Alþýðublaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 11
Víðavangshlaup ÍR: Kristleifur sigraði VIÐAVANGSHLAUP IR fór fram á sumardaginn fyrsta,. eins og venjulega og hófst kl. 2 í Hljóm skálagarðinum og endaði einnig þar. Keppendur voru-óvenju fáir aS þessu sinni, sex frá 4 félögum og bandalögum, aðeins KR sendi 3ja manna sveit til seppni, en keppm 5 manna sveitar féll niður vegiia þátttökuleysis. Allir skráðir kppp- endur mættu lil le'.ks. í upphafi hlaupiins tók Jón Guð- laugsson, HSK forystu og hélt fyrstu mínúturnar. Þá komu fólag- arnir Kritsleifur Guðbjörnsson og Agnar Leví, KR til sögurinar cg áhorfendur undruðust. mjög livað Agnari hefur farið fram, þyí að í lokin munaði aðeir.s nokkrum metr um á honum og Kristleifi, sem sigr að hefur meði miktum yfirburðum í hlaupinu undanfarin ár. Þriðji varð Halldór Jóhannsson, Þingey- ingur, léttur ng skemmtiiegur hlaupari. KR vann nú i annað sinn bikar, sem Haligrimur heitinn Benediktsson, stórkaupmaður gaf til keppni um í Víðavangshlaupinu 1952. ★ ÚRSLIT: 1. Kristl. Guðbjörnsson, KR, 9:24.2 2. Agnar Leví, Ktt. 9:24,0 3. Halldór Jóhannss., HSI>, 10:01,4 4. Reynir ÍJorsteinsson KR, 10:43,5 5. Jón Guðlaugsson, IISK, 11:05 ð 0. Kristján Mikaelsson, ÍR, 11:40,0 Glasgow Rangers Frb. af 10. sfðn. | an, sneri sér snöggt við og spyrnti færi þeirra í leiknum, þegar hann | viðstöðulaust með vinstri upp í blá fékk boltann frá hægri kanti, drap | hornið, . en markvörðurinn var hann fallega á brjóstinu, eins og! starfa sínum vaxinn og bjargaði margir kannast við héðan að heim- ] glæsilega Ársþing 17. ÁRSÞING íþróttabandalags byggingu þess hluta væntanlegs í- Kristleifur íbP.ÓTT AFRÉTTIR í 'STUTTU MÁLI Rio de Janeiro, 23. apríl. (NTB-AFP). BARZILÍA sigraði Paraguay í landsleik í knattspyrnu á páskadag 1 um: Rangers. Ef Mirren hefði ekki i horn. Williamson i marki St. Mirren bjargar jafn glæsilega föstu skoti frá h. ih. Mc- Millan á 33. mín og loks á 40. mín. tekst Rangers að skora og er Brand þar að verki eftir fasta sendingu frá Wilson v. úth. — í seinni hálfleik byrjaði Mirren vel, áttu fyrstu 10 mín. og voru tví- vegis nærri að skora, en eftir það er algjörlega um einstefnuakstur að ræða og aðeins eitt lið í leikn- með 6 mörkum gegn engu. Staðan í hálfleik var 2:0. ★ Róm, 23. apríl. (NTB-Reuter). ROMA F.C. sigraði búlgarska Iandsliðið 2:1 (1:1) á páskadag. ENGLAND og Belgía gerðu jafn tefli í landsleik áhugamanna um páskana 1 mark gegn 1. ★ Prag, 23. apríl. (NTB-Reuter). TÉKKÓSLÓVAKÍA sigraði Uru- guay á páskadag í Iandsleik i knatt spyrnu með 3:1 (1:1). — Áður í þessum mánuði hefur Uruguay leik ið gegn V.-Þýzkalandi 0:3, llng- verjalandi 1:1. I>eir mæta Sovét- . ríkjunum í Moskvu 27. apríl og Skotum í Glasgow 2. mai. * Búkarest, 23. apríl. (NTB-AFP). UNGLINGAKEPPNIN í knatt- spyrnu hélt áfram hér um páska- helgina, en úrslit urðu sem hér segir: Rúmenía-Portúgal 0:0, Búlg- aría-Júgóslavía 0:0, Tékkóslóvakía- A.-Þýzlcaland 3:1, Tyrkland-Frakk- land 2:0, Sovét-Grikkland 3:1, Hol- land-England 3:0. ★ London 24. apríl (NTB-Reuter) IIINN heimsfrægi kappaksturs- maður Stirling Moss liggur hættu lega slasaður á sjúkrahúsi hér eftir að bifreið lians valt í kapp akstri. Læknar óttast, að Moss muni þjást af minnisleysi er hann kemst aftur til meðvitundar. Sér fræðipgar eru byrjaöir að rann- saka bílflakið, en geta enn ekki sagt um hvað orsakað hafi slysið. Rea! Madrid vann Barcelona, 23. apríl. (NTB-AFP). ★ REAL MADRID sigraði Barce J'.ona ‘í síðafú leik félaganna í spænsku bikarkeppninni með 3:1. í fyrri leik félaganna sigraði Barce lona með 1:0 svo að Real heldur keppninni áfram. í portúgölsku bikarkeppninni sigraði Benefica Porto með 3:1. Real Madrid og Benefica mætast í úrslitaleik Evr- ópubikarkeppninnar 2. maí n.k. Hafnafjarðar var haldið dagana 23. marz og 5. apríl sl. Á þinginu var lögð fram ítarleg og myndarleg skýrsla fyrir liðið starfsár, en íþróttastarfsemin stóð með miklum blóma í Hafnarfirði árið 1961 og starfsemin og áhuginn fer