Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 13
IWÁNUDAGUR 23. apríl FRÉTTABLAÐIÐ u fyrirtækis í Þýskalandi, skipið skráð í Panama og áhöfnina frá Rússlandi. Það er ekki hægt að sjá að þetta uppfylli skil- yrði um íslenska útgerð," segir Friðrik Á. Hermannsson. ■ ENN DEILT UM VARNARLIÐSFLUTNINGA Deilu- og kærumál vegna flutninga fyrir ban- daríska herinn hafa staðið i mörg ár og komið til kasta margra dómstiga í Bandaríkjunum. >umar daríkjunum og var valinn jbúnaðarfyrirtæki í heimi. Nýtt gervihjarta Eykur lífslíkur um helming new york. ap. Bandarískur hjartasjúkling- ur sem læknar telja að eigi aðeins fáar vikur eftir ólifaðar mun á næstunni verða fyrstur manna til að fá algjörlega sjálf- virkt gerfihjarta. David M. Lederman forstjóri fyrirtækisins sem býr til gerfi- hjartað segir markmiðið að auka llfslíkur mannsins um helming. Tækið er úr títan- íum málmi og plasti með fjórum leiðslum sem tengjast kransæðum líkamans. Hing- að til hafa gerfihjörtu aðeins getað tekið við hluta af starfsemi hjartans eða verið að einhverju leyti staðsett utan við lík- amann. Önnur nýjung er að tækið hagar hraða pumpunnar eftir þörfum og gefur sjúklingum því færi á að sinna ýmsum daglegum erindum óhindrað, svo sem að nota stiga og fá sér göngutúr. Ekki er ljóst hvenær gerfihjartað verður sett á mark- að en Lederman segir að það muni kosta sem nemur tæplega 7 milljónum króna, að viðbættum 16 milljónum vegna með- ferðar á sjúkrahúsi. ■ | ERLENT ~~| Hvirfilvindur lagði í rúst rúmlega þrjúhundruð hús í bænum Hois- ington í Kansas á laugardag. Einn lét líf- ið og tuttugu og sex slösuðust. Ekki hafði verið spáð fyrir um hvirfilvindinn og kom hann því bæjarbúum í opna skjöldu að sögn bæjarstjórans Allen Dinkel. —*— Björgunarsveit er komin til Suður- skautslandsins og ætlar að freista þess að lenda á Suðurpólnum þrátt fyrir slæm veðurskilyrði. Ferðin er farin tii að bjarga lífshættulega veikum lækni sem vinnur við rannsóknarstörf í Amundsen-Scott-stöðinni á Suðurpóln- um. —4-— Bandarísku trúboðarnir sem urðu fyr- ir skotárás herþotu í Perú eru nú á leið heim. Þeir munu fiytja með sér lík Veronicu Bowers og sjö mánaða dóttur hennar, Charity, sem báðar létust í árásinni. Heryfirvöld í Perú segja árás- ina hörmuleg mistök, grunur hafi leikið á um að flugvél trúboðanna væri í fíkni- efnaflutningum. (þróttahetja úr röðum fatlaðra Birkir Gunnarsson hefur unnið hjá Kaup- þingi á sumrin en snýr sér nú að starfi á tölvusviðinu. Hann stundar nám bæði í tölv- unarfræði og hagfræði en segir hagfræðina höfða meira til sín þrátt fyrir allt. um þar sem því var vísað til ferðamála- nefndar til kynningar. í bókun ráðsins er tekið undir umsögn Skipulags- og um- ferðarnefndar þar sem fram kemur að ótímabært sé að leggja í frekari skipu- lagsvinnu vegna þessa fyrr en raunveru- leg viðskiptahugmynd liggur fyrir. Þar er hinsvegar bent á að í tillögu að aðal- skipulagi Krísuvíkur sé gert ráð fyrir að NÝ FERÐAMANNAPARADÍS? Sigurður T. Sigurðsson, verkalýðsforingi i Hafn- arfirði, segir stórkostleg tækifæri í Krísuvík til að efla ferðaþjónustu með tilheyrandi marg- feldisáhrifum á aðrar atvinnuvinnugreinar. hægt sé að koma fyrir starfsemi tengdri ferðaþjónustu ef það sé talinn fýsilegur kostur. ■ VINSÆLASTI VINNUFELAGINN Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 25.501 kr. á mánuði Fjdrmögnunarleiga Útborgun 268.072 kr. 16.714 kr. á mánuði Fjármögnunarleigan er miðuð við 25% útborgun og að iúnið sé tekið í erlendri myntkörfu til 60 mán. Rekstrarleigan er miðuð við 24 mdnuði og 20.000 km akstur á árl, rekstrarleigan er þá tekin i erlendri myntkörfu. ATVINNUBILAR FyRI RTÆKJ AÞJÓNUSTA Grjóthálsi 1 Sími 575 1220 Söludeild 575 1225 / 26 RENAULT 1 Landmælingar íslands óska lands- mönnum ánægjulegs ferðasumars með glæsilegri Ferðakortabók. Ferðakortabókin sýnir allar mikil- vægustu upplýsingarnar sem ferðamaðurinn þarf á að halda. Nýttferðakortí mælikvarða 1:500 000 með helstu upplýsingum um vegakerfi landsins. • Upplýsingar um gististaði, bensínstöðvar, söfn, upplýsingamiðstöðvar, sundstaði og golfvelli • Götukortaf Reykjavíkog Akureyri • Kortyfir þjónustusvæði GSM síma • Nafnaskrá með yfir 3000 örnefnum • Jarðfræði- og gróðurkort • Upplýsingar um þjónustu FÍB • Vegalengdatafla og margtfleira www.lmi.is LANDMÆUNGAR ÍSLANDS ...vísa þér veginn i1 e ííMOííclíM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.