Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 10
 m$&0! fssp&jp'.i í FJORÐU kappsigling- unni um Ameríkubikarinn sigraði bandaríska skútan VVentherly, en munurinn var aðeins 26 sek. minnsti munur til þessa var 40 sek. árið 1893, þegar bandaríska skútan Vigilant sigraði Val- kyrie II. frá Bretlandi. Það skeði aftur í þessari umferð, eins og í hinni þriðju, að vindurinn 'var í upphafi aðeins 5-6 hnútar, en komst upp í 12 hnúta um miðbik keppninnar. Vindur- inn siaknaði aftur undir lok- in og var aðeins um átta hnútar. Joek Sturock, skip- stjóri á áströlsku skútunni Gretel (sjá mynd), náði betra starti, en Mosbaeher, skip- stjóri á Weatherly, en vind- urinn var of lítill. W! Kitstjóri: ÖRN EiÐSSON Erlendar íþrótta- tréttir í stuttu máli ENSKI spretthlauparinn Peter1 Redford er í frekara lagi óútreikn- anlegur. Hann hefur ekki náð sér- lega góðum árangri í ár. Sl. laug- ardag var hann hins vegar skyndi-1 lega kominn í „form“ og hljóp 100 j yardana á 9,5, sem er bezti tími: sem náðst hefur í Bretlandi í ár. SIGURVEGARINN í sleggju- kasti, Ungverjinn Gyula Zsivoczkj’, j baetti sl. sunnudag Evrópumet sitt; í greininni, er hann kastaði sleggj unni 70,42 metra. Hann varð þar með fyrsti Evrópumaðurinn til að kasta sleggju yfir 70 metra, og þar að auki er kastið aðeins 24 cm. lakara en heimsmet Connollys — 70,66. RÚSSNESKU spretthlaupararn- ir Anatoly Redko og Gusman Kosanov hlupu báðir á 10,2 í keppni í 100 metra hlaupi í Alma Ata um helgina. Bolotnikov hljóp á sama móti 1500 metra á 2.51,1, sem er mjög góður árangur, þegar tekið er tillit til þess, að hann hefur til þessa einskorðað sig við lengri hlaup, 5 og 10 km. NORRKÖPING er enn efst í 1. deild „all-svenskan“. Liðið gerði jafntefli, 0:0, við Djurgárden á sunnudag. Fjórar umferðir eru eftir og hefur Norrköping 26 stig á móti 24 stigum Djurgárdens, en þessi lið eru efst. -------- I BREZKI kappakstursmaðurinn, Chris Hicks dó á sjúkrahúsi laug-, ardag eftir að hafa velt bíl sín- um af gerðinni Lotus G. Climax á hinu stórhættulega Woodcote- homi á kappakstursbrautinni í Goowood. ALÞJÓÐANEFND sú, er stjóm- ar alþjóðlegri keppni skólapilta í knattspyrnu, hefur ákveðið að veita markmönnum í leikjum skólapilta meiri vernd. Eftirleiðis má ekki ráðast á markmann, sem heldur bolta, innan vítateigs. DANSKA liðið Esbjerg er komið . í aðra umferð í keppninni um I Evrópubikarinn með því að grera jafntefli, 0:0, við írska liðið Lin- field. Danirnir höfðu áður sigrað trana í írlandi 2:1. Enska knattspyrnan LINDA Lundgrove, fimm- tán ára gömul skólatelpa, frá Beckenham í Kent í Englandi, hefur ástæðu til að brosa breitt. Á sund- meistaramótinu fyrir ekki löngu síðan setti hún tvö heimsmet á tveim sólarhring- um. Fyrst synti hún 110 yd. baksund á 70,9 sek. og sól- arhring seinna náði hún sama tíma og varð unglinga meistari í greininni. Öðrum sólarhring síðar kleip hún hálfa sekúndu af heimsmet- inu í 220 yarda baksundi og fékk tímann 2.35.6. Með þessari frammistöðu hefur Linda unnið sér sæti í brezka liðinu, sem þátt tek- ur í samveldisleikunum í Ástralíu síðar á þessu ári. MWWWWWWMWWWWWWWWWWWWWM Á miðvikudag .lék Manch. Utd. gestaleik í Madrid gegn Real Mad- rid, og sigruðu með 2:0. Er þetta í fyrsta skipti, sem ensku liði tekst að sigra Real á heimavelli þeirra. Þá fór einnig fram seinni um- ferð í „kvartfinal;“ bikarkeppni Skozku deildanna og urðu úr slit þessi: Hearts 3 — Morton 1 Kilmamock 3 — Partick 1 Rangers 1 — Dumbarton 1 St. Johnstone 4 — Q. cf South 1 í undanúrslitum mætast Rangers — Kilmarnock, Hearts — St. John stones. Úlfarir eru enn ósigraðir í dciid inni, en tæpt var það gegn Ips- wich. Stóðu leikar 2:1 fyrir Ipswjch þegar aðeins 10 min. voru til leiks loka, en þá tókst McParland að skora tvö mörk á tveim mín. til að tryggja sigurinn. Þetta er fyrsti leikur McParlands í haust, en hann lék miðframh. fyrir Farmer, sem er meiddur. 