalinus comparavit Hafniæ 6 idus Decembris Ao. —87, — nafn Páls Vídalíns, síðar lögmanns skrifað með eigin hendi (1687). — Frá Hvammi í Hvammssveit. 6203. — Brýnisbútur úr hein; 1. 6,4 sm., br. 1,7 sm., þunnur klofningur. Fundinn á Þuríðarstöðum á Þórsmörk af dr. Helga Jónssyni, Reykjavík. Afh. af Finnanda. 6204. — Blýbútur(?) með eiri innaní, 1. 1,7 sm., br. 0,7 sm., þ. 0,4 sm. Ef til vill met. Fundið af sama manni sama staðar. 6205. — Steinn (blágrýti), sporöskjulagaður, líklega af náttúrunnar völdum, þunnur, ílatur annarsvegar en lítið eitt kúptur ‘) Sbr. Thoroddsen, Þorv.: Landfræðissaga II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.