Stefnir - 02.08.1894, Blaðsíða 3

Stefnir - 02.08.1894, Blaðsíða 3
1894 S T E P N I R. 59 an tóku sjer far raeð »Thyra« til Reykjavíkur: frú Guðrún Hjattalín ^eð dóttur sinni, frú Mnría Davíðsdóttir og verzlunarm.*Magnús Dlöndal. Tiðarfar er hið inridælasta sem hugsast getur. Meðan á túnaslættinum stóð, voru ofurtitlar vætur. en stðan gjörði hagstæða þurka, sein enu haldast. Hiti hefir opt verið ákaflega mikill. Töðufall verður yfir höfuð í betra lagi, nema af purrum hólatúnum, sem brunnu í purkunum í júnl. Blautar engjar munu vera í bezta lagi sprottnar. Garðrækt lítur út fyrir að niuni verða ágætlega góð í sumar. þingmennirnir hjeðan að norðan lögðu af stað suður um hinn 20. f. m., og pingmenn Múlasýslna fóru hjer uin rjett á eptir. Klemens Jönsson sýslumaður gat ekki farið á ping vegna pess að amtsráðsfundur Austuramtsins. sem varð að fresta í vor sökum veikiniiar, hafði verið boðaður rjett um pingtímann. 500 krónur heftr lierra stórkaupmaðúr Louis Zöllner gefið háskólasjóðuuin islenzka. Hvað gefa íslenzku kaup- mennirnir? Uppsigling í Lagarfljótsós. |>ann 29. júní heppnáð- ist hinum ötula sægarpi 0. Wathne að sigla á gufubát inn um Lagarfljótsós og upp fljótið alla leið að Steinboganum. Dró hann á dráttarferju með íióði og fjöru inn um ósinn 100 smálestir í 4 ferðum. og er par pó liarður strauinur, einkuin ineð útfallinu Mun pað ætlun Wathnes, að koma á með tímanum gnfubátsferðum eptir öllu fljótinu allt upp í Fljótsdal. Heppnist pað, verður Fljótsdalshjerað óefað bezta hjerað á öllu landinu. Frá útlöndum. Kólera er sagt að geysi í Pjetursborg og ekki' grunlaust um að húu sje komín til Svípjóðar. Hún hefir og alltaf við og við stungið sjer niður í ýms- um bæjuin á Frakklandi. Hinn 24. júní varMorie Francöis Sadi Carnot, fbrseti hins frakkneska lýðveldis, myrtur i Lyon á Frakkl. Hann var að heimsækja stóra sýningu, sein par var haldin, og var einmitt að aka úr veizlu, er borgarbúar hðfðu haldi-ð honurn í heiðursskyni, er morðinginn hljóp að vag'ni liaus, með blómvönd í hendi. Kom enguin til hugar, að hann heíði illt I hyggju og leyfðu honuin pví aðgöngu; en um leið og hann rjetti blómvöndinn að Caruot með vinstri hendi. brá liann hníf úr honum með hægri hendi. og rak liann í brjóst forsetans ineð svo miklu afli, að biaðið sökk á kaf allt að skapti. Lifði Carnot örfáar ld.stundir eptir áverkann. Morðinginn. sem er ítalskur stjórnfjandi (Anar- kisti), var pegar handsamaður, og er nú dæmdur til dauða. það er hvorttveggja, að Carnot var einn af mestu á- gætismönnum Frakka, enda lieflr petta níðingsverk morð- ingjans vakið ákafa sorg og gremju um allt land og lieipt gegn stjórnfjeudum, sem nú mun pröngvað enn meir en áður. Margar pjóðir hafa og tekið inuilega hlutdeild f pessari sorg Frakka. og pað jafnvel þjóðverjar. þegar Vil- iijálmur keisari frjetti pessi tíðiudi, Ijet hann gebi lausa 2 frakkneska herforingja, sein nýlega höfðu verið handsamað- ir sem njósnarmenn, og mæltist slíkt mjög vel fyrir á Frakklaudi. — Forseta lýðveldisins hafa nú Frakkar kosíð Casimir Périer, ágætan inann og vel virðan. — 14. júlí tapaðist á Akurevri (á Laxdalsplássi) poki með 3—4 pokum í og böggli, sem hafði að geyma kvenn- fatnað (o: 2 pils, treyju og kannske íleira). Ennfremur kamgarns-yfirfrakki. sein lagður hafði verið ofan á pokann. Sama dag týndist. við Veigastaðabás á Svalbarðsströnd beizli með nýlegu höfuðleðri, koparstengum og kaðaltaum- um. — Finnendur geri svo vel, að skila munum pessum til ritstjóra Stefnis eða undirskrifaðs, gegn hæfileguin fundarlaunum. Laugalandi. 