Lögberg-Heimskringla - 21.12.1972, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 21.12.1972, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. DESEMBER 1972 7 Eyjum Christmas In lceland Bréf úr Framhald af bls. 1. báta og veiðarfæri. Ólafur var bókamaður og bækur um þjóðleg fræði voru honum mest að skapi. Björn Sigurðs- son var útgerðarmaður lengi. Hann átti part í mótorbát, svo var títt í Eyjum áður fyrr, kannski áttu sex til átta menn saman lítinn bát. Margir báta- eigendur vildu einir ráða kaupi sjómanna og þeirra sem unnu í landi. Bjöm virti rétt hinna síðarnefndu ekki síður en sinna samtaka. Hann vissi, að verður er verkamaðurinn launanna. — Björn var einn Þ r i g g j a næstu nágranna minna um árabil. Á það ná- grenni bar aldrei skugga. Hin- ir nágrannarnir voru Ólafur í Baldri, ættaður úr Fljótshlíð, og skáldið Ágúst í Núpsdal. Björn heitinn átti heima í Heiðarhól, ég á Hnjúki. Sú var venja í Eyjum allt fram til 1940, að hvert hús hafði sitt nafn, oft sveitabæja. Stundum hittumst við allir kallarnir fjórir á baklóð ein- hvers okkar á sumarmorgni, fengum okkur sæti í ilmandi grasinu, spjölluðum um dag og veg og kannski lét skáldið okkur heyra síðustu stökuna sína. Þetta voru skemmtilegir dagar. Björn var sá síðasti þessara góðu granna, sem kvaddi jarðlífið. — Halldór Eyjólfsson vélstjóri var einn hinna þriggja sóma- manna, sem kvaddur var í Landakirkju fyrrnefndan dag. Hann var í áratugi vélstjóri hjá ísfélagi Vestmannaeyja, Gjafir til Höfn — Frá ágúsl líl Október — 1972 í minningu um Aslu Jonsson Mr. og Mrs. O. W. Philip- son ................. $5.00 Mr. og Mrs. R. Philipson $5.00 * * * í minningu um S. Holm, Lundar, Man. Mr. og Mrs. G. Cale, Sacramento ...........$10.00 :J: % * í minningu um Mrs. Maria Bjornson Mrs. Laura Laxdal....$25.00 * * * í minningu um O. W. Jonsson Mr. og Mrs. W. K. Halldorson, Ganges, B.C....... $10.00 * * * í minningu um Jón Laxdal Mrs. G. Stefansson...$10.00 * * * í minningu um John Sigurd- s°n 9 Mr. og Mrs. A. Car- michael ............ $7.50 * * * í minningu um John Sigurd- son sem er fyrsta vélfrystihús landsins. Isfélagið og frysti- hús þess, hefur haft og hefur ómetanlega þýðingu fyrir út- gerðina í Eyjum. Halldór var afar vel fær maður í sínu starfi. En hann var meira, einskonar þúsund þjalasmið- ur, hin vandasömustu verk léku í höndum hans. Hinn 28. október s. 1. andað- ist Sigurður Jónsson, er var oft f y r r u m kenndur við Hólmahjáleigu í Landeyjum. Sigurður var elzti borgari Vestmannaeyjabæjar, fædd- ur þjóðhátíðarárið 1874. Sig- urður var við góða heilsu fram til hins síðasta og las gleraugnalaus ef svo bar und- ir. Við sem þekktum Sigurð vel, vorum jafnvel að vona, að honum auðnaðist að lifa þjóðhátíð 1974, enda ekki langt irndan. Nú skulum við vona, að þjóðhátíðín verði sönn þjóðhátíð, en ekki skrautsýning borin uppi af sýndarmennsku. — Sigurður ólst upp með móður sinni á ýmsum bæjum í Landeyjum. Þau áttu heimili hjá Jóni Brandssyni er hann fórst með áhöfn sinni 1893. Hann var mikill sjósóknari og aflamað- ur. — Sigurður fluttist til Vestmanneyja 1912, stundaði sjóróðra og landvinnu, en 1933 varð hann umsjónarmaður samkomuhúss KFUM og K unz hann lét af því starfi fyr- ir nokkrum árum. Haraldur Guðnason. Vancouver, B.C. Mr. og Mrs. G. Cale, Sacramento ........ $10.00 * * ❖ í minningu um Dr. Steinsson Mr. og Mrs. Albert Sveinsson, Victoria............$10.00 * * * í minningu um Mrs. A. H. Dumont Mrs. Constance Bell .... $10.00 ❖ :J: Hs í minningu um móðir, Krist- ínu Johnson Mr. Johann Johnson, Edmonton............ $50.00 * * * í minningu um Malta Fred- erickson, Eileen Smith and Laura Johnson Mrs. Thora Orr ..... $25.00 * * ❖ 25th Afmæli Höfn — okt lst., 1972 Kvenfélagið Sólskin $1250.00 Veitingar..........$180.00 * * * Dr. B. T. H. Martein- son .............. $100.00 Mrs. Emily Thorson .... $100.00 Mrs. G. Sanders .... $50.00 Framhald á bls. 8. Continued from page 2. “Ellen, do the cows have Christmas too,” said little Jón to the serving maid. “Well, I should think so. You may be sure that Einar, sees to it that they get a special treat at this time, and all the animals are remembered.” All the work is finished early on December 24, the milk brought in the dishes polished and ready for the evening. Now the household gets ready to put on their best clothes, which have been so carefully brush- ed, washed or aired. Every- one must be ready well be- fore six o’clock, for that is the holy time when Christ- mas begins, and it is to be devoted to remembrance of the sacred event of Christ- mas the birth of the Christ Child. The whole household assembles in the “Baðstofa” — the living room — and the children sit quietly in joyous wonder on the low stools or on the beds w h i c h