Austri - 10.07.1915, Blaðsíða 1

Austri - 10.07.1915, Blaðsíða 1
Blaði.5 kemur út 3—4 sionjm á máuuðí hverjum, 42 arkir minnst til nœsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins 3 k'önur, etieud.i& 4 krönur. Wialddagi 1. júli hér A bndi, erlendia boigiat bla’ið yrirfreni. XXV. Ar. Sejðisfirði 10. jfili 1915. Símskeyti til Austra. frá fréitaritara vorum. Rv. 5. júlí. ‘'jóorusta etóð við Gotland i Sœr- Rússar eltu f>jóðverja í Esensku lamlhelgi og ráku á grunn sprengiduflaskútu þýzka. f’jóÖverjar sækja íneð afli á Suður-Póllandi. Rv. 7. júlí. Aljingi8getn:ng. Poisetar somu og ^yrra. í’ingið fókk þakkarskeyti kTönafólaga Stokkseyri, Eyrarbakka Húsavík. Kvennþjóð Reykjav knr eldnr þinginn fagnaðarsamkomu í kveld. K. P. símskeytí til Sbeytafélagsins. Rv. 2. júlí. ^jóðverjar hafa raðið inn í Rúss- |and norður af Lemberg. Svartfell- hafa tekið Skútari. Rússneaka Þingið kvatt saman. ítalir enn ó- rúðnir hvort þeir taki þitt í Galli- Poli &rás. Sama þó6ð á Frakklandi n6n?a heldur sókn Þjóðverjamegin. Þjóðrerjar átæfeja á Póllandi. Tyrk- lr verjast hranatUga á Gallipoli* »kaga. Morgunbl ðið. R. 7. júlí. ^jóorusta milli Rússa og Pjóðverja * %«trasalli. Kafbátur spkktiþýzku ^uitusijipj. — Pýzkum kafbát og ^udurduflaskipi sökkt. — Um tjón ^ússa ókunnngt. — Akafar ornat- Pr á Gallpðliskaga. Manntjón xyrkja frá 29. júní til 2. júlí tahð fallnir 1600 særðir. pjóðveijar flogið tiPHrrwich — Bretar ^útmjBia pví aðþeirhifi gjört3kemd- ir Þ»r. Honur í Rnykjavik halda dagitn í a8 hátíðleganí tilefni kosníngarrétti. MORGIJNBLAÐIÐ. Rr. 7. jölí. , 0rsetijsameinaðs þings Kristiun ^aníeUson 19 atkvæði, Hannes JHaf- 61 n hlaut 14. Varaforseti ^kosinn ‘Surður Gunnarsson, skrifan \_Sig. Stefánsson og Magnús’Péturison. í efrideild forseti Stefán S^efáusson í einu hljóði, varaforsetar JósepBjerns- son"og Karl Einarssou, skrifarar Björn Porlákssoa og SUiagrlaiur Jónssou. IN eðrideild forseti ólafar Bríem 20 atkvæði, varaforsetar Pétur Jónssop og Guðm.' Hannssson, skrífarar Egg- ert Pálsson og Bjorn Hillsson. Morgonblaðið. Verkmanna- samband. Verktranna pað eru ^til nofekur fóleg. vei'kmannafélög hér á landi, en starfsemi þe’rra er - því miðnr — fremur lítil; þö keúr sumum þeirra tekizt að koma ýmsu góðu til leiðar, svo sem: fá breytt dagvinnu*) í tímavinnu, fá kauphækk* nn o. fl., en þó er margt óunnið enu, og veitir því verkamönnum ekki af, að haldast höndum saman, því án samvinnU vinnst ekkert á. Yfirleitt virðist mér verkamenn vera of skeytingarlausir uin fólags- skaplun. Af hverjuj;það er, vsit eg ekki, en álft ”þó, að ; það Btafi af þekkíngsrleysi þeirra á honum; þeir gjöra sér ekki uógu Ijósa hugmynd um gildi hans, og þýðingu þá, sem félag- skapurinn hefir fytir þá, gagnvart vinnuveitendum.^ Eg befi — því miður — heyrt noenn segja: „Ti.l h v ejr s er að vera f retkmannafélagi, þ a ð s t a r f a r'e k k er t“? pað er’ekki rétt að hngsa og tala þannig, menn geta ekki og mega ekki búast við að tómt félagsnafnið fái allar'hugsanlogar krpfur 1 raanna i framkvæmd. Nei, menm veiða að vinna f félagsnafni og þá f y r s t fá verlnmenn réttmætar krefur sínar, en fyr ekkt. Verk- E.ns og það er nauðsynlegt manna- fyrir oinstaklinghm að bind- samband. ast samlokum, eins nauðsyn- legt er fyrir filög að biudastjþeim — mynda bandalag — því þá fyrst er hægt fyrír félogin að komast að sínu. takmarki, er þau vinna saman. Gildi Menn vilja líklega .