Heimskringla - 18.09.1886, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.09.1886, Blaðsíða 1
JVr*. 3. HUDSON S-FLÓ A BIÍAUTIN. Ámifcvd. varkom hragfrj. frá Lon- don frá Mr. Hugh Sutherland, for- manni Hudsons-flóa brautar fjelags- ins. Þar segir ag nú sjeu komnir á samningar vi^víkjandi kostna-ginum vjg brautarlagninguna, og a-g nú megi pegar byrja á brautinni, ag nú sje verig aS senda járnin, og atS hann sjálfur leggi af staS til Canada á sunnudaginn metS yfir- verkstjóra brautarinnar. Þeir sem kunnugir eru, segja ag f>aö verfti byrjag undir eins á brautinni, og ag pats vergi unni'S aS henni mets mesta kappi í haust, pangag til ekki vertSur lengur mögu- legt vegna frosta. ALMENNAB FRJETTIB, Frá lltlondnm. ENGLAND. póinánuSur sje liSinn sítSan ping Breta var opnatS, hefur par ekkert veriS framkvæmt enn í tilliti til írska málsins, en nú er svo komitS, aS engin von er áhinu minnsta sam- komulagi milli Salisbury-sinna og Parnellsmanna. Eptir pvl sem peir vinna lengur saman, fyrrast peir takmarkiS meir og meir og nú er Hartington gjörsamlega. hœttur allri milligöngu. Parnell hefur sam- jtS alllangt landkaupa-frumvarp, sem tekiS verSur til umræSu í yfirstand- andi viku ; innihald pess hefur ekki veriS gert opinbert. Gladstone hefur nýlega gefis út rit eitt um petta írska mál, er vekur mikla eptirtekt á Englandi hvívetna. Rit petta er í tveim pörtum. Fyrri parturinn er saga hugmynda hans um löggjöf á írlandi. í pessum parti segir hann aS fyrir 15 áruin síSan haíi hann komist á pá skoSun, aS ping Breta gæti ómögulega venS löggjafarping íra og aS hann pá hafi fariS aS hugsa sjer annaS forirkomu- iag.—í síSari hlutanum talar hann um síSast afstaSnar kosningar, og hvaS af peim megi læra. Kemst hann aS peirri niSurstöSu, aS petta svar pjóSarinnar sje alls ekki neitun um löggjöf, heldur sje paS síSbær meSkenning pess aSbreytingin hljóti aS koma áSur lángt líSur. Sannar hann petta meS pví, aS á pveru og endilöngu Englandi er hvergi KjeraS, smátt eSa stórt, svo aS par sje ekki fleiri og færri menn, sem feginsamlega vílja hjálpa írum .viS Þetta mál. Á meSan á pessu stendur eru áfrandialdandi óeyrSir, upphlaup og spellvirki 4 írlandi. Og burtrekstur af jörSunum fyrir ógoldnar land- skuldir, á sjer nú staS á hverjum degi um allt írland. En ekki er paS tekig út meS sældinni aS reka suma vesalingana burtu, pví ekki skortir pá karlmensku nje dug pó efnin vanti. ÞaS er mælt a<5 pag muni kosta Englandsstjórn um 100 pund sterling aS meSaltali, aS smala saman hverju e i n u pundi, sem leiguliSinn skuldar landsdrottni sínum. Sem dæmi upp á hvernig petta burtrekst- ar verk gengur má geta pesg, aS 200 hermenn, 700 lögreglupjónar, og 50 sjerstaklega valdir kappar auk heils lióps af skýrisdómurum, sóttu eitt bóndabýli, 0g máttu sitja um paS fleiri daga, áSur en peir unnu pag. Þeir sem inni voru I húsinu báru sjtiSandi vatn út uin öll göt áhúsinu, svo og kalk, er brendi pá er sóktu aS, en svo var húsiS ramgert aS lögreglupjónarnir