20. júlí 1894. KRISTJ ÁN I! ENJ A MÍNSSON. þrettán vetra gömul hryssa með fallegu hestfolaldi er til sölu með góðu verði. U P P B 0 Ð. Eptir beiðni Jóhannesar Davíðssonar og Björns Jörnnds- sonar ii Syðstabæ í Hrisey. verður við opinbert uppboð, sem haldið verður í Hrísey pann 4. sept. n.k. kl. 4 e. h., selt skipsflak eitt, sem legið hefir í greinarleysi á svoköll- uðu Sandshorni í Syðstabæjarlandi í 9 ár, og tjáist vera eign einbvers Norðmanns, sem aldrei helir látið vitja pess. Uppboðsskilmálar veröa auelýstir á undan uppboðinu. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 50. júlí 1594. Kl. Jónsson. 36 fóstru barnsins okkar; pað væri dauðveikt, hafði fengið ákafan krampa, og fóstran væri hrædd um að pað mundi deyja; pað væri búið að sækja lrekni, og við yrðum að flýta okkur. Svo fór liann aptur. Við klæddumst í snatri, og lijeldum áleiðis til Feminamorta. Miðja leið var vegurinn eptir klauf einni; pegar við vorum par, vissum við ekki fyrri til en 4 menn grímuklæddir rjeðust á okkur, bundu okk- ur pegar, bundu fyrir munnana á okkur og augun, og snöruðu okkur upp í burðarstól. Svo hjeldu peir af stað svo hart sem múldýrin gátu farið og hjeldu hvíldarlaust áfram í 3—4 tíma; par tóku peir ofan, og leystu frá mumium okkar; par var svalt sem í helli væri. Við spurðum hvað petta ætti að pýða, on eirihver leysti á okkur hendurnar og sagði umleið: „Etið og drekkið, og látið ykkur nægja pað“. Jeg reif bandið frá augunum; við vorum í helli einum ; 2 grímumenn stóðu hjá okkur með spenntar pístólur; 2 aðrir rjettu að okkur vín og brauð. Við páðum eklcert af pessu. Lúigi brauzt um og hrakyrti ménnina, en jeg reyndi að stilla hann, pví jeg sá, að peir ætluðu ekki að drepa okkur, pú peir hótuðu pví ef við værum ekki alveg kyr; „við skulum vera poliumóð“, sagði jeg við hann, „poir lcunna að vægja okkur pá“. Við pessi orð mín heyrði jeg kuldahlútnr skella við; hanu nisti sálu mína eins og loganda járn. Jeg hafði heyrt pennan lilátur fyrri — í kirkjunni í 33 „Af pvi að jeg vil hvorlci eiga pjóf nje morð- ingja“, svaraði jeg og hvessti á hann augun. Cautarelló varð bleikur sem nár — en annað brá honum elcki. „þjóf og morðingja11, tók hann upp og glotti við, „jeg vona að pjer gerið svo vel að skýra pessa gátu fyrir mjer“. „Jeg parf' eklci mörg orð til pess: jeg var í her- berginu við hliðina á herbergi markíans, og sá allt í gegnum sprungu“. „Og livað svo sem?“ spurði Cantarelló. „Jeg sá yður lcoma itin pegar bitinn var nýdott- inn ofati á hann; jeg sá yður koma inn og hengja hann í beltinu af hvílukuflinum lians; jeg sá yður mölva „sekreterann“ og stela öllum peningunum; jeg sá yður kasta rúmfötunum, „selcreteranum“ og stólun- um í lös, og kveykja í öllu saman með eldibrandi, sem pjer tókuð úr ofninum. það var jeg, sem iiljóð- aði upp; og pjer hjelduð víst í anddyrinu að jeg væri íol af ótta, pegar pjer mættuð mjer — var ekkisvo? Onei, andstyggðin, fyrirlitningin og hrylliugnrinn við morðingjanum var pað, sem gerði mig bleika“. „Sagan er elclci svo illa búiu til, og pjer teljið víst að henni verði trúað“, sagði Cantarelló. „Já, pví að pað er engin lygasaga, heldur voða- lega sönn saga“. „Og sannanirnar?“ „A? sannanirnar11.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.