[ spj rja: sambands „Hvaða gagn er að félags- ins. sambandi“? *) Aður fyrri var dagrínna kölluð 12— jg tíma vinna, og f/rir.þ ið jvar groitt k l80 til kr, 2,50 pg jafnvel minna. Eg ætla ekki aö fara að tímv hér alla há kosti sem sam-* a. bandið hefir í för með sérr en hver rnaður sem gjörir sér glögga hugmynd um gildi fé- lagsskaparins, hann mun sjá, að |>að er óinissandi fyrir félbg- in að mynda samband. Áhugi manna á félagsskapnum mundi vakna. — Fólagsveggurinn ó- brjótanlegur -— áhrifm utávið stórkostleg, og J>á ekki sízfc þýðleiki samvinnunnar. Hér skal tekið eitt dæmi, af mbrg- um: Ef verkmanoafólag í ein- hverju kauptúui (eða kaupstað) vill fá vinnulaun sín greidd x gjaldgengum aurum*, en verk- veitandi neitar, J)á er félaginu einn kpatur nauðugur, að heíja verkfall. En hvað myndi vinn- uveitandi gjöra Jiá? Hann myndi fá vorkaraennúrnæstakauptúni. En ef verkamannasamband er á milli íélaganna, og félag í hverju þorpi þá geta félögin, með sam- bandið að baki sér, boðið vinn- uveitanda byrginn, ef hann neit- ar þeim um sanngj arnar og réttmætar kröfur. — J>á þurfa félögin ekki að láta kúga sig. Askorm. Að endingu vil eg s k ó r a á alla verkamenn að stofna verkmannafélög, þar sem þaxi eru ekki stofnuð nú þegar; og s k o r a á öli verk- mannafélpg, að hlutast til um að samband verði stofnað milli félaganna — bezt sem fyrst — og hafi mðnn það hugfast, að hvert það spor sem stígið er í áttina til sambands- stofnunar séhamingjun spor verkmannastétt- a x i n n 4 r, þá mun litil hætta á að verkamenn vilji ekki hlúa að sinni eigin hamingju. S t e f n i r. *pað er skylda verkveitenda að greiða alt verkkaup í gjaldgengum aurum Bamkvæmt iögum frá 14 nóv, 1902, en þau lög eru víðast hvar fótum troðin Uppsögo’skrffleg, bandin Atð áraii’ ot, ógfld Dom* komin aé til TÍttjðra fyrlr 1. október og kaupandi sé sUuldlauEe fyrir blaðið Innlfndar a ogtýsiugaj: 40 aurar hver c entimetri dálki. og þriðjungi dýc ia á 1. slðu. ITE. 25. 9V1 Að gefnn tilefni til- kynnist hérfmeð að nndir- ritaður dveiur ennþa á Seyð- isflrði og teknr þar á móti fólki til tan aðgjerðar sem að nndanförnn. SeyðÍ8firði 10. júlí 1916 Haliur Hallssou. 8MT Mnalðeptír að gjald- dagi Anstravar 1. júlí. Peir sem eigi hafa nú þegar greítt andvirði hans,ern heðn írað gjöra það stm allra fjTStJ V.V.1. .V.VV.W Símskeyti til Austra. ’ Allir ugiienn vsrða komnir f kvöld, nema Pétur og Magnús me5 Goðafost, kemst væntmlcga vesturum hingað eptir 4 daga. Björn porláksson. ’ „Goðafo8s“ sæmdnr gjflf. íbúar SeyðisQarðarhrepps gáfu eimskipinu „Goðafo.;s“ allar ís*« lendingasögur í skrautbandi, Afhenti herra gagnfræðingur Sigurður Yilhjálrosson gjöfina, þegar skipið var komib hér inn á fjörðinn. Hafði haan farið til Mjóafjaröar í veg fyxir skipið: Mannalát. f Jón Jónison yfirdðmari andaðist 24. f. m. aí heilablöð*. falli, 60 ára að aldri, ý Torfl Bjarnason i Olafsdal er og nýlega látinn, 75 ára a$ aidii.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.