Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 2

Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 2
NR. 1 A U S T a I 8 Ena urn Eiidurminningar Páls Melsteðs. Eptir Ingibjörgu ÓlafKSOD. Endurminning&r Páls Mel- steðs ritaðar af honum sjálfum, gefuar út á ald- arafmæli haus af „Hína íslenzka fræðafélagi" i Kajpmannahöfn. 1912. — Verð kr. 2,50. tessar endurminningar hins látna sögnsnillings og fræðimanns eru nokkurskonar afroælisgjóf frá honum, til íslendinga, i aldarafmæli hans. Að hér sé skemmtilega sagt frá, parf ekki að teíka fram, pví pað vita allir, Eem pekkia rithátt Páls Mel- steðs. Til pess að gefa fólki ofurlitla hugmynd nm innihald bókariunar, set eg hér nokkra kafla úr henni, tekna af bandahófi. Höfundurinn byrjar með pví að segja frá fæðingardegi sínnm. “ Bernskuárin. „Vetnrinn," ^sem eg tæddist, var einhver hinr? barðasti, eigi einungis hér á landi, heldur um alla Norður-Ev- rópu; aðpví varð Napoleoni fyrsta og mpnnurn hans, er pá voru á heimferð sinni austan af Rússlandi. Daginn sama sem eg fæddist var kafalds* bylur svo harður, að yfirsetukonan náðist eigi, og átti hún pó heima á J>rastarhóli, næsta bæ við Moðru- velli, og örskammt á milli. Ragn- heiður amma mín (kona Stefáns amtmannr í’órarinssonar) tók pví á móti mér í hennar stað. Á Móðru- völlum mátti eg eigi vera, og var fluttur, pegar npp stytti, út að Prast- arhóli. {>ar var eg raitt fyrsta missiri hjá I’orvaldi bónda. Hann var nafnkenndur selaveiðamaður á skutnl. Eg var pá me*ti aumingi, allur kaunum sleginn eins og Job. En um vorið fór mér að batna og var eg pá fluttur út að Syðri-Reist- ará, til Áina hreppsstjóra Amason- ar og Sigríðar konu hans. J>au vorn sórnamenn hvort í sinni röð, og fóru með mig eins og pau ærtu naig. Hjá peim var eg til pess er eg var langt kominn á sjennda ár. Eg raan vel eptir mörgu, er pá bar fyrir mig hin sfðustu. áiin á Reistará,--j J>egar eg komst cokkuð á legg, var eg kallaður fjörkálfur og etull í pví litla er eg pá orkaíi, en gæta púrftí vel að mer,’að' eg fteri mér eigi að voða. Eitt Jrn var eg eltur upp í fjall og tekinn, og pótti mér pað illt. Eg hafði séð tunglið koroa upp undan ^jaUsbrúninni itslet at stað, hljóp gat, ætlaði áð handsaráa tuugl- ið os; færa p«ð fðstrn minni.---------- Ekki rar mér kennt neitt á bók með- an eg var á Reistará, og eigi heldur að skrifa, en einhveruvegirm lærði eg að skrifa nafnið mitt með krít eða koli, en penni kom ekki í mína hönd, og var pó fóstri minn vel skrif- an.li; eg fékk nokknr bréf frá honum, eptir að eg var kominn austur að Ketilxstöðum. En pótt mér væri fátt kent, hjá fósturforeldruin mínum, pá er satt hezt að segja, að eg lærði par ekkert íllt. Eg sá eigi nema gott fyrir mér, og eg ætla, að aldrei hafi,eg heyrt ljótt orð talað á peim bæ. Eg ólst par upp eins og sak- laust harn náttúrunnar. par var hvorki farið með ksffi eða brennivín, og aldrei sá eg drukkinn mann, pað eg veit, en eg heyrði ssgt um Daníel á Lóni — föður peirra pórðar og I>orsteins — að hann drykki brenni- vín, og hugsaði eg að hann væri eiu- hver óskspaskepna. Mikið var unn- ið Á Reistará; t)l merkis um pað er, að pegar fólkið fór á stekkinn á vor- in