fengu ekki brotiS hurSirnar, pó peir lemdu pær stór- viSum. Um síSir komst umsáturs- liSiS upp á húsiS og mölvaSi inn ræfriS, og gekk jafnvel pá full illa aS höndla pá, sem inni voru, pvi peir höfSu óendanlegan forSa af sjóSandi vatni og slöknuSu kalki. —í einum staS var svo ástatt, par sem leiguliSi var rekinn burtu, aS hinn eini karl- inaSur I húsinu lá veikur, en hitt fólkiS var kona og börn og kerling 1 kör. prátt fyrir pessar ástæSur tóku lögreglupjónarnir fóIkiS út úr húsinu, skildu paS eptir á graslausri klöpp niSur viS sjó I húSar rigningu, en mölvuSu niSur húsiS, svo paS ekki fengi skýli par. Útgjöld íra á hverju ári eru : til landsdrottnanna uin 60 milj. dollars ; I alríkissjÓSinn 35 milj.; og til j'msra parfa I landinu sjálfu um 15 milj., alls 110 miljónir dollars. Og pessi útgjöld hvíla á rúmlega 5 milj. manns. ÞaS er ekki kyn pó írar sjeu fólskir og æski eptir ein- hverjum umbótum. BULGARÍA. ÞaS var ranghermt I síSasta tölublaSi, par sem sagt var, aS Alexander Búlgara jarl hefSi sagt af sjer völdum ; hann hafSi ekki gert paS pá,‘pó hann sje nú búinn aS pví síSan. ÞaS eru Rússar, sem valdir eru aS öllum pessum gauragangi I Búlgaríu ; peir Ijetu nema prinzinn burt úr kastala sínuni aS næturlagi, og flytja hann í böndum austur I Rúmeníu. Var hann par rúma viku, en aS peim tíma liSnum, lagSi hann af staS heimleiSis aptur, bæSi fyrir orS stórveldanna og sinna eigin pegna I Búlgaríu, sem búnir voru aS fylkja liSi sínu, svo ekki var ann- aS sýnna, en hiS grimmasta innanrikis stríS í Búlgaríu, ef prin/.inn hefSi ekki tekiS paS ráSiS, aS halda heini aptur. Kom hann til Sofia hinn 4. p. m., sendi Rússakeisara lotningar- fullt brjef sama dag, par sem hann viSurkenndi aS Rússar hafi gefiS sjer krónuna I Búlgaríu, og hann pess vegna hljóti aS verapeim hlýSinn og afhenda peim krónuna, ef peir heimti hana af sjer. Upp á petta brjef svar- aSi Rússakeisari ónotum einuin og óbeinlínis hótunutn ; var svar petta svo prælslega stýlaS, aS öll stórveld- in rak I rogastanz. Þegar svona var komiS, sá prinzinn ekki annaS ráS, en aö segja af sjer formlega, eink- um vegna pess, aS flokkadrátturinn var svo mikill í ríkinu, aS innanríkis stríS lá viS borS, svo og meS fram vegna pess, aS Bisinarck sendi hon- um pau sjeyti meS hraSfrjett, aS friS- ur mundi eigi komast á, meSan hann væri I Búlgaríu. Er nú prinz- inn á burt úr Búlgariu, og kominn vestur til Darmstadt I Þýzkalandi, og er nú Hinrik prinz af Battenberg kominn par til móts viS haiin, og ætl- ar aS taka hann meS sjeryfirtil Skot- lands I Balmoralkastalann, par sem Victoria drottning situr nú. ÞaS hefur alla furSaS á afskipta- leysi Bismarcks I pessu máli. Þykir furSu geglia hann skuli leyfa Rússakeisara aS rjúfa Berlínarsamn- ingana hvaS eptir annaS, og meS pessu atferli endurreisa veldi sitt á Balkanskaganum. En sú mun ástæS- an til pessa, meS fram, aS karli pykir isjárvert aS draga herliS aust- ur eptir, meSan Frakkar sitja heima sífeldlega hótandi, 