73.000 manns horfðu á „Derby leikinn" í Liverpool milli Everton og Liverpool, en þetta er fyrsti leikur milli þessara liða siðan 1951 Óvenjulega mikið var um „hat- Keflvíkingar sigruðu Hafnfirðinga HIN ÁRLEGA bæjakeppni Hafn- firðinga og Keflvíkinga í knatt- spyrnu fór fram í Hafnarfirði á laugardag og lauk með sigri Kefl- víkinga 4:2. Keppt er til skiptis á stöðunuin og verður næst leikið í Keflavík. Keppt er um verðlaunagrip, sem Sérleyfisstöð Keflavíkur gaf árið 1959. trick" í leikjunum um helgina: Connelly, (Bumley), Kevan, (W. B.A.), Lee, (Bolton), Yong, (Grims by), Clough, (Sunderland), og Jon es hjá Oxford Utd. skoraði 4 mörk Kerrigan og McLean skoruðu mörk St. Mirren gegn Motherwell Bryceland hjá St. Mirren hefur ver ið seldur til Norwich fyrir 20.000 pund. Nokkrir leikir fóru fram í vik- unni: 1. deild: Wolves 2 — Totenham 2 Sheff. Utd. 2 - Blackburn 1 Leicester 3 — Burnley 3 Birmingham 0 — W. Bromwieh 0 Fulham 4 — Sheff. Wed. 1 2. deild. Bury 3 — Leeds 1 Charlton 0 — Stoke 3 iGrimsby 1 — Cardiff 2 jSwansea 1 — Scunthorpe 0 iDerby 0 — Newcastle 1 Plymouth 2 — Portsmouth 0 Islenzka bikarkeppnin 1. umferð hófst 12. ágúst. Týr — Þróttur a 3:0 KR b — ÍBK b 4:1 Fram b — Reynir 4:1 Valur b — Þróttur b 4:4 Leikurinn endurtekinn. Þá sigraði Valur 4:0 Víkingur — Breiðablik 0:0 Leikurinn tvíendurtekinn fyrri leikurinn endaði 3:3 Síðari leikinn vann Breiðablik 3:0 2. umferð: ÍBK a — Valur b 4:1 Fram b — ÍA b 5:1 Týr - ItR b 3:Q 3. umferð: Týr — Fram b 4:0 iBK - Breiðablik 6:1 4. umferð Dráttur hefur farið fram og varð skipan þannig: Fram — Valur Akranes — Akureyri KR — ísafjörður Keflavík — Týr Southampton 2 — Chelsea 1 Arsenal 1 — Leicester 1 Birmingham 4 — Fulham 1 Blackbum 0 — West Ham 4 Blackpool 2 — Manch. Cíty 2 Everton 2 — Liverpool 2 Ipswich 2 — Wolves 3 Leyton 2 — Sheff. Wed. 4 Manch. Utd. 2 — Burnley 5 Nott. For. 3 - Aston Villa 1 Sheff Utd. 3 — Tottenham 1 W. Bromwich 5 — Bolton 4 Wolves Everton Notth. For. Tottenham Burnley i Leicester ^W. Brimwich Sheff. Utd. jSheff. Wed. 'Aston Villa 10 7 10 7 10 6 10 6 10 5 10 10 10 10 10 Framhald á 14. 28-11 17 21-11 15 21-11 14 28-16 13 21-19 13 21-15 12 21-16 12 16-14 12 21-19 12 18-18 11 síðu. Breyttar reglur um þátttöku i skíðamótum INNSBRUCK, 24. sept, (NTB/Reu ter). Fremstu skíðaþjóðir munu fá senda 5 þáííiakendur í brun og svig á heimsmeistaramótum frá og með 1966. ASrar þjóðir fá aðeins að senda þrjá hver. Þær reglur, sem nú gilda, heimila öllum þjóð- um að senda allt að fjórum þátt- takendum. Þessi nýja ákvörðun var í dag tekin á fundi Alþjóðaskíða- sambandsins, s m haldinn er um þessar mundir í Innsbruck. Á vetrarolympíuleikunum, sem haldnir verða í Innsbruck 1964, gilda göralu reglurnar. I<Jf nýju reglurnar reynast vel, verða þær látnar gilda á olympíumótum eftir það. Ekki hefur neitt hevrsi um, hvaða þjóðir skuli teljast meðal hinna fremstu. 10 26. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.