Heimskringla - 30.09.1886, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.09.1886, Blaðsíða 1
kfingla 1 . ar Winnipeg, Man. 30. Septcmber, 1880. IVv. 4. ALiEMAR ERJETTIR, Fra Ijtlomlum. ENGLAND. Þag fór eins og til var geti* í sigasta blagi; frumvarp- itS, sem Parnell preytti mest og bezt vi8, fjell í gegn pegar til at- kvœ«a kom á priðjudaginn í fyrri viku. Meginhluti Gladstone-sinna fylgdi frumvarpinu, en fáir af Har- tingtons og Chapmerlains banda- mönnum. Atkv. fjellu pannig : a« 202 voru me« frumv., en 297 á móti pví. I>a8 eru margar getgátur um pa«, hverjar aíleiíingarnar vergi. Gladstone gerir sitt til ag hafa Parnell gó$an, og Parnell aptur á móti gerir sitt til a8 halda flokknum í skefjum. En a« pær tilraunir vergi einhlýtar, er óvíst. írar eru margir óánægðir nú, eigi beinlínis út af pvi, a8 frumv. fjell í gegn, heldur út af ræftu, er Hicks-Beach flutti 2 til 3 dögum áftur en frumv. fjell í gegn. í ræiiu peirri ljek enginn efi á, a« hann vill og á von á, ag ping- i« komi saman í vetur (yfirstandandi pingseta veríur stutt) og sampykki pvingunarlögin fyrir írland. Kem- ur par fram spádómurinn, a8 Salis- bury-stjórnin mundi í stafS stjórnar- bótar gefa írum pvingunarlögin end ursköpug. Gegn pessari rægu mælti Par- nell eigi svo mjög, en einn af fylgj- endum hans, Dillon, braut af sjer hlekki pagnarinnar og andæftii ræ«u Hicks-Beach har«lega. Gaf hann stjórninni pa« greinilega í skyn, ag svo lengi, sem hún hjeldi pessari stefnu og svo lengi, sem heitt bló8 rynni í æSum sínum, skyldi hann hvetja hvern ærlegann írlending til a$ framlei«a allt sitt mótstöSuafl, gegn pessu endalausa ranglæti. Þa® hefur heyrzt á flestum hinum írsku pinginönnum, a5 framvegis mum pa« ver«a afSalumhugsunin á írlandi, a8 sameina vilja og mátt, til pess a« geta varig sig og reitur sfnar fyrir lögreglunni, sem pá og pegar kein- ur til a« reka hina skuldugu út úr húsunum frá öllu sínu. Stjórnin hefur skipað 4 manna nefnd til a® fara yflr til írlands og komast eptir, hvernig landlögunum, sem sampykkt voru 1881, er fram- fylgt á írlandi, og hvort pau ná tfl- gangi sínum.—Frá 13. júní til 15. septeinber höf«u 1000 fjölskyldur á írlandi veri® reknar allslausar frá húsum og heimilum. En svo er at- vinnskorturinn mikill í landinu, a8 rúmur helmingur peirra var5 feginn litlu sí«ar, a« gerazt húsgæzlumenn par sem peir á»ur rje«u sjálfir. í Belfast á írlandi haldast óeirg ir og upphlaup stö«ugt. Kemur vart sá dagur fyrir, a« Óraníumönn- um og katólskum eigi lendi saman, og aldrei eigast peir svo viS, a« eigi fái fleiri og færri bana. Sem stendur eru deilur nokkr- ar milli Englandsstjórnar og Frakk- landsstjórnar út af Hebridas-eyjun- um í Kyrrahafinu. Frakkar vilja taka pær sem sín'a eign, en Eng- lendingar neita fyrir munn Ástralíu- búa, sem eigi vilja hafa Frakka svo riærri sjer fyrir nokkra muni. Kem- ur petta me« fram til af pví, a« Frakkar óttast a« Englendingar pá og pegar inuni taka allt Egyptaland undir sinn verndarvæng, og gera pa8 aÖ brezkri nýlendu, en pa«, sem nærri má geta, er gagnstætt vilja Frakka. mótstögulaust, og a5 pví um gar«- gengnu var pinginu slitiS aptur.