0g sem ag auki hafa skrifazt á viS Rússa og látiS all- vinalega. MeS pessu staka umburS- arlyndi hefur Bismarck komiS pví til leiSar, aS Austurrlkismenn hafa held- ur ekki gj’6rt neitt í pessu máli fyrri en nú, eptir aS Ale.xander prinz hef- ur formlega sagt sig frs\ ríki. Þegar svo var komiS, fór peim aS lítast illa á blikuna, sein hvíl(li yfir Balkan- fjöllunum, og hafa pví formlega kunngert Bismarck, Jag peir ætli aS hindra Rússa frá aS skerSa I nokkru sjálfræSi íbúannaá Balkanskaganum. SíSan petta var augljóst hefur fariS aS hvessa I blöSum Austurríkis ; eru pau öll á sama máli, aS paS væri hörmulegt aS purfa aS taka til vopna, en ef svo færi, hljóti menn aS taka pví meS glöSu geSi, fremur enaSsjá Rússa útbreiSa veldi sitt svo langt suSur. Svo mikiS er víst, aS vfnátta peirra Austurríkiskeisara og Rússa- keisara er farin aS kólna. ÞaS sjest á pví, aS nú sein stendur eru peir báSir aS yfirlíta herflökka, Rússa- keisari á Póllandi skanimt frá landa- mærum Austurríkis aS norSaustan, en Austurríkiskeisari norSaustast I slnu ; er par aS yfirlíta 60,000 hermenn I einum hóp. Þó ekki sje nema fáein- ar inílur á milli peirra, hefur hvor- ugur sent hinum kveSju og ekki sjá- anlegt, aS hvor viti af öSrum. Rúss- ar hafa nú pegar ráSgert aS svipta pá alla herstjórn I Búlgaríu, sem grunaSir eru um aS vera hliShollir Alexander prinzi, en láta I staSinn koma rússenska herstjóra, sem keis- arinn má treysta.—Tyrkir eru nú orSnir hræddir, en vita ekki, I hverja áttina peir eiga aS snúa sjer. Þykir peim nú stóllinn orSin svo valtur, pegar Rússar hafa tvær greiSar braut- ir til Konstantínópel, bæSi Asíumeg in frá Batúm, og eptir pjóSvegun- um gegn um Búlgaríu. ÞaS er mælt aS ástæSa Rússa- Jeisara til aS beita pessari ósvífni hafi veriS sú, aS Alexander prinz liafi veriS vel á \eg kominn meS aS sameina I eitt veldi Búlgaríu, Rúme- líu, Serbíu og Rúmenlu, en paS pótti Rússakeisara of mikiS. Frá Amenkn. Bandaríkin. í flestum ríkjunum eru nú aSal-flokk- arnir farnir aS undir búa sig undir kosn- ingarnar. sem fram eiga aS fara í haust og vetur, en þaS eru fyrst og fremst ríkis- þing-kosningar, bæ'Si fulltrúa, ráSherra, og ríkisstjóra, og svo eru fulltrúa kosningar til alþingis einnig fyrir liendi, J>ví þeir eru aldrei kosnir nema til tveggja ára, og fóru siSustu kosningar fram 1884, þegar forseti var kosinn. Jafnframt og meiin eru til nefnir til ofangreindra starfa, er einnig forseti til nefndur, svo forseta kosningar eru óbeinlínis byrjaflar nú, þó Cleveland eigi eptir tveggja ára setu á veldisstólnum enn. Jmíi var eiginlega J. G. Blaine, sem fyrstur manna blanda'Si forseta kosninga málinu saman vi'S fulltrúa kosninga máliti. Á fjölmennum fundi í ríkinu Maine tala'Si hann um daginn um rikisþingmanna efnin en ræða hans var í þáátt, atShún öllu frem- ur laut atS forseta kosning, og leyndi sjer þá ekki aft liann einusinni enn ætlar a'S reyna sig. pykist hann sjá me'5 vissu atS 1888 byltist Democrata-stjórnin í Washing- ton