Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 76
76 MyntasafniO. 1911. 1. «/6 Norskur silfurpeningur, II Skilling dansk frá 1648 (Christian 4.). 2. 7/a Danskur silfurpeningur, minnispen. tvíkróna, sleginn 1903 á 40 ára stjórnarafmæli Kristjáns 9. 3- í4/b Þýzkur silfurpeningur útg. af Joh. Fried. d. g. dux Bruns. et Luneb., anno 1665. 4. í7/6 Danskur silfurpeningur 24 skill. danske cour. M. 1763 (F. 5.). Fundinn skamt frá Vatnshömrum í Andakíl. 5. */9 Danskur silfurpeningur spesia frá 1666 (Frid. 3.). 6. — Þýzkur silfurpeningur bæv. dalur frá 1624 (Maximilian I. kjörfursti af Bayern. 7. — Þýzkur silfurpeningur sax. dalur frá 1595 (þriggja bræðra dalur, Cristian, Joh. Georg og August, synir Crist. I. kjör- fursta í Saxlandi (f 1591). 8. — Austurríkskur silfurpeningur stór, með mynd og nafni Ferdinands erkihertoga í Austurríki, síðar (þýzkur) kon- ungur (1531) og (rómv) keisari (Ferd. I. 1558) f. 1503, d. 1564. 9. 20/lg Danskur siifurpeningur */s Rigsd. Species frá 1796 (Chr. 7.). Fundinn á Skálpastöðum í Borgarfirði. Þjóðfræðissafnið. 41. 26/6 Sigurður Kristjánsson bókútgefandi í Reykjavík: Hanskar frá Indianabygðum fyrir norðan Hudsonsflóan, gerðir ur bleiku skinni sútuðu, mjög skrautlega útsaumaðir með margvíslega litu silki á handarbakinu og laskanum, sem víkkar ákaflega uppeftir og nær upp á miðjan framhand- legg. Sendir gef. af Ottensen, ísl. bóksala í Winnipeg. Leiðréttingar. í Árb. 1908, bls. 50, 2. 1. stendnr „likakrákar", en á að vera líkakrossar. í Árb. 1910, bls. 85, 6. 1. stendur »dominus“, en & að vera d o m i n o. M. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.