— Sítfan pinginu var slitiö, hefur fjöldi hinna frjálslyndu pingmanna veri« dæmdur til fjárútláta fyrir a« hafa pegi5 sjerstaka borgun frá kjósend- um sínum fyrir vinnu sína á pingi. í næstu viku ætlar Luitpold rfk- isstjóri í Bajern a5 heimsækja Vilhjálm keisara. Vergur pa8 í fyrsta skipti a« rikisstjóri pa«an kemur kynnisferS til Berlfnar, síSan hið pýska veldi var saineinað. Nú fyrst er fariö að bóla á kur f pýsku blötiunum út af Búlgaríu mál- inu. Þykir sumuin peirra skömm a« láta hinn u almenna óvin ” (Rússa- keisara) spila eins nioð öll stórveldin, eins og hann hefur gert a« undan- förnu. SPÁNN. Meginhluti uppreistar- mannanna, sem getiS var um í síðasta blaði, hafa verið höndlaðir, og allir foringjarnir dæindir til aftöku.— Spánskur uppreistarseggur, Rusiz Sorilla, er situr í Parisarborg, hefur auglýst í Figaro að petta upppot í Madrid hafi verið of brá'Sproska, og pessvegna gagnslaust. Ennfremur að megin hluti hinna spænsku herstjóra sje tilbúnir að fylgja sjer að vfgum pegar hann sje tilbúinn, en sem eigi sje enn. BÚLGARÍA. Nú pykir hjer uin bil útsjeð um að Búlgarar og Rússar muni eigi koma sjer saman. Búlgar- ar eru ófáanlagir til að gera nokkuð eptir vilja Rússa ; hafa í pess stað sent bænarskrá til Tyrkja, biðjandi Soldán um hjálp, ef svo færiaðRússar beiti ofríki, er peir búast við. Og pað lítur ófriðlega út nú sem stendur, par hvorugur málsparturinn vill nokk- uð slaka til. Ilafa Rússar nú gengið svo langt, að taka burt úr Búlgaríu allt pað fje, er peir hafa haft par í verzlun, bæði á bönkum og í öðrum fjelögum. AFGANISTAN. Nú standaRússar og Englendingar jafnt að vígi að pví er járnbautir snertir í Afgan- istanlandinu. Englendingar hafa sem sje lokið við brautarbygging til Quetta, er liggur nú óslitin frá Indus- fljótinu norðvestur yfir fjallaklasann. Það er nú hjer um bil jafn langt til Herat frá Merv, brautarstöð Rússa, að norðan, og frá Quetta, brautarstöð Englendinga, að sunnan. Englend- ingar hafa í hyggju’að halda braut- inni áfram norður, til höfuðstaðarins f Afganistan, er liggur 50—00 mílur austur frá Herat. ÞÝZKALAND. Rfkispingi f>jóð- verja er slitiC- Þar var eigi annað gert en lesinn npp Spáuar samning- urinn, og hann síðan sampykktur Fra An» e r i k u. Bandaríkin. Bandaríkjastjórn hefur nýlega fengið sárar umkvartanir frá kristni- boðum í Kína yfir voðalegri með- ferð á ameríkönskum kristniboðum par eystra. Kristniboðar par hafa hver á fætur öðrum verið reknir út úr húsum, grýttir og á alla vegu mispyrmt. Kristniboða-fyriliðarnir eystra hafa heimtað skaðabætur að Kínastjórn, en peim bænum er engu svarað, sem kemur til af pví, að kínverska stjórnin man svo vel eptir hvernig að farið var með pegna henn ar f Bandarfkjunum í fyrra haust. uÞeir voru” segir hún ltmyrtir og flæmdir frá heimilum sfnuin, og pað var liðið bótalanst, og petta gerð- uð pjer, Amerfkanar, sem pykist vera svo háttstandandi, bæði í menntalegu og kristilegu tilliti”. Þessum umkvörtunum fylgja áskor- anir til stjórnarinnar um að fá kristniboðnnum og eignnm peirra borgið, en 1 pessu