Alþýðublaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 1
tHKSUP 42. árg. — FöstudaSur 1. dc<5. 1961 — 271. tbl. FORMAÐUR FÍB SEGIR: Togararnir stöðvast ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur átt stutt samtal við Loft Bjarna- son, formann Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigcnda, vegna liins alvarlega ástands, s em ríkir með útgerð togaranna. Loftur sagði, að svo m klir erfiðleikar væru orðnir með rekstur togaranna, að stöðvun þeirra værli fyrirsjáanleg á næstunn::> alveg áreiðanlega, ef ekkert væri að gert. Hann sagði, að ástæðan fyr- ir þessum erfiðle'ikum væru f.vrst og fremst aflaleysið, enda hefði íogaraafl'nn minnk að því sem næst um helming. Með útfærslu landhelginnar, sagði Loftur, m'isstu togararn- ir mörg sín beztu m'ð. Áður fyrr hefði vetrarvetíðin verið bezti veiðitím'nn, en nú væri búlið að taka flest þau mið af togurunum. Loftur sagði einn'g, að þótt togararnir væru að vciðum ut- an landhelginnar á vertíð'nrni kæmu bátarn'r oft og legðu net sin í veg fyrir þá og köll- uðu svo í varðskip til að segja þeim að hypja slig burtu. Þetta væri brot á öllum sigl ngaregl- um. Formaður FÍB sagði, að afh togaranna hefði líka brugðizt á fjarlægum miðum og ekki hefði það bætt ástandið. Hann sagði, að erlendir togarar ættu ekki síður í þessu aflaleysi en þeir íslenzku. Loftur sagði, að rík'sstjórnin þyrfti að grípa fljótlega til ein- hverra ráðstafana til hjálpar togaraútgeðinni. Bæði brezka og þýzka ríklisstjórnin hefðu á prjónunum ráðstafanir til að styrkja sína togara, cnda væri ástand’ð ekki betra hjá þeim, Framhald á 15. síðu. WWWWWMWVWWWWW1 Hvað má gefa út á íslandi? Lögfræði fyrir al~ mennmg. 7. síða. VH) íslendingar eigum margar fegurðardrottn- ingar, og meira að segja nokkrar frægar, sem leika í kvikmyndum og * gera ýmsar kúnstir í út- löndum. Ýmsir starfs mannahópar og skólar gera mikið af því að velia fegurðardrottning- ar úr sínum hóp, og hér sjáum við eina. Hún var valin á fullveldisfagnaði Verzlunarskóla íslands, sem lialdinn var í Lídó í fyrrakvöld. Hún heitir Erla Einarsdóttir og er í 4. bekk D. Hiín var kjörin nær einróma, og ugglaust hefur hún átt það skilið, enda gullfalleg. aMMMWMWMWWWWWÍ 230 LESTIR Á £ 77.494 TOGARINN Pétur Ilalldórs- son seld; afla sinn í Cuvhaven í gær. Togarinn seldi 136 lestir fyrir 109,263 mörk. — Haukur seldi í Gimsby í fyrradag, 230 lestír fyr r 17,494 sterlingspund. Daginn áýur seldi Margrét * i Hull, 60 lestir á 6125 sterlings- pund. Blaðið hefur hlerað Að enn verði íslendingar sér til skaminar erlendis fyrtir bruðl og óhóflega meðferð á pcningum. Nýjasta sagan er frá Hamborg, og gerð st á einu fínasta hóteli borgar- innar. íslendlingur g.'Sti þar, BANDARÍSK sérfræðinga- nefnd hefur gert tillögur fyr r íslendlinga um famtíðarflug- völl fyrir Reykjavík. Sérfræð- ingarnir hafa skilað tillögum í fjórum l ðum. Bezta staðinn fyi!ir flugvöll telja þeir Álfta- nesið, yzt, því næst mnar á nes inu, í þriðja lagi að Reykjavík- urflugvöllur verð; éndurbyggð ur og loks nefna þeir Kapeilu- haun fyilir sunnan Hafnarf jörð. — Myndin hér neðra var tekin í gær yfir Reykjavíkurflugvall og sézt Álftanes í baksýn. Flugráð, fyrir mlligönga bandaríska sendíráðsins, fékk þekkt fyrírtæki í Bandaíkjun- um fyrir rúmu ár til að kauna hér aðstæður fyrir famtíðar- völl fyrír Reykjavík. Fyrirtæki þetta hefur verk- fræðinga og aðra í s nni þjón- ustu sem hafa sérþekkingu til staðsetnmgar og skipulags flugvalla. Skipuð var nefnd snemrna á ár nu 1960 til að gera tlillög- ur til flugmálaráðherra um framtíð Reykjavíkurflugvallar eða um nýjan flugvöll fyrir Framhald á 15. síðu. 4 J og gleymdi skyrtu sinni, þegar hann fór. í brjóst- vasa skyrtunnar voru 15.000 þýzk mörk — eða hátt á annað hundrað þús- und krónur!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.