Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 67
67 verið byggt svipaðan tíma og Tungusel, en þó að líkum fyr farið í auðn. Túnmál og rústa- leifar glöggar. Jarðabækur geta þess ekki. 27. Gerði fyrir neðan túnið á Guðrúnarstöðum (292). Á býli þessu hefir verið byggt upp síðar, og búskapur haldizt á því fram á seinni hluta 19. aldar. Nú er það að öllu komið i auðn, en tún- málið vaxið saman við tún heima- jarðar. 28. Vaglasel stendur fram á hálsinum fyrir framan Vagla, fram við svo-kallaðan Illa-flóa. Var það byggt að einhverju leyti um miðja 19. öldina. Nú fyrir löngu komið í auðn. Túnmál ekkert. Rústir af húsum all- glöggar. 29. Melagerði (293). Á Mela- gerði bendir allt til að hafi lengi búskapur haldizt. Túnmál, rústir af húsum og garðlögum, er allt mjög glöggt. 30. Guðrúnarstaðasel í Guð- rúnarstaða-Iandi stendur suður- og upp-undir Gilskarði. Ókunnugt hve nær byggðist eða fór í auðn. Rústir glöggar. Túnmál ekkert. 31. Marðarnúpssel í Marðar- núpslandi er í Auðkúlusókn. Þess er ekki getið í jarðabókum. Hefir lengi verið byggt; fór í auðn skömmu eftir 1920. Tún gaf af sér 20—30 hesta. 32. Gróustaðir (297). Á býli þessu virðist, að búskapur hafi haldizt all-langt aftur í tíma, þó jarðabækur ekki geti þess. Tún- mál er þar glöggt, girðingar og rústaleifar. Fornbýli þetta er talið landnámsbýli; sagnir úr Vatns- aælu. 33. Bakki (298) leigubýli; um hann getið i öllum jarðabókum; fór i auðn; lagður undir Eyjólfs- staði 1906. 34. Nyrðra-Hvammkot (301— 302). Sameinað Hvamminum um 1840. 35. Hvammssel á Sauðadal nefnir Á. M. (301—302), hafi verið upp með Hvammi, en hvar, viti menn ekki. Selstaða þessi mun snemma hafa lagzt niður. Hefir hennar ekki verið getið á seinni árum. 36. Syðra-Hvammkot (302). Býli þetta virðist hafa verið byggt eftir þann tíma all-Iangt inn í ár. Túnmál er þar ljóst, og rústir af húsaleifum skýrar. 37. Eilífstóftir (302). Eilífs- tóftir eru suður og upp frá tún- inu í Hvammi, beint austur-af Syðra-Hvammkoti. Virðist, að þar hafi verið byggð löngu siðar, þótt jarðabækur geti þess ekki. Túnmörk eru glögg, nema að sunnan; þar fallið skriða. Garð- lög, og rústir glöggar, benda á stuttan aldur. 38. Foss, fornbýli í Hvamms- landi undir Hjallafossi; ekki getið í jarðabókum. Óljósar sagnir til um fornbýli þetta. Sést glöggt 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.