Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 57
SÖGUALDARBYGGÐ í HVÍTÁRHOLTI 61 er rannsóknin var gerð, enda sást þar fyrir grjóti á einum stað, sem gæti verið komið frá byggingum. Fjósið og hlaðan, hús VI, voru að sönnu mjög óljós, en ekki tel ég samt vafa á leika, að hér sé um slík hús að ræða. Reyndar er fyrr getið um hugsanlega notkun hlöðunnar sem skála um skamman tíma, en fjósið virtist greinilega segja til sín. Búast hefði mátt við að finna stórar báshellur, en því var ekki að heilsa, heldur hafa milli- gerðir verið af tré, eins og alltítt var einnig. Flórinn var mjög ójafn, en þeir sem muna hellulagða flóra hafa sagt, að þeir hafi oft verið furðuósléttir og hellurnar nánast ekki lagðar reglulega frekar en verkast vildi. Fjósið og hlöðuna er helzt að bera saman við húsin að Lundi í Lundarreykjardal, sem samkvæmt nýjustu athugunum virðast helzt hafa verið fjós og hlaða13. Húsin eru byggð hvort í framhaldi af öðru, básar til beggja hliða við flórinn og innangengt í hlöðuna. Hér er þetta með sama sniði, en hins vegar hefur hlaðan í Stöng í Þjórsárdal verið við hlið fjóssins, líklega vegna staðhátta. Að Gröf í Öræfum var fjós og hlaða aftur með sama sniði og hér, en Gröf fór í eyði 136214. Eins og fyrr segir er það nánast ágizkun, að hús I, sem byggt liafði verið ofan í elzta skálann, hús III, hafi verið hlaða. Þetta byggist á því, að allgreinilegar heyleifar fundust víða um gólfið, ekki sízt úti í hornum. Erfitt er einnig að benda á aðra notkun hússins, en ólíklegt, að það hafi verið ætlað til íbúðar. Engin merki sáust þess, en spyrja má, hvort hellustéttin í vesturendanum sé ef til vill flór í fjósi og austurendinn þá hlaðan. Þetta er heldur ósennilegt, enda mundi hlaðan þá vera mjög lítil í samanburði við fjósið. Helzt er hægt að láta sér detta í hug, að hellubálkurinn hafi verið lagður sem eins konar holræsi til að þurrka húsið. Forngripirnir, sem fundust við rannsóknina, gefa ekki ákveðna tímasetningu, en hins vegar eru þeir flestir hverjir dæmigerðir fyrir víkingaöld og sams konar hlutir finnast afaroft við rannsóknir fornbæja hérlendis. Brýni, hnífar, snældusnúðar, kljásteinar og annað af slíku tagi eru hversdagshlutir, lítt breytilegir frá einum tíma til annars, en þó virðist kléberg ævinlega vera vottur um vík- ingaaldarbyggð hér á landi10. Má styðjast nokkuð við það hvað snertir tímasetningu í grófum dráttum, en tæplega gefur það þó nema vísbendingu um öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.