Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi - 26.04.1882, Blaðsíða 1

Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi - 26.04.1882, Blaðsíða 1
ÁvarP tll Islen.d.Ing'a- heima á Islaxidi. Kæru lantlar ! Um leið og eg sendi yður innilegt pakk- læti mitt fyrir góðar viðtökur siðast, íinn eg mjer skylt að senda yður fáeinar linur til svars uppá pær mörgu spurningar? sem einlægt streyma að heiman til min og annara um landið og landskosti hjer i Norður Uakóta, par sem fiestir Islendingar, hjer „Yestra” liafa tekið sjer bólfestu. Mjer er að visu kunnugt, að sumum af höfðingjunum heima og hinum svonefndu föðurlandsvinum væri geðfeldara, að sjá eða heyra alls ekki neitt, og sizt af öllu neitt lof, um Ameriku, af ástæðum peim, sem peim sjálfum eru bezt kunnar, og eg skal eigi um dæma, en pað getur naumast verið rjett, að dylja hina aðra sannleikans peirra vegna. Allur porri landsmanna vill fá að vita sann- leikann og langar til að ráða bót a kjörum sinum, ef hægt væri. — Eg skal nú fýrst . stuttlega skyra frá Um landtokurjett. Hver familiufaðir, eða familiumóðir (head af afamily) og hver maður, karl sem kona, sem er 21 ára að aldri, hefir hjer i Bandarikjunum 8 landtökurjetti. En til að geta fært sjer pá i nyt, verður hver útlendur maður að lýsa vfir pvi fyrir hlutaðeigandi yfirvaldi, að hann ætli að gjörast borgari Bandarikjanna. 1. Homestead (heimilisjarðar) rjettur. Hver maður, innlendur sem útlendur hlýtur að vinna eið að pvi, að hann hafi pegar sezt að á pvi landi, sem hann hefir kjörið sjer fyrir liomestead og ætli að nota pað fyrir sig og sina; par með verður hann að borga írá 14—18 doll. á landskrifstofuna. Eftir 5 ára ábúð getur hann fengið full- komin eignarrjett fyrir landinu (Deed). 2. Preemptions (forkaups) rjettur. Maður byggir og sezt að á landi pvi, er maður vill fá keypt, skýrir fra pvi á skrif- stofunni innan 80 daga, beiðist forkaups og borgar 2 doll. pegar maður hefir búið 6 mán- uði á landinu g e t u r hann fengið pað keypt fyrir 200 doll. ($1.50 ekrnna) en eigi er hann s k y 1 d u r til að borga landið fyrr en eftir 30 mán (2M ár). jcÁMDSBÓK.. ,V * ■ < • ■_/ ÍSLAAíJS 3. Treeclaims (trjálands) rjettur. par sem skóglauster, géfur stjórnin eina jörð af hverjum fjórummeðpeim skilmála að sá,sem tekur, planti skógá 10 ekrum. Að 8 —i seinasta lagi 13 — árum liðnum verður mað- ur að sanna, að minnst 6750 lifandi trje sjeu á landinu. Fær maður pá afsalsbrjef s(deed) fyrir pvi. Borgun er hin sama, sem fyrir homestead. Eigi er maður skyldur til að búa a treeclaims:landi, og getur pvi haft pað jafnframt homestead eða preemtion- Hver heil jörö er hálf, ensk, mila i ferhyrn- ing og talin 160 ekrur. Auk pessa getur maður viða fengit keypt Jarnbr antalánd. St. Paul, Minneapolis & Manitóba brautafjelagið hefir, t. a. m. nærri 3 mill. ekra til sölu með fram járnbrautum sinum. Meiri hluti pessa lands liggur i hinum nafn- togaða Rauðárdal, eg er talið hið ágætasta land. Fjelagið selur með hinumbeztu kost- um, sem nokkursstaðar geta fengizt: ekruna að meðaltali fyrir 5 — 7 doll., 7% rentu og 7 ára borgunarfresti. par að auk gefur fjelagið kaupanda 2 doll. 50 cent fyrir hverja ekru sem brotin er á fyrsta ári eftir að kaupin gjörðust, ef 20 eru brotnar af 160 (p. e. heilli jörðu, eða 10 af 80 ekrum, og par til og með 50 centfyrirhverjaekrusána, ef 100 alls eru sánar, á 3. ári eftir kaupið af lieilu landi (160 ekrum). Fær kaupandi pá alls 3 doll. fyrir brotna og sána ekru á sinu eigin landi, og er pað dregið frá kaup- verðinu. Mest af landi pessu liggur i fjöl- bygðum sveitum, skammt frá járnbrautum og nærri marköðum. Er pvi jafnan góð atvinna fyrir konur sem karla, oftast árið um kring. petta er mjög mikill kostur og miklu betra en að fá stjórnarland gefins á afskekktum og annmarkasömum stöðum pó betri væru en Nýa-Island reyndist. XJm jaráaverá. Auðskilið er, að verð á jörðum, ræktuð- um sem óræktuðum, hlýtur að vera fjarska lágt i öllum peim löndum, par sem lönd mikil liggja ónumin og jarðir fást gefins,

x

Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi
https://timarit.is/publication/117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.