Austri - 19.05.1917, Blaðsíða 3

Austri - 19.05.1917, Blaðsíða 3
AUSTRI Þ í n g m |á. 1 a f u n d u r. Að öllu forfallalausu höldum rið undirritaðir þingmálafund við Lagarfljótsbrú sunnudaginn 3. júní n. k. kl. 2 e. h. Són Jónssson, Eh. nná. Þorsteinn M. Jónsson, Borgargarfirði. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ráðherrastefnan Stockhólmi byrjuð. Bandaríkin sett gæzlumann vöruflutninga*. Bandaþjóbir sitja fyrir hlutleysingjar fá afganginn. Katbátur sást í gær &ömá upp undan Gróttuvita. „Ceresu kom í dag með kola- farminn frá Englandi. Rv. 13. mai 1917. Jafnaðarmenn bandavelda vinaa á móti friðarfundi jafnaðaruaaBna í Ssockhólmi í júnímánubi. Hoover, formabur belgisku hjáiparnefndar' í Ameriku, gerb- ur eftirlitsmaður nauösyajavöru i öllum heiminum nema Mið- ríkjum, Öll ríki sondi honum skýrslu uni forða sinn. Vitnast samsæri gegn Veni- zeJos. „Ceres“ fer austur í vikulok. Rv. 15. maí 1917. Eramsókn bandavelda hjá Arras og víðar. Hermálaráðherra Rússa og her- málastjóri Pótursborgar hafa sagt af sér. 45 þús. Grikkir geugnir í lið bandavelda. „Gullfoss* í Halifax. Bráðabirgðalög um husaleigu i fteykjavík, uppsögn húsnæðis bönnub liúsoigendum, nefnd skal skipa til að skera úr þrætum leigumála. Rv. 16. maí 1917. Bretar tekið nckkuð af skot- gröfum hjá Arras og bæina Ballecourt og Heux. Bretar gert flugvélaárás á Zeebriigge, «inn Zeppelin skot- inn niður. Harðar orustur á pllum vig- stöbvnnum. Byrjab að skamta brauð i Reykjavík með brauðseðlum. „Gullfoss“ fariun frá Halifax. Rv. 18. mai 1917. Vibsjár í þýzka þinginu. Jafn- aðainxenn hóta stjórnarbyltingu, óska lýbveldis. Kanslarinn viil uaiðla málum cg ná fribi vib Rússa. Petain orbinn allsherjarfor- in^i Frakkahers í síað Joffre. Manikowsky orðinn herráð- hena Hussa. Brott»r segjast eyðileggja her- skipahcfnina Zeebrúgge. Rv. 18. maí 1917. Herlið Venizelcshefir náð nokkru svæði hjá Hadgzibaiú. Sókn ítala áköf, hafa komist yfir Isonzo uppi í fjöllum og tek- ið allmarga fanga. Nýtt ráðaneyti er rnyndað í Rússlandi, Jafnaðarmenn þar með til fiiðarumleitana, segjast hvorki óska landvinninga né skaðabóta." »Ceres« fer héðan á morgun um hádegi. Halldór. Skipatap Norðmanna í apríl 1917. Alls rai»tu Nor ira«nn í april s. jl. 46 gufuskip og 24 ieglskip, voru sam- tals 105,920 smftlestir að stærð. Með skípum pessum fórust 72 menn. Yerkakaup. Verkamenn hér i bæ hafa ákveðið lágmark á límakanpi í er?iði«TÍn*u, frá 20 þ.m. pamig: Frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kveldi (að frá teknum máltíðum 2 klt.) 60 aura; frá kl. 6 að kveldi til kl. 10 75 aura frá kl. 10 til 6 að morgri og á helgidpgum 1 kr. Vmnnveitendur mauu að líkindum ganga að pessari kiöfu verkamanna, sem virðist enda óhják?ærnil°gt, par eS !allar nauðiynjar hafa hækkað s?o í verði, að engínn getnr unnið fjrir sama kaup og áíur. Fyudni og flðnska. i. kaupmannsfrú: Nú fær maður- inn minn engar vörur frá honum »Extra Prima« eins og hann var vanur. Hvernig skyldi standa á því? 2. kaupmannsfní: Blessuð vertu, hann er víst kominn á hausinn, eins og svo margir fleiri síðan stríðið kom. 1. kaupmannsfrú: Á hausinn| Ertu galin! Eg er viss um að hann er ríkasti maður í heimi. 