Alþýðublaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 1
Leiðarinn í ES5S HEIÐARLEGUR ÍSLENDINGUR 43. árg. — MiSvikudagur 23. maí 1962 — 116. tbl. urði Olafssyni, flugmanni, tékk- g§g| * nesku myndabókina og hálsklút- ggll"' inn, sem Stochl hafði gefið hon- j®- um. Holi blýanturinn, sem nota j átti til að fela í blað með upplýs- g 11 ingunum á, var tekinn í vörzlu j/ í.j dómsmálaráðuneytisins. Tékkneska sendiráðið boða'ði í 1 gaír blaðamannafund kl. 5 síðd. I Nokkru síðar var fundurinn af- i boðaður. Þegar Alþýðublaðið spurðist fyrir í sendiráðinu um orsakirnar, skýrði talsmaður þess svo frá, að sendifulltrúinn Jor- danes, væri mjög önnum kafinn og liefði þvl verið ákveðið að fresta fundinum, en ekki hætta við hann. * ' ' ' "•> '■ Talsmaðurinn sagði, að liklega yrði fundurinn i dag eða a morgun. Stochl var í herbergi sínu á Hót- el Borg nóttina áður en honum var fylgt úr landi. Útlendingaeftirlit- ið gætti þess, að enginn hefði sam- band við hann, en nokkru fyrir kl. 8 í gærmorgun fór fulltrúi frá tékkneska sendiráðinu inn á Hótel Borg. iiiia Kl. 8 steig Stochl upp í Hrím 5IÐUSTU mínútur Stochls á Islandi. Ilann stígur -JV upp I bílinn, sem bíður hans við Hótel Borg. Klukk ■ \ an er 7,45 (efsfa mynd). Fylgdarmenn hans eru LV Óskar Ólason varðstjóri og Árni Sigurjónsson frá útlendingaeftirlitinu. Hann gengur út að flugvél- inni (næsta mynd), og fylgir Óskar honum siðasta spölinn. Og Iolcs stígur hann upp í véliua og hverfur inn í liana. Þá er klukkan á slaginu átta. .. 'v . ;.v iss ' •" , y || mM' A w% aPíl. .-■•■■ crfj ■Ng|9| *•••' ’g£Jj|p:i SffÍfPS! Élt>W É Æ. Ík, .j||||g§| telfe: Mw% S*.;;■./'* } i I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.