ináli pykist stjórnin vera ráðalaus. Það hefur frjetzt frá Washing- ton, að par sje á ferðinni nýjir verzlunarsamningar við Canada, og að peir sje í bruggerð fyrir milli- göngu Sir Johns og hins brezka ráð- herra í Washington. Hvernig helzt pessir samningar, eru eða hvort peir rauninni eru nokkrir, pað veit enginn, en mörgum pykir ólíklegt að fregnin sje sönn, af peirri ástæðu að pingið neitaðl að sampykkja samninginn er Englandsstjórn bauð í vor, og sem pó beinlinis var í pá átt, er Bandaríkjastjórn vildi helzt kjósa, að pví leyti er áhrærir Canada. í peim samningum var tiltekið, að a 11 i r sakamenn, sem flýja til Canada skyldu framseldir, og pá náttúrlega um leið, að saka- menn, sem flýja til Bandar., skyldu einnig framseldir. En pennan samn- ing neitaði pingið að sampykkja, prátt fyrir áskoranir pess efnis úr ýmsum áttum í ríkinu. Upp á sfðkastið hafa komið inörg brjef, bæði til stjórnarinnar í Washington og ýmsra frjettablaða frá Utah biðjandi um strangari lög og að fjölkvæni sje gersamlega fyr- irboðið. í mörgum pessuin brjef- um eru hörmulegar frásagnir um æfi ýmsra kvenna ;skýrt frá hvernig bóndinn hefur yfirgefið sína fyrri konu og tekið sjer aðra, og hin fyrri dáið úr hjartasorg. Fregnir hafa borizt til Banda- ríkjastjórnar frá Montana pess efn- að Indíánar frá Canada komi í hópum suður yfir línu, steli hest- um og öðrum kvikfjenaði og vinni ýmsa óknytti. Undirbúningur til rfkisstjóra og rfkispings-kosninga stendur nú yfir í Wisconsin og Minnesota ríkj- um, og er allmikið framlagt af beggja flokka hálfu, að koma sínum fyrirheitnu að. í Minnesota hafa demókratar tilnefnt Dr. A. A. Ames bæjarráðsoddvita í Minneapolis, til ríkisstjóra. Repúblikaflokkurinn aptur á inóti liefur tilnefnt John L. Gibbs til sania embættis. Hvor pessara manna verður yfirsterkari er ómögulegt að segja, en [eptir lík- um að ráða, fær Ames fleiri atkvæði frá brennivfnsmönnum, heldur en Gibbs; eigi svo að skilja, að Gibbs sje bindindismaður, pví par er langt frá, eptir sögn blaða úr Minnesota. Og brennivínsmannaflokkurinn hefur útlit fyrir að verða ærið sterkur við komandi kosningar. Hinir ýmsu hótelseigendur í ríkinu hafa nýlega sent opið hrjef útmeðal inanna; segja par að í vínsalafjelaginu sje nú yfir 700 menn, er semeiginlega biðji alla velunnara sfna að stofna fjelög, og reyna að koma í veg fyrir, að peir verði sendir á ping, sem meðmæltir eru bindindismálum. sinni rjett úti fyrir Carólinuströnd- unum. Aptur á móti urðu sjófar- endur á Kyrrahafinu varir við hann u sinnum [hvað eptir annað sömu dagana og lianii var í Carolinu ríkj- Canada. Nú fer loksins að líða að pvf, að stjórnin sjáifyrir endann á skaðabóta málunum, sem risu af uppreistinni í fyrra. Það er nú pessa dagana verið að útbúa ávísanir til hinna mörgu norðvestra er heimtuðu bætur, svo pað eru líkindi til að megin hluti peirra skulda verði borgaður um pað ping kemur saman f vetur.