og gott var veður, gengu allir prjónandi, fóstri roinn eins og aðrir. Og mér eru í m'nni öll hin morgu sokkatré, sem úti voru á vorin, pegar pnrkur var, Eg má fullyrða að fóstri minn galt landsskaldina til afa míns á Möðruvöllam, mestalla í prjónlesi (nefnilega smábandssokk- um). Eóstri m:nn mun hafa verið góður biargálnamaður og ekki fram- yfir pað. Húsakynni voru par án efa heldur lítil. Baðstofa innar úr göng- um, með torfgöflum og skjágluggum, alpiljað hús í oðrum enda uppi, en ekkert undir pallinum nema myrkur. Þar var mér sagt að Grýla væri á kvöldin og Leppalúði maður hennar, og pessvegna porði eg ekki að fara fram á pallskörina, og langaði mig pó til að sjá pau-u fegar Páll var á sjönda árinu, fluttist hann með foreldrum sínum, Páli sýslumanni Melsteð og Önnu, dóttnr Stefáns amtmanns, að Ketils- stoðum á Yöllum, á leiðinni austur veiktist hann bættnlega, varð faðir hans að skilja hann eptir á Breiðu- mýri og Ólaf Indriðason (síðar prest- nr á Kolfreyjnstað), sem var fylgd- armaður sýslumauns. Mérgum árum siðar minntist síra Ólafur pessarar samveru peirra Páls, í ljóðabréfi til hans, og er petta par í: Manstu pá við fundumst .fyrst, fórum strax í eina vi$t, sæng og fengum sömu giat, er sjúkur lástu’ á Mýri? ' Og'bm' nættir um pig pií (!«■ ög dáuðinn héldumst á, -til mín dró, pví tár mh] sá trátistur’ h'imna-stýrir. Sírá Ólafur hélt tryggð sinni við Pál, meðan hoUinn entist aldur. Pill segir. margt um uppvaxtarár, sín á Ketilsstöðum. Hann lýsir Fljótsdalshéraði fagurlega, og minnist á marga merka Austfirðinga, sem pá voru uppi, og er pað fegursti og skemmtílegasti kaflinn í bókinni. Foreldra sinna minnist hann með virðingu og kærleika: „Mín góða móðir, “ segir hann, „hafði allan hug á pví, að innræta okknr. bérnum sínum, guðsorð og góða siðu. Eg sé pað bezt á elliárum mínum, hver móðir hún var mér á æsku árum mínum, pegar mest purfti við.“ Um föðnr sinn segir hann: „Eg get með sanni sagt um foður minn, eins og sagt var um Njál, að hann var heil- ráðnr og góðgjarn“. Hann pótti vera einhver me .tur lagamaður hér á landi af samtíðarmönnum sínum, og ágætur dómari. Margir menn leituðu ráða hans úr fjarlægum sýslum, og varð flessum sð góðu.“ 1 skóla. J>að er bæði skemmtilegt og fróð- legt, að lesa pað, sem Páll skrifar um skólaár sín á Bessastöðum. — Bessastaðir voru pá „miðpúnktur menn- ingarinnar á pessu landi." Keinar- arar hans voru peir: Jón Jónsson lektor, dr. Hallgr. Scheving, Svein- bjorn Egilsson og Björn Gunnlaugs- son. Páll segir frá ýmsu, sem par bar á góma, og má af pví ráðs, að par hafi engin danðýfli verið samankomin. — „pegar eg lít yfir skólalíf mitt,“ segir haDD, „verð eg að segja, að pað er einhver skemmti- legasti kafli æfi minDar, og eg pori að fullyrða, að allt hið sama myndu skólahræður mínir segja, ef peir mættu svara. Þar var friður, gleði, samheldni og áhyggjuleysi drottn- andi.