2. kaupmannsfrú: O nei, nei! Þakka þér nú fyrir! Þá held eg hann herra „Trade Mark“ sé eitthvað ríkari. Maðurinn minn fær næstum allar sínar vörur frá hon- um. ★ ★ * Á skóla einum sátu piltar að snæðingi. Varð þá einum þeirra það á að hann henti beini frá sér og lenti það í stúlku þá er gekk um beina. Hún brást reið við, hvesti á hann augun og sagði með þjcsti: „Þú getur hent beinum þinum i aðra hunda en mig, bölvaður dóninn." * ★ . * Karl og kona höfðu vcrið trú- Umboðssala. Heildsala. Talsímí 647. Pósthólf 411» Kaupmenn bið ég muna eftir að ég hefi umboð og heildsölu á vorum frá stærstu og beztu verksmiðjum á Stóra-Bretlandi: Sissons’ Brothers alþektu ágætu málningavörur, svo sem Halls Distemper, allskonar lökk, botnfarfa á tré- og járnskip, olíufarfa o. s. frv. Botnvörpum. Trasulgarni. Fiskilínum. 0nglum. Keðjum. Akkerum. Reiðhjólum. Regnkápum. Skófatnaði. Leðri allskonar. Linoleum. Glysvarningi. Þá hefl ég umboð á þessum vörutegundum: Manillu. Skipsbrauði. Leirvörum. Lunch & Snowflake. Smjörlíki. Watsons þvottasápu. Handsápu. Súkkulaði & sætindum. Niðursoðnum vörum. Yarmouth ágæta olíufatnaði. Underwood heimsfrægu rifvélum. Fram & Dalia þjóðkunnu skilvindum FyrirJiggjaiidi vöfur: Sissons Brothers málningavörur. Handsápur Þvottasápur. Enskar húfur. Ivarlmanna nærfatnaður. Regnkápur karla og kvenna. Manillu. Skósvertu. Feitisvertu. Fram skilvindur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ lofuð í 20 ár. Kom hún þá eitt sinn að máli við bóndaefnið og mæltist til þess að þau léti nú verða af því að gifta sig. Haan svaraði: „Altéiid er þetta kvenn- fólk eins. Það er eins og því liggi lífið ó.“ Skömmu síðar andaðist mað- urinn ókvæntur. Kveðja. Yið, sem búin erum að Terabússett hér á Sejðisfirði yfir 20 ár og liöfum ekki fundið annað en vel?ildarhug til okkaí írá «!lum, finnum h?0t hjá okkur til að pakka ö!lum, scm hafa rjett okkur bjálparhönd, bæði fél0gum og eiustftkum ni0nnum, i okkar á j'msan bátt erfiðu knngnmstæðum, og biðjum pess að efni og fyrirtæki allra peirra megi blessast og margfaldast Kveðjum við svo alla sem einn. Seyð'Trði 14. maí 1917. Sigríður Bjarnadóttir. Jóhannes Oddsson. Heildsöluveralun Grarðars Oíslasonar Reykjavík. Símnefni ,GARÐAR", Reukjavík. Pósthólf U7. Ávalt fyririiggjand birgðir af hinum við irkendu Coopers gauðfjárlyfjnm: ALBTíí baðlflgur, ALiíTIT baðkökur, C00PERS baJáaft. R o t t n r kemur út tvisvar á ári í tveim heftum. Aðalútgefandi og ábyrgð- armaður: Þórólfur Sigurðsson. Af- greiðslumaður: Finnur Jónsson póstþjónn, Hafnarstræti 31 Akur- eyri. Þeir, sem vilja panta tíma- ritið,. geta- snúið sér til hans eða undirritaðs ábyrgðarmanns rits- ins. Verð: 2,50 kr. árgangurinn fyrir fasta áskrifendur, en 2,75 kr. í lausasölu. Gjalddagi 1. júlí. Bók- sölumönnum greiðast venjuleg sölulaun. Þórólfur Sigurðsson Baldursheimi, Mývatnssveit. * ★ * Rits þessa var vel getið og mak- lega í 13. tbl. Austra þ. á. Efni siðasta heftis (2. ár, 1. hefti) er þetta: Þórólfur Sigurðsson: Henry George (æfiágrip). Áskell Snorrason: Skattamál. Benedikt Jónsson : Sendibréf til Þor- ' steins Þorsteins- . sonar. Jónas Jónasson: Henry George og jafnaðarmenskan. Sigurður Nordal: Guðjón Bald- vinsson. Þorgils gjallandi: Upp iöbygðum. Þórólfur Sigurðsson: Neistar. Þórólfur Sigurðsson: Auðsjafnað- arkenningar. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gjalddagi Austra er X. Jú.11

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.