stöðugt vaxandi. Alls eru stundaðar 8 íþrótta- greinar hjá félögunum í bænum, sem eru 7, en greinarnar eru, tala iðkenda í svigum fyrir aftan: HBad minton (24), frjálsíþróttir (36), handknattleikur (250), knattspyrna (105), körfuknattleikur (50), skauta íþróttir (10), skíðaíþróttir (16), sundíþróttir (124), alls 615 iþrótta iðkenduít Sú íþróttagrein, sem Hafnfirð- ingar hafa mestan áhuga á er handknattleikur og í henni hafa þeir náð lengst og skipuðu t.d. kjarnann í landsliði íslands, sem stóð sig með afbrigðum vel í síð- ustu heimsmeistarakeppni. Aðstað- an til æfinga fyrir handknattleiks- fólkið hefur samt ekki verið eins góð og æskilegt hefði verið, en nú eru hafnar byggingaframkvæmdir á glæsilegu íþróttahúsi í bænum og á fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafn- arfjarðar fyrir 1962 er gert ráð fyr ir 1 millj. króna framlagi til húss- ins. Er óskandi að þetta mál gangi sem bezt til heilla fyrir tápmikla íþróttaæsku Hafnarfjarðar. Helstu tillögur sem samþykktar voru eru þessar: 1. Samþ. að stofna slysatrygging arsjóð fyrir Í.B.H., en jafnframt að gerast aðili að slysatryggingarsjóði Í.S:Í., þegar hann verður stofnaður. 2. Samþ. áskorun til bæjaryfir- valdanna að hraðað verði sem mest þróttahúss sem eingöngu er ætlað ur til afnota fyrir íþróttaiélögin og skóla bæjarins. 3. Ársþihgið beinir. því til liátfi virtrar bæjarstjórnar, að sem fyrsl verði ákveðið, í samráði við Í.B.H. hvar framtíðar íþróttasvæði íyrir bæinn á að standa. 4. Ársþingið þakkar bæjarstjóm fyrir myndarleg f járframlög til end urbóta á knattspyrnuvellinum á Hvaleyrarholti. Á binginu var Benedikt CL Waage sæmdur æðsta heiðurs- merki Í.B.H. fyrir störf sín að íþróttamálum. Núverandi stjórn skipa: Form. Yngvi Rafn Baldvinsson Ritari Jón Egilsson Gjaldkeri Gunnar Hjalta-i son Varaform. Kjartan Magnússon Meðstjórnendur Árni Þorvaldsson Hjördís Guðbjörnsdóttir og Garðar Sigurðsson. Stighæstir í * meistaraflokki 1 Eftirtaldir leikmenn skor- uðu flest stig í meistaraíl. karla á nýafstöðnu íslands- móti. Einar Matthíass. KFR, 88 st. Bjarni Jónsson, ÍKF, 86 st. Einar Bollason, KR 84 st. Sigurður Helgas. KFR 80 st. Birgir Birgis, Á 65 st. Helgi Jóhannss. ÍR 63 st. Guttormur Ólafss. KR 63 st. Sigurður Gíslas. ÍR 63 st. 'lUMUMHHUtMMtMÚMtttl notið frábærs léiks miðfrv. Clunie og mv. Williamson þá hefðu þeir ’ mátt þakka fyrir 8:1. Á 11. mín. seinni hálfl. skorar Wilson v.úth. seinna markið eftir að Davis h. frv. hafði leikið sig gegnum vörnina. Þórólfur fór nú inn sem rhiðfrh. og var það til mikilla bóta, þar sem hann að mínu áliti var eini mað- urinn í framlínu Mirren, sem eitt hvað reyndi að leika knattspyrnu. Aðeins einu sinni eftir þetta komst ( Mirren i tækifæri, þegar Þórólfur i og Henderson h.úth. Mirren léku laglega saman og Þórólfur skaut i hliðarnetið. Mikil harka færðist nú í leikinn og dómarinn lokaði augunum fyrir mörgum augljós- um brotum, og þá fannst manni þetta rétt, því fyrir bragðið gekk leikurinn miklu hraðar fyrir sig og minna um tilgangslaus stopp og metratalningu. Rangers vann leikinn með 2:0, sem er enginn mælikvarði á yfirburði þeirra. Mér f annst þeir leika virkilega skemmtilega knattsþyrnu, jafn- góða ef ekki betri en það bezta sem við höfum séð heima. Ef mað- ur á að hefja einhverja upp fyrir góðan leik í góðu liði væri það helzt Caldow v.bv., Baxter v. frv., mjög rólegur og yfirvegandi leik- maður og Henderson h. úth. Hjá Mirren bar Clunie af enda álitinn bezti leikmaðurinn á vellinum. — Williamson og McLean voru einn- ig góðir og enda Þórólfur í þau fáu skipti, sem boltinn komst fram fyrir miðju. Allt í allt var ferðin „en oplevélse", sem flestir þátt- takendur munu lengi minnast, — stemningin á vellinum, fólkið á leiðinni til vallarins og frá og m. m. fleira. Þórólfur (nr. 11) sendir hér hörkuskot í bláhorniff, en markvörffur varði. Bezta marktækifæri SJ* Mirren í leiknum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. apríl 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.