Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið er tvö blöð í dag 24 síður. Þetta er BLAÐ I. mmœ> 43. árg. — föstudagur 25. maí 1962 — 118. tbl. LIF I TUSKUNUM I LIDÓ I GÆRKVÖLDI MIKILL sóknarhugur ríkti á A-Iista-fagnaðinum, sem hald inn var í Lídó í gærkvöldi. — Húsið var troðfullt og mikil baráttugleði lijá A-listafólki. Er greinilegt, að straumur kjósenda liggur nú til A-list- ans, og Reykvíkingar eru stað ráðnir í því að auka áhrif Al- þýðuflokksins í borgarstjórn. Ræðumenn á A-lista fagnað- inum voru þeir Óskar Hall- grímsson, efsti maður A-Iist- ans, Páll Sigurðsson, sem skip ar þriðja sæti listans, baráttu sætið — og Gylfi Þ. Gíslason ráðherra. Lögðu þeir allir á- herzlu á það, að nú væru möguleikar á því að stórauka fylgi Alþýðuflokksins og gera Alþýðuflokkinn stærri í Rvík en kommúnista. Þess varð greinilega vart á fagnaðinum, að yfirlýs- ing Óskars Hallgrímssonar um það, að Alþýðuflokkurinn muni ekki undir neinum kring umstæðum taka upp samvinnu við kommúnista í borgarstjórn Framh. a 14. síðu. M. Scoit Carpenter 5. GEIMMAÐURINN o o t> 3. SlÐA UNJDANFARIÐ hafa staðið yfir við- ræður við bankastjóra Seðlabankans og viðskiptabankanna um að þessar stófnanir leggi samtals 50 milljónir kr. til íbúðalána á þessu ári, sagði Emil Jónsson félagsmálaráðherra í v^ðtali við blaðið í gær. Kvað Emil samning- um um þetta mál ekki vera lokið, en væru til, að þetta fé fengist. sterkar líkur Með þessu fé mun Húsnæðis- málastjórn hafa 80—100 milljón- ir króna, til úthlutunar á þessu ári, en það cr miklu meira en nokkru sinni fyrr, sagði Emil. — Mun verða nauðsynlegt að láta endurnýja allar umsóknir um í- Á frjálsíþróttamóti. á Bislet í fyrrakvöld sigraði Andreas Larsen Nyhus, stökk 4,25 m. Haun notaði tref jastöng, en það er í fyrsta sinn sem hún er notuð í Noregi. Bunæs sigraöi í 100 m. hl. á 10,7 sek. Haug en kastaði kringlu 51,59 m. ★Bangkok: Bretar hafa ákveð- ið að senda flugvélar frá Malaya til Thailands. Hér er um sex or- ustuþotur af Hunter gerð og eina Canberravél að ræða, sem eru væntanlegar til Thailands á föstu dagsmorgun. Fyrir í Thailándi er herlið Bandaríkjamanna. Ástra- líumanna og Ný-Sjáiendmga, sem iliiggja sja.islæði landsins. búðalán til að fá nýja og rétta mynd af lánsþörfinni, eins og liún er í dag. Emil sagði, að unnið væri að út vegun fjár til Byggingasjóðs verka manna, svo að hægt væri að auka byggingar verkamannabústaða. Á sífíasta þingi voru lögin um þær byggingar endurskoðuð, og þá var einnig breytt lögunum um liús- næðismálastjórn og hámarksupp- liæð lána bar hækkuð verulega. Blaðið hefur hierað AÐ Vikan hafi fengið leyfi við- komandi yfirvalda til að scnda kafara niður í Pen- ingagjá — til þess að telja sjóðinn á botni liennar! , r ■—irt r i»fcáMÉaaaM>ÉMM8Mfci8^^r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.