frá völdum. SagSi þjóNna þreytta á hinum marg-ítrekutiu tilraunum hennar a'5 lækka tollana á inn-og útfluttum vörum. þessvegna er þa5 sag'5i hann, atiöll verzlun og verkstæ*aatvinna er svo liflítil enn, a'5 allir eru hræddir um a* tollurinn vertSi numinn af í sta* þess sem þyrfti a* hækka hann. pa* voru 5 a'Sal-málefni, sem hann ræddi um, en þa* voru : tollmáli*, verka- mannamáli*, fiskivei'Samáli*, Mexico- máli'5, og bindindismáli*. Verkmanna- máli'5 áhrærandi sag*i hann, a'5 Knighlx oý Labor fjelagi* þyrfti a* heimta liærri tolla og heimta a* svertingarnir í Suliurríkuniim hætti a* vinna fyrir lægra kaup en hvítir menn vilja þyggja, því, eins og nú er, haldi þeir ni'Sri hinu almenna verkmanna kaupi. U111 bindindismáli* sag*i hann, a* þa* væri alveg óliætt fyrir bindindismenn í lieild sinni a* fela þa* mái republik-flokknum á liendur, því liann væri hinn eiginlegi bind- indis flokkur Bandaríkja, og mundi þess- vegna sjá því máli borgi* (!) í ræ'Sunni álasaSi þunn stjórninni mjög fyrir þolin- mæ'Sina, sem hún sýndi Canada mönnum, í fiskivei'Samálinu, og fyrir liroka, sem hún aptur á nióti sýndi Mexico mönnum. Dómur var felldur í Sósíalistamalinu í Chicago á föstudaginn 20. ágúst síSastl. og var þannig, a'5 7 (af 8) voru fundnir dauSasekir. en þa* voru : August Spies, Michael Sehwalz, Samuel Fielden, Albert K. Parsons, Adolph Fischer, George Engel og Louis Lingg ; hinn áttundi, Oscar W. Neeber, var dæmdur til 15 ára fangelsis. Málinu var undir eins vísaS til hærri rjett- ar, og verSur þa* því teki* fyrir aptur. sí'Sari liluta yflrstandandi mán., en litlar líkur þykja til, a* dóminum ver'Si breytt, þrátt fyrir heitingar málafærslmanns sósíal- istanna, sem sag*i a* menn þeir, sem voru í dómnefndinni mættu vara sig, ef sádagur kæmi, a'S þessir sjö menn yr'Su reknir af lííi. pessari hótan gengdi málsparturinn svo, a* ef þeim yr5i nokku* gert af vinum hinna dæmdu, skyldu lampastólparnir í Chicago ekki ver*a til ónýtis. Undireins og málalyktir voru kunngjör'Sar mann- fjöldanum, sem beiS úti fyrir húsinu, laust upp miklu fagnaSarópi, sem ljóslega sýndi a* menn voru ekki búnir a* gleyma upp- hlaupinu hinn 5. mai I vor. Meirahluta manna líkar þessi dómuf vel, þykir þar vera goldi* „ auga fyrir auga og tönn fyrir tönn ”, þvi þaS voru 7 lög- regluþjónar sem fjellu í upphlaupinu og nú eru 7 sósíalistar dæmdir til aftöku. En* sósíalistar sjálfir eru ekki alveg samdóma almenningi I þessu máli. pykir þeim þetta vera sönnun fyrir fæ5ing algjörSs stjórn- leysis, því þetta herSi hina upp, sem eptir eru, og hvetji þá til enn öruggri fram- göngu. Á sósíalista stefnu I New York, skömmu sí5ar en dómurinn var kve5- inn upp, var fastlega skora5 á verka- menn ylir höfu5, a5 ganga vopna5a og brúka dynamite án nokkurrar spar- semdar. par var áke5i5 a5 senda hinum dau5aseku fjelögum I Chicago fullvissu um me5aumkun fjelagsins, og fullvissu um a5 fjel. skj’ldi beita öllum brög5um til a5 steypa hinu núverandi þrælslega ræniiigafjelagi