—Fleiri hluti hermannanna er og búinn að fá skeyti sín fyrir landinu, er peir fengu í launa uppbót. Eptirlauna málið er og vel á veg komið ; pó eru nokkrir eptir enn, sem höfðu meiðzt og sem pessvegna heimta eptirlaun, en margir peirra meiddust eigi nóg til að eiga pau skilið. Nú stendur yfir f Montreal inál gegn lyfbryggurunum, Ayer & Co. frá Massachusetts, sem uin andan- farin ár hafa stöðugt svikist um að gjalda toll, af meðölum sínum. Þessum svikum kom fjelagið í gang með pví að segja vöruna helmingi ininni að verðupphæð» heldur en f raun ogveruvar. Stjórnin komst að pessum svikum í fyrra haust, en hef- ur eigi gert neitt í pví frekar fyrri en nú, pví vitni vantaði. En nú eru pau fengin og málið um leið byrjað. Fleiri en eitt vitni hafa svarið að forstöðumenn fjelagsins í Montreal, hafi boðið sjer frá 110—25,000 fyrir að pegja, að peir hefðu optar en einusinni sagt að fjelagið væri reiðu- búið að eyða $200,000 ef pað ein- ungis gæti unnið málið. Tollupp- hæðin, sem fjelagið að rjettu á að gjalda stjórninni, er $500—700,000 án pess leigur um 5—6 ára sje reikn- aðar með. kostlegu lygafregnir, hver ofan í aðra,~um hallæri og hungur á Labra- dor'og ‘Nýfundnalandi. Það er og mælt að hún hafi f hyggju, að höfða málá móti pessum frjettasmiðum, par hún hefur komizt á snoður um hverj- ir peir eru. Það er mælt að stjórnin sje bú- in að lofa Jiegina og Langavatns- járnbrautarfjelaginu meiri styrk, með pví að gefa meira land, og í peirri von er forstöðumaður fjelagsins kom inn^af stað til Englands, til að selja skuldabrjef fjelagsins. Hann lofað stjórninni að byggja braut pessa vestur að Saskatoon (við Saskatche- wan-ána) að sumri. Ný koparnáma hefur nýlega fundizt norðvestarlega í Ontario. Koparröstin í grjótinu hefur verið rakin 4 mílur vegar, er 1500 feta breið að jafnaði og 200 feta pykk. Öll innflutt og útflutt verzlunar- vara til og frá Canada í sfðastliðnum ágústmánuði nam fullum 19 milj. dollars; par af var greitt í toll ná- lega 2J inilj. doll. Við lok sama mánaðar átti alpýða 112^ milj. doll, á hinum sparibönkunum í ríkinu, eða talsvert meira en 4 milj. meira en á sama tímabili f fyrra. FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI. (Eptir ísafold). Kappsigling mikil fór fram í New York-höfn snemma í pessum mánuði milli enskrar jaktar og amer íkanskrar. Þeir sem áttu ensku jaktina, er hjet Galatea, ætluðu að reyna að ná silfurbikarnuin mikla, sem gefinn var hinni hraðsigldustu jakt i fyrra, úr hönduin Ameríku- manna, en pað tókzt eigi í petta skipti. Hin amerfkanska jakt May- Jlower, frá Boston, var til muna gangmeiri, pegar til prauta reyndi. Vegalengdin, er sigld var, var 21 míla, og Galatea var 29 mfn. og 48 sek. lengur að fara pessa vegalengd en hin ameríkanska jaktin. Jarðhristingur er einlægt að gera vart við sig í Carolinu-ríkjun- um, og f vikunni sem leið varð vart við hann norðvestur I Iowa. Þrátt fyrir pennan sífelda hristing svo nærri Atlanzhafinu hefur engin sjó- farandi orðib var við hann, eigi einu Hið sameinaða Fostal og Canada Kyrrahafshraðfrjetta-fjelag, er að semja við stjórnina um að fá keypta alla hraðfrjettapræðina í Norðvestur- landinu. Þetta sama fjelag er og að gera samninga við liana um að fá allan frjettaflutning hennar, hvort heldur innanríkis eða utanríkis. Western