Gimlungur


Gimlungur - 14.12.1910, Blaðsíða 1

Gimlungur - 14.12.1910, Blaðsíða 1
IíldsáryrgD t ^Etti hver maður að liafa ú. f* | Jf» i eigniuin smum.ogþað ereins u. \ ómissandi fyrir menn að verr f* | í lífs ábyrgð. Finniö aO máli £ G. T. MAGNÚSSON, L 41 Gtmt.i. Man. tl- Blað fgrir búet>ður 09 vethameuu. Maple Leaf Prentfélagiö leysir af hendi \ alskonar prentun fyrir sann- gjama borgun. Gott verk og j fljót skil. Sendiö pantanír | yöar til vor og sannfœrist. V^TT+T++Ý++T+TTTT* I. ARG. GIMLI, MAN., 14. Des. 1910. Nr. 38. FYRIR JOLIN Nýkomið í verzlan S. SIGURÐSSONAR að GIMLI Miklar birgðir af JÓLAVARNINGI af fjolbreyttum tegundum, er alt verður selt með LÆGSTA verði fyrir jólin. Komið og skoðið og sannfærist um fjölbreyttan og ód/ran varn- ing af beztu tegund. Yðar f>énustu reiðubúinn verzlunarstjóri | ^ Almennar Frétrir. | AHmikið gengur nú á í heimin- uin umliverfis okkur, og pað mest eftirtektaverða er æsingur fólksins út af Sauro Fedorenka, hinum rússneska frípenkjara og stjórnar- farsbótarmanni, er dæmdur hafði verið til hengingar af rússastjórn fyrir andmæli sín gegn stjórninni, og sem komst undan snörunni til pessa lands, og er nú í Canada. Russastjorn hefir nú krafist þess af Canadastjórn, að hún sendi Fedor- cnka til baka til Rússlands, þarsem hann svo skyldi taka út sín maklcg •jnálagjöld, fyrir J>á dirfsku að and- mæla stjórnarfari Rússa. En rnenn hér í landi finnatil J>ess, að ef slíku er komið á eitt sinn, [)á muni {>að verða endalaust, og fáir, ef nokkrir hafa þá hugmynd um stjórnarfar Rússa, að slíkt sé siðuðum mönn- um samboðið, að selja henniíhend- ur menn, sem ekki hafa meira sér til saka gert, en synt andmæli gegn J>ví stjórnarfari, og svo leitað scr Iiælis undir væng Canadastjórnar. Það er J>ví víðsvegar í ríkinu vcrið að semja sterk andmæli til dóms- málastjóra ríkisins gegti ]>ví, að [>essi maður verði gefinn í hendur Rússa- stjórn, sem lykill að kröfu [>eirrar harðstjórnar til lmndrað cða J>ús- unda fleiri manna, sem hafa gert< eittlivað til að frelsa alj>yðuna frá kúgun [>eirrar stjórnar, sem er al- ræmd utn allan hinn mentaða heim. Sir Wilfrid Laurier hefir til tekið desember 16. til að veita áheyrn sendinefnd bænda héðan að vestan. Bændur hafa mál sitt að flytja inn á }>ing og eiga J>eir að fá tækifæri til að mæta [úngmönunum af báð- um flokkum ásamt stjórnarformann- inum þennan dag. Smá-fjelag liefir verið myndað er nefnist “Santa Claus“ tilgangur J>ess er að safna samskotum og verja svo sjóðnumtilaðgleðja fátæka um jólin. Dað er fallcga gert og ætti að gerast í öllum bæjum og forpum, [>ví nógir eru til, sem gaman væri að geta glatt um jólin. Dann 1. [>. m. varð Alexandra drotning 66 ára. Heillaóskir streymdu til liennar úr öllum átturn. Séra MAGNÚS SKAPTASON flytur FYRI RLKvSTUR í Úmtarakirkjunni, fimtudaginn 15. desember kl. 8.30 að lcvöldinu. Fróðlegt og sjáldgæft efni. Kornið og hlyðið á. Inngangur 25 cts. Ík®/Ilð1í2) Q(S S1k©Ð1IÐ! ^ ^ ^ Nýlega komnar í verzlan vora mikl- ar birgðir af mjög heppilega völd- fe um varningi til JÓLAGJAFA, sem I við seljum með ÓVANALEGA | L Á UVERÐF 1 $1000 virði af skrautlegu | leirtaui, komið beina leið frá Englandi, ÁLNAVÖRU seljum við með J líi afslætti fyrir bátíðirnar. || AN» XM J |.._............. .....GIMLI, ^ -fL-f-f-f-t'f-fL + LF-f-f F-f-t-f 4-4F-+ 4-f 4-f-H-f4-f4-f4-*-M-4-f4-f ■4-4-44 Ökumanni Tolstoys varð svo mik- ið um fráfall húsbónda síns, að hann fyrirfór sór á leiði hans ]>ann 29. nóvember, með J>ví að opna æð á líkama sínum og láta sér blæða út. E>að er sagt að Hon. W. S. Field- iug sé að skána til heilsunnar, og að [>að muni gera honum gott og jafnvel gcfa honum fullan bata, að dvelja við heitu böðiu í Vitfjiliiu. “Náðu í hvern dollar sem [>ú get- ur, með lieiðarlegu móti. Vertu eins ríkur og Juf getur, og notaðu svo auð J>inn til eílingar sannri menning. I»að cr of mikið til að gera í heiminum, en of lítill tími til að gera ]>að“. Þetta er partur af ræðu, sem Dr. George K. Parkins, frá London á Englandi, umsjónarmaður Cecil Rhodes. skólanna, héltyfir nemend- um í háskólanum í Minneapolis [>ann 7. |>. m. STEPHAN SIGURDSSON. kaupmaöur. AÐALSKRIFSTOFA aö Ilnausa, Man, VERZIyANIR AÐ Gimli, Hnausa, ojr Hccla. Heimili: 813 St. Paul Terrace. Cor. Arlington & St. Paul Ave. Winnipeg.-Man. +++-+4++++++4~+4"+4-+4~++4~+- John Heidmger. Gimli.-----Man. Er reiðubúnn að saga allan J>;um borðvið sem bændur kunna að vanta fyrir $4.00 liver þúsund fet, en bændurnir verða að flytja trjáviðinn að mylnunni. einnig er hann nú í standi til að mala korn fyrir bændur og fyrir J>að setur hann 15 cents fyrirhver tvöbush. Bóndinn getur sjálfurráðið hvað smátt malað eren ef hann vantar korn sitt malað í hvcitimjöl, }>á kostar [>að 15 ccnt fyrir hvert eitt bushel. Frekari upplysingar fást á skrifstofu Gimlungs.

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.