úr tigninni í þjó5fjelaginu. Enti fundur þessi me'5 því a5 allir stó5u upp og æptu : u Lengi lifl stjórnleysi ” og u lengi lifi þjó5fjeiagsbyltingin ”. Bandarikjastjórn hefur rjett nýlega loki5 samningum vi5 Japans menn, sem eru sag5ir yfirgripsmeiri og betri fyrir bá5ar þjó5irnar, heldur en margir samn- ingar Bandaríkjamanna vi5 Nor5urálfu stórveldin. þeir samningar eru og hinir beztu, sem Japan-búum nokkurntíma hef- ur bo5izt, þar þeim er gefinnjafn rjettur og hverju ö5ru stórveldi, en því hafa þeir ekki átt a5 fagna til þessa. Oftast þegar eitthvert stórveldi5 liefur heimta5 ein- hveiga breyting á gömlum reglum í Japan hefur sú ósk komi5 í þeirri mynd, a5 öll stórveldin og Bandaríkin me5, hafa sent áskorun, þar sem þeim er skipa5 svo og svo, e5a ábyrgjast aflei5ingarnar. En me5 þessum nýju samningum eru Japans menn vi5urkenndir eins atkvæ5a miklir í alls herjar málum og a5rar þjó'Sir. pessir samningar eru bæ5i verzlunar samningar, og samningar um framsölu glæpamanna o. s fr. JARÐSKJÁLFTAR hafa veri5 tí5ir í Bandaríkjunum frá því seint í ágúst til 9. þ. m. Áttu þeir upptök sín í austurja5ri hins austasta fjallgartSsí landinu, ogger5u vart vi5 sig á 900,000 ferhyrningsmílna svæ5i. Har5astir og tí5astir voru þeir í Carolínu ríkjunum ; þar ger5u þeir meiri ska5a en nokkur jar5hristingur hefur á5ur gert í Bandar. Borgin Cliarleston í Su5ur Carolínu er hálfey5ilög5 ; húsin hrunin í hrönnum, sprungur opna5ar í jör5ina, og þar fórust um 90 manns. en íbúarnir flý5u úr borginni og búa sí5an í tjöldum og undir beru lopti. Mestur var5 hristingurinn í Charleston kl. 9,50 e. m. á þri'Sjud. 31. f. m. pá kollvörpu5ust húsin í hópum, og þau sem ekki hrundu sligu5ust meira og minna, og þeir af íbúunum, sem ekki voru á5ur flúnir flý5u, þá. Eigna- ska5inn í borginni er metinn frá 9 til 10 milj.; þar af livíla 5—fimilj.áskattgyldum eignitm, en hitt á kirkjum, skólum, o. s. fr.—Vi5 jarShristinginn varS vart í 28 ríkjum. Charleston er stærstur og mestur verzlunarstaSur í SuSur Carolínaog stend ur vi5 Asliley og Cooper-ár-mótin um 7 mílur frá Atlanzliafi en 40—50 mílur fyrir nor5an Floridaskagann. Ibúatal milli 50 og 60,000. Canada, Stjórnin er a5 hugsa um a5 viS- halda kanadisku [sýningunni í London á Englandi, sam nú er þar í sambandi vi5 hina almennu nýlendna sýningu. Hefur veriS rætt um þetta mál töluvert, og þó kostnaðurinn verði nokkuö mikill á ári hverju, þá hafa menn almennt komizt aS þeirri niSurstöSu, að >a5 muni borga kostnaSinn, a5 hafa sýninguna áfram- lialdandi ár eptir ár, aS mynda nokkurs konar gripasafn, sem breytist meira og minna á hverju ári. Sir Charles Tupp- er, yfirumboSsmaður stjórnarinnar, sem hefur bústaS í London, er nýkominn hingaS til landsins í þeim erindagjörS- um a5 fá afgjörandi svar lijá stjórninni, þessu máli viSvíkjandi. Hinir kana- disku munir hafa til þessa fengið al- manna lof, bæSi fyrir þa5, hve miklir þeir eru og 'margbreyttir, og hve marg- breyttir og vandaðir JsmiSisgripir, vjelar o. [s. frv. frá verkstæSunum eru. A5 þetta hrós sje meira en eihtóm hræsni, sjest .