Union-fjelagið, (sem lijer gengur undir nafninu 'Fhe Great Xorth Western) hefur haft allan frjettaflutning stjórnariniiar til pessa og pykir nú súrt í broti. Er nú aðalforstöðuinaður fjelagsins í New York kominn til Ottawa til að reyna að halda einhverju af flutningnum, svo pað er útlit fyrir, að allmikið kapp verði milli fjelaganna út af pessu, og að lfkindum ódýr flutn- ingur um tfma. í stjórnartíðindunum liefur ver- ið auglýst, að alinennur lielgidagur skuli haldinn um gjörvallt ríkið á fimtudaginn 18. nóvember næstk. Þessi helgidagur er hinn árlegi al- menni pakkardagur (Thanksgiving Ðay). Þá er nú byrjað f Halifax hið fyrsta mál, er rís af fiskiveiðapræt- unum. Mál petta er höfðað móti tollheimtu-deild stjórnarinnar, af eigendum skipsins tDavid J. Adams’, sem tekið var fast með peim allra fyrstu í vor. Segja eigendurnir að skipið hafi alls eigi verið fiskiskip, og pess vegna móti öllum lögum að kyrsetja pað. Stjórnin pverneitar pví, að hún geri nokkra tilraun til nýrra samn- inga við Bandaríkjastjórn. Segir hún pær fregnir muni vera spunnar á hinu sama verkstæði og hinar stór- Ráðgjafa ábyrgð. Svohljóð- andi lagafrumvarp um ráðgjafa-ábyrgð hafa þeir borið upp í neðri deild Beni- dikt Sveinsson, Einar Thorlacius og Ölaf- ur Briem, og var )>ví vísað til 2. umræðu nær því í einu hljóði (22 atkv). Jafnskjótt sem hin endurskoðaða stjórnarskrá íslands hefur náð staðfest- ingu konungs, og landstjórn er skipuð samkvæmt henni, öðlast gildi eptirfylgj- andi LÖG um ráðgjafa-ábyrgð. 1. gr. Ráðgjafann má ábyrgðar krefja fyrir sjerhver störf eða vanrækt starfa, er þeir hafa sekir um orðið í embættis- færslu sinni, ef málið er svo vaxið, að þeir með því hafa, annaðhvort með skeyt- ingarleysi eða stórkostlegu hirðuleysi, riðið í bága við stjórnarskrána eða önn- ur landslög. 2. gr. Hver sá ráðgjafl, er þannig gagn- stœtt stjórnarskránni eða öðrum landslög- um, fyrir vanrækt embættisskyldu sinnar, með flutningi máls, ráði eða ályktum, kemur því til leiðar : a, ) að nokkuð það sje ráðið eða fram- kvæmt, er miði til að skerða frelsi, sjálfstæði eða sjálfsforræði landsins ; b, ) að skert sje í nokkru rjettindi eða drottinvald konungs ; c, ) að uokkuð það, sem ályktun alþingis þarf til, sje framkvæmt án samþykkis þess; d, ) að ályktunum alþingis sje eigi veitt það gildi, sem stjórnarskráin heimilar þeim; e, ) að lög frá alþingi sje eigi lögð fyrir konung eða landsstjóra til staðfest- ingar ; f, ) að synjað sje um skjöl, skilríki eða skýrslur, sem alþingi á heimtingu á, að því sje í tje látið; g, ) aðdregið sjeliðinn í landið, eða beitt hervaldi gcgn landsmönnum, án lagá- heimildar eða samþykkis alþingis ; skal, svo framarlega sem brotið verður eigi metið landráðasök, hafa fyrirgert, embœtti sínu, eða, ef stórsakir eru, dæmdur verða óverður til að hafa á hendi nokkurt embætti, umboð eða sýslun. 3. gr. Sektum frá 1000 til 5000 kr„ eða eptir atvikum sömu hegningu, scm ákveðin er í 3. gr., sætir sá ráðgjafi, er gagnstœtt stjórnarskránni eða öðrum (Framhald á fjórðu blaðsiSu.) / l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.