Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 17.02.1917, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 17.02.1917, Blaðsíða 3
HÖFUÐST AÐURINN Lausavísur og ýmsir kveðlingar. Eftir O r r a n. Fingraför. Mæða er hvað mannorðsgreyiö mitt er oröið blettótf, alt með blökkum klónum, Bakkus, undan fingrum þínum. Hver er sá? Hver er sá durtur á dýrum klæðum meö gullnar festar á fimbulmaga? Af fituþrepum er þrískift hakan. Eigrar ýstran á Austurvelii Samviskubit. Fyllirfið í fyrragær fórst mér bölvanlega. Samviskan bæði bítur og slær og blóðgar mig alla vega. Pjallkonuútgáfan. Nýútkomjð: Riddarasögur I. Bragðamágussaga fæst á afgr. Laufásveg 17, ibsh» 1 HÖFUDSTAfi UBLTO 1 gs m fs kemur út daglega, ýmist heilt g* § blað árdegis eða hálft blað árdeg- || S is og hálft síðdegis eftir því sem |j § ástæður eru með fréttir og mikils- & H verðandi nýjungar, ^máaug^svu&ar kosta 2 Vj eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr blaðsins í Þingholtsstræti 5, Maskinolia - Lagerolia Cylinderolia Sýnishorn látin ef um er beðiðl H. I. S0 Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari. Hverfisgötu 29. Ljósmyndatími kl. 11—3. Kaupið *y.öSuísiaS\wt\, ri/M TH kaupendur »Höfuðstaðarins«, sem ekki fá blaðið með “ skilum, eru beðnir aö gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. Þortnóður frá Upsasiöðum á bréf á skrifstofu Höfuðstaðarins. § HÖFUDSTADUEiro g g hefir skrifstofu og afgreiðstu í M Þingholtsstræti 5. Opin daglega frá 8—8. Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6. §■ S Ritstjórnar og afgr.-sími 575. S ; Prentsmiðjusimi 27. Pósthólf 285. J&ezA aB \ y,o$u8sta5tvum. Höfuðstaðurinn kostar 6 0 a u r a um '^taSsWx^at^fioUtvtv %% í y.\)et5vsaöhx mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið biaðið í síma 5 7 5 Til morgunverka eða dagsvinnu óskast stúlka. Laufásveg 17. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1917. *eða 2 7. Fósturdóttirln gg — Kæri, göfugi og hreinhjartaði Jakob, hvfslaði greifafrúin og strauk hendinni um enni hans. Lffið byrjaði á ný að færast í andlits- drætti hans. Hann tók hönd hennar og bar hana að vörum sér með djúpri lotningu, svo lét hann bókina, sem hann hafði hald- ið á, aftur og stóð upp. f sama bili heyrðu þau til Agötu, þar sem hún kom brunandi gegnum skóginn eins og nashyrningur. — Leikslokin í þessum viðkvæma játn- ingarsjónleik, hljóta að hafa verið meira en lítið stouchants því útlit ykkar beggja er svo »touchered«, sagði ungfrú Agata, um leið og hún kom til þeirra. Frú Ehren- berg kom nú einnig og leit hún fast og rannsakandi augum á Oeorgínu sína, en Jakob lagði frá sér bókina og gekk á brott er hann sá greifann nálgast. Oreifafrúin gekk á móti manni sfnum og rétti honum báðar hendurnar og brosti til hans yndislega, og frú Ehrenberg þóttist aldrei hafa séð hreinni svip né göfuglegri, en þá á greifafrúnni. — Hvað hafið þið nú lengi verið í hjóna- bandi, vinir mínir, spurði ungfrú Agata. 100 — Tólf ár, svaraði greifinn. — Og enn þá eru þið jafn »ottacherud< hvert í öðru. Pað gæti kallast kraftaverk í Stockhólmi. — Frúrnar þar, eru ekki svo »toleranta«. Pað er eins og eg hef altaf sagt, þú átt sannan engii þar sem Oeorg- ina er, Oabríel minn. — Og drisilinn þar sem frænka mín er, tautaði greifinn. Ungtrú Agata var farin að heyra illa upp á síðkastið. Upphátt sagði greifinn: Par hefir frænka mín á réltu að standa, og klappaði á kinn konu sinnar um leið, — en það er meira en hægt er að segja um allar greifafrúr. Næsta dag fór greifinn til Valdemarsvik. Vegurinn lá framhjá Oaldranesi og greifa- frúin varð honum samferða þangað að heim- sækja Matthildi. Oreifafrúin var svo glöð í huga og þráði að segja Matthildi frá gleði- efninu, en lengi mátti hún ekki standa við í dag, því hún varð að vera komin heim, áður en Agata borðaði morgunverð sinn. — En tfminn var svo fljótur að líða. Hún hefði því gjarnan kosið að mega rœða við vinkonu sfna lengur, dagurinn hefði ekki orðið oflangur, en húsmóðurskyldan kallaði. 101 Pað var sannarlegt gleðiefni fyrir Matt- hildi, að sjá gleðirósirnar á vöngum vin- konu sinnar, en hún átt bágt með að dylja þœr þjáningar er orð gteifafrúarinnar höfðu ollað henni, gleði greifafrúarinnar mundi einhverntíma breytast í hrygð — hún fann það á sér af forspá sinni — og vei þá — aumingja Georgína mfn! — XVII. Nokkrum dögum eítir að greifinn kom heim frá Valdemarsvik, spurði hann Jakob bróðurson sinn, hvað að honum gengi. — Þú ert svo fölur og framúrlegur og þungbúinn. Það hlýtur eitthvað að gangaað þér. Séþað ekkihinn blindi ástarguð, semsært hefir hjarta þitt, hlýtur það að vera líkamlegur lasleiki, sem að þér amar og sem hefir gert þig svo þunnan og fölan á vangann. — Já föðurbróðir, mér líður ekki rétt vel, og ekki illa heldur. En eg er að vona að það iíði bráðum frá aftur. — Það vona eg líka, en til að flýta fyrir

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.