á því, a5 ýmsir menn á Englandi hafa nú þegar sent eptir ýmsum vinnu- vjelum hingað til landsins, auk ýmsra annara smíSisgripa,—Frá því a5 sýning- in var opnuð í vor (4. maí) til byxjun júlímán., höfSu nokkuS yfir 2 miljónir manna komiS á sýninguna,—Kapt. Clark (úr 90 herdeildinni), sem I fyrravor var nærri dauSur af sárum I Riels-uppreist- inni, er forstöSumaSur Manitobadeildar- innar á sýningunni. par e5 sjóflotastjórn Bandaríkjanua hafSi veriS talin trú um, a5 Canada- stjórn ljeti taka fiskiduggur Bandaríkja utan vi5 3 milna sviSiS, þá sendi hún tvö herskip norSur á Lawrenceflóann síSari hluta ágústmán. tíl a5 vera samhliSa fiskiduggunum svo sem mánaSartíma. pessi tvö skip eru nú komin su5ur ept- ir aptur og bera Canada-mönnum vel söguna. HöfSu herskipastjórnir talaS við marga af formönnum fiskiskipanna, er flestum bar saman um, a5 þeir væru látnir alveg hlutlausir svo lengi sem þeir ekki færu yflr hina til teknu línu, en kvörtuðu yfir a5 þa5 væri hætta a5 lenda nokkurstaSar. í sömu andránni komu klaganir til Canadastjórnar yfir því, aS Bandaríkja tiskiskip færu í hrönnum upp undir landsteina, lægju þar og fisk- u5u. Og þaS varS til þess a5 stjórnin bætti enn einu lögregluskipinu vis. En þaS er stórt, nýtt gufuskip, sem stjómin keypti í New York í sumar. Allir Indíánar og kynblendingar, (nema Big Bear og 3 aSrir Indíánar, nú í þetrunarhúsinu a5 Stony Mountain, Manitoba), sem tóku pátt í uppreistinni i fyrra, og sem flúSu suSur yfir línu og í ýmsar áttir, eru nú frjálsir aS koma apt- ur og setjast a5 búum sínum eins og ekkert hefSi í skorizt; allt hi5 umliSna er gleymt. SíSan þetta var auglýst (seint I Júlí) hefir veriS endalaus straumur af kynblendingum norSur yfir línuna ajitur einkum vegna þess a5 þeir fengu ekki a5 taka sjer land sySra af þeim ástæS- um, aS þeir voru uppreistar menn hjer. HraSfrjettafjelag þeirra McKay og Bennetts i New York vinnur ntí í samein- ing viS Canada Kyrrahafsbrautarfjelagi. Eru þræSir þeirra tveggja fjelaga nú um þaS bil tengdir saman bæSi í Montreal og Toronto. Me5 þessu fær KyrrahafsfjelagiS óslitin þráS bæSi til Englands og Frakklands, auk allra staSa í austurrikjum Bandaríkja, en McKay og J Bennett fjelagiS aptur á móti fær óslitin þráS vestur a5 Ivyrrahafi, til Vancouver, og þaSan eru nú þessi sam- einuSu fjelög a5 lengja nýjan þráS suS- ur til San Francisco í California. MeS þessu fyrirkomulagi geta þau keppt viS Oreut North'icestern liraSfrjettafjelagiS til hlýtar, ekki einungis að því leyti er á- hrærir NorSurálfu-frjettir, heldur einnig aS því leyti, er áhrærir ameríkanskan frjettaflutning úr öllum áttum, enda er Great Northw. fjelagiS farið a5 óttast. þetta fjel., er sjest bezt á því, aS nú rjett nýlega hefur þaS lækkaS frjetta- flutning hjer í vesturhluta landsins, svo nemur 20 af hundraSi. (Framhald á f jórSu blaSsíðu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.