“ Sumarið 1830 fór Páll landveg norðnr og áustur til foreldra sinna, á pví ferðalsgi gisti hann f Gufu- nesi hjá Bjarna Thorarensen. Á pessari S0mu ferð mætti hann Jóni sýslumanni Espólín á Öxuadalsheiði og áttu peir tal saraan í „fnllar prjár klukkustundir“. petta var í fyrsta og síðasta sinn, sem Páll sá Espólin afabróður sinn, og pótti honum mikið til hans koma. Hanstið 1834 sigldi Páll til háskól- ans til pess að lesa lég. Jónas Hall- grsmsson var sambýlismaður hans á Garði, og voru peir jafnan til vina, „Eptír pví sem eg kynntist löndum mínum við háskólann,* skrifar Páll, ■ „fann eg pað, að mér féll bezt yið Brynjólf Pétursson (bróður Péturs biskups) og Gí-ila Hjálmarsson (lækn- ir); mér var vel við pá; rfcér fannst eg batna af 'náveru peirra og tali, og" eg íánn glöggt, að míg skorti á við pá tvo ’merin, bæði hreihleik hjartans og mikilleik gáfnahha. Gtsla pekkti eg enn betur en Brynjólf, og hefi minnzt hans lttfð eitt, sem lesa má í. -sefisöga Gísla eptir Sigurð prófast Gunnarsson; Brynjólfi var eg miður kunnugur, en pó pekkti eg hann svo, að eg hefði helzt kosið að vera sem hann, Bræður hans hefi eg pekkt talsvert, en hvorugan peirra, Pétur eða Jón, tek eg til jafns við Brynjólf. Hann var glæsi- legur maður, bæði til lífs og sálar.“ — Páll minnist á fleiri landa, sem voru honum samtíða í Höfn, og á einstaka danska menn, sem honum pótti m'kið að kveða. Fullorðinsárin. Yegna veikinda varð Páll að hætta námi og fara heim til íslands. Árlð 1840 giftist hann Jórunni, dóttur ísleifs etat3ráðs Einarssonar, og byrjuðu pau húskap á Brekku á Álftanen, og er svo að sjá, sem peim hafi búnast vel. Páll bauð Álftnesingum að kenna börnum peirra, tóku peir pví dauflega og pótti ó- partá nýbreytni. Yeturinn 1844 hrann bærinn á Brekku til kaldra kola, og stóðu pau hjónin uppi slipp cg snauð, og áttu pau mjög erfitt sppdráttar um hríð. Páll fór seinna utan og tók próf. Hann gegndi sýslumannsstórfnm í Árness-, Snæfellsaess-, Mýra-, Gullbr ngu- og Kjósarsýslum, og dreif margt á daga hans á peim árua;, sem fróðlegt er að lesa um. Áiið 1858 dó Jórunn kona hans. Nokkru seinna giftist hanu Póru, dóttur Gríras amtmanns Jóns- sonar, og bvrjuðu pau brátt að vinna að pví, að koma á fót kvennaskóla, pví menntun islenzkra kvenni var, sem kunnugt er, peirra sameiginlega áhugamál. Páll minnist töluvert á ritstörí sín, Hann átti mikinn pátí í pví að „þjóð- ólfur“ var stofnaður, einnig var hann riðinn við stofnun „íslendings". „Mór pótti nægja að hafa blaðið á stærð við Pjóðólf eins og hann var pá,“ segir Páli, “en Benedikt Sveinsaon hafði pað fram, að blaðið var bæði stærra og dýrara, en hyggilegt var; pegar við vorum að ræða um petta, sagði Pétur Guðjónsson einue-sinni: „Pað er svo stór í pér hugnrinn Benedikt!,, Pá svaraði Benedikt: „Já, hvað ætli pú segðir, ef pú sæir hann allan! ‘ jþegar við hættum við „íslending“ og prjú ár voru liðín, vorum við í 900 ríkis- dala (1800 krðua) skuld við prentsm. landsins. Pessi voru kjör blaðmanúa á íslandi um 1860.“ Á sóguritun sína minmst hann tölu- vert, og er ekki rúm lil pess að skýra frá pví bér, eod i væn pað parfleysa, pví ílla væri fróðleiksfýsn íslendinga farið aptur, ef „Endurminningar Páls Melsteðs" væru ekki inna* skamms til á' hverju meðal-heimili. Bókin er í alla staði vel ur garði gjprð, með 6 'ágætura myndum, sem gjörahana ennpá eigulegri og á hið nýstofnaða islenzka fræðafélag í Kaup-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.