line the walls. They love to feel the richness of their good clothes, possibly new this very evening — the sturdy homespun of the boys’ trous- ers, the good feel of the warm new dresses the girls wear. Father takes down the Bible from the elaborately carved shelf above the bed. The candles and whale oil lamps have been lit, and the lovely story of the Nativity is sol- emnly read and avidly listen- ed to. Then the grand old Christmas hymns are sung, and a reverent prayer said. Now we can begin to move. Mamma and the maid go out to bring in the festive meal. Hangikjöt, bread, doughnuts (kleinur), jólakaka, laufa- brauð, pönnukökur with hot coffee, and chocolate. It would not be Christmas if you did not have rich creamy choco- late to drink. Father slyly opens his precious bottle and pours a wee drop of the pun- gent brandy into each coffee cup for the men! Oh, it is in- deed a wondrous night. Then the little gifts are presented and there are joyous exclama- tions from the children, and the more staid adults too. Little Jón gets a nice new pair of stockings, and a small package of figs, sent by the good merchant, when his fath- er went to market. Einar gets a glamourous pair of new sheepskin shoes, and a pack of cards. He is anxíous to try out the cards, but no, Christ- mas Eve, is too holy, you can- not play cards — there will be plenty of time, between Christmas and New Year to enjoy card-playing. And cer- tainly on Epiphany it will be fun to use the playing cards. But the children are allowed to play some quiet games, and the grown-ups talk about the blessing God has given them, after all have kissed each oth- er with the hearty greeting “Gleðileg jól”. If the household is near enough to go to a church ser- vice, and the weather is not impossible, most of the house- hold attend church. But the ones left at home must be very careful of any untoward visi- tor that might arrive on this dark night. The elves of dark- ness, are most active at this time, they do not like to admit to the birth of Christ, the Saviour of the world, for they are fallen spirits, banished from the grace of God. If the children are left home alone during the Christmas service or with a young maid servant, strict instructions are given not to open the door to anyone, but it has been re- ported that this has been dis- obeyed with dire results. The maid has been carried away, by a mischievous elf who wanted the companionship of a pretty young girl. Perhaps the children have been fright- ened out of their wits or even become changlings. The elves having stolen them and left instead, their own ugly off- spring. Visitors who came to an Icélandic homestead in the dead of winter, and especial- ly at Christmas time, were careful to employ a special ritual. They did not go to the door and knock, but climbed up on the low turf roof, and tapped on the window pane of the small window, and they said: “Here be God” to let the householder know that they were true Christian human beings and not some being from outer darkness. The peo- ple in the home then knew that all was safe, and they carefully e a s e d themselves along the dark corridor, open- ed the door and admitted this visitor, who had by now made his way to the door. He was welcomed with warmth and hospitality, given dry cloth- ing, divested of his wet shoes and stockings and treated to the best the household had to offer. Not only at Christmas but all through the year this gracious hospitality extended to all, no matter how poor the household. In our humble pioneer home where I grew up, Christmas was celebrated in a similar simple manner, except that we could get bought candles, and it was easier for the neighbors to come and visit. But the general feeling was one of reverence, and thank- fulness for the necessities of life, and joy in the few little extras that could be obtained for the children, who were always gratefull to their par- ents for caring for them and lavishing love and protection on them, even if there was a lack of many material things. Hagstæð tíð Veðráttan í Skagafirði hef- ir verið bændum og landbún- aði hagstæð í sumar. Heyskap var nærri lokið um miðjan ágúst, og heyskapur líklegast aldrei verið eins mikill, segir í fréttum að norðan. Berja- spretta var talin með ágætum, og nýjar íslenzkar kartöflur komnar á borð hjá mönnum óvenju snemma. Garlic-laukur er heilnæmur G-arlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. Runólíur Marteinsson I ÆVISAGA SÉRA JÓNS BJARNARSONAR Bókaútgáfan Edda, Akureyri. VERÐ — TÓLF DOLLARA Fáanilegt frá JÓN L. MARTEINSSON Box 238 Keewatin, Ont. B. T. H. MARTEINSSON Ste. 8-7184 Neal Sl., Vancouver 14, B.C.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.