Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 11.01.1917, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 11.01.1917, Blaðsíða 3
UOrUÐ&TA&URINN Tilkynning kawpendur »Höfuöstaöarinss sem ekkí fá blaðið með skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo Vlð undirrítaðir kaupmenn í miðbaenum höfum komið okkur saman um aö loka búðum okkar kl. V að kveidi rtema á laugardögum kl. 8 frá því f dag og til 15. mars. Reykjavík 8. janúar 1917. Verslunin Liverpool Jes Zimsen. Verslunin Nýhðfn Th. Thorsteinsson. Emil Stiand. Sigurjón Pétursson. O. Eilingsen. G. CJlsen. p. p. verslun Einars Árnasonar p. p. verslun Helga Zoega. Árni Einarsson. Geir Zoega. H. P. Duus pr. Veiöarfæraverslunin »Verðindi« Jakob Jónsson. Gunnar Thorsteinsson. Jón Hjartarson 8c Co. pr. E. Chouillon Harald Jensen. TIL HAFNARFJARÐAR fara blfrelðarnar nr. 2 og nr. 16 fra SÖLUTURNINUM alla daga kl. 10, 2 og 6 og úr Hafnarflröl fré AUÐUNÍMI NÍELSSYNI kl. 11, 3 Og 7. MT Fastar áætlunarferOlr. ~gKi Sfml f Reykjavlk 444 og f Hafnarfirðl 27. FarmlOar seldlr á bððum stöðvunum. Jón Olafsson. Magnús Bjarnason. ægt sé að bæta úr því. — Sími 575. Maskínolia - Lagerolia Cylinderolia Sýnlshorn látin ef um er beðiðl H. I. S, Kaupirðu góðan hlut þá mundu SJÓföt best og ódýrust- , , Trowldoppur. — Trowlbuxur. hvar þu fekst hann! v.,a,.k.„.r. JTefaverílun Sigurjöns Péturssonar Símar 137 & 543. Hafi.arstræti 16. Símnefni: NET Garoalt Sínk og blý kaupir Jón Sigurðsson járnsm. Laugaveg 54. MMM<MMM' Bréf og samninga vélritar S- M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum) GrTJLLF 0 S S-cigar ettur Uotiö þær Þeir sem vit haía á segja aö það só unun að reykja þær Fást í Levís tóbaksverzlunum og víðar. Duglegir drengir óskast til að selja Höfuðstaðinn. Útgefandi Þ. Þ. Clementz. Prentsroiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 ----eða 2 7.---- Verksmiðjur Krupps í Cssen. (Eftir Kapt. E. v. Halling). Ekki als fyrir iöngu gátu blöðin þess, að tveir franskir flugmenn hafi flogið til Essen og fleygt þar niöur sprengikúlum. — Margir hafa furðað sig á því, að franskir ilugmenn skuli ekki oftar hafa farið slíkar ferðir ®g reynt að eyðileggja þenna ótæmandi her- gagnabrunn. Ástæöan til þess, aö ekki hafa Veriö geröar fleiri feröir þangað, mun óefaö *era sú, aö Ieiðin frá vesturvígstöövunum til Etten er helst til löng, 350 rastir, sem verður * alt 700 rastir, þar sem flugmennirnir veröa aö hra fram og aftur. Til að veröa ekki á leið Þýskra flugdreka, verða þeir aö fljúga afar- hátt, svo vélarnar veröa nær þvf ósýnilegar, en •VO bátt f hæöum uppi er núll-kait, svo að 2 enginn flugmaCur þolir til lengdar, þvf ekki er hægt að hita upp þessar smærri flugvélar’ eins og Zepr elinsdrekana þýsku. Essen liggur eins og kunnugt er í héraðinu Diisseldorf, cru þar kolauámur miklar og gisk- að á að þ?r séu 60 þúsund miljónir smálesta af kolum. — Á 5500 ferkílómetra svæöi eru saman komnar fullar 2 miljónir manna, er þar eitt hinna fjölbygðustu héraða í heimi. Það er naumast undarlegt, þótt þarna sé margt manna saman komið, þar sem kola-, járn- og n.álmnámur alskonar eru þar á hverju strái svo aö segja og frá náttúrunnar hendi öll skilyrði hin bestu lyrir miðstöö iðnaðarins, enda er fólkið iöið og vlnnugefið mjög. Essen liggur ennfremur svo vel viö, jájnbrautarnet Þýskalands er þar þéttast og má á svipstundu senda þaðan ógrynni öll af verksmiðjuiðnað- inum, fyrirvara lítið, til landamæranna, einnig er Rfn þýðingar mikil fyrir samgðngurnar. Að stríðinu loknu mun það sýna sig, að werksmiöjur Krupps f Essen hafa haft ærna þýðingu fyrir ófriðinn. 3 Verksmiðinrnar höfðu verið stækkaðar ög endmbættau á tnargan hátt, tis að geta full- nægt kröfum þjóðanna með vopnagerð, en nú kom endurbót þsssi að eins Þýskalandi að haldi er ófriöurinn hófst og öll hin stórkosllega fram- leiðsla var tekin í þarfir Þýskalands. Það ej ekkert leyudarmál lengtir,j að eftir að Sir jHiram Maxim1 fann upp hina svo nefndu Maximfall- byssu, sem þsysti af sér 2000 skotum á 3 mfn. tók Krupp til óspiltra má’anna, að smíða slfkar byssur, lét Vilhjálmur keisari sér þau orð um munn fara, að þau áhöld yrðu til að kollvarpa allri herskipunarlist í heiminum, og það er sagt, að verksmiðjan hafi haft fyrirliggjandi, þegar ófriöurinn hófst, svo þúsundum skifti af drápsvélum þessum. Stórskotabáknin miklu, völundarsmið verk- smiðjanna, eru nú lítt nefnd á nafn, — Þau hafa lokið starfi sínu í bráð, er þau ruddu þýska hernum braut yfir Namur Liége, og kotna nú eigi að notum fyr en ný umsát verður haf- in, hvenær sem það verður. ]) Ameihkur verkfrsðingur f. 1840.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.