Ingólfur


Ingólfur - 23.04.1905, Blaðsíða 3

Ingólfur - 23.04.1905, Blaðsíða 3
i INGÓLPTTR. _______________________63 Reykjavík. Parþögjar fengu jifavel ekki að hafa með sér nerna sem allra aíinst af farangri sínuœ. Fjöldi manna á Yestfjörðum og Norð- urlaudi — vestau Akuieyrar — pautar áxiBga ymsar r'auðoynjuvörur ízá R^y^j^- vík með fyrstu ferð „Skálholts“, sérstak- iega til þeirra hafua, aem miilil-ndaskipin koma ekki á. Sumt af þessum vöruin er matvara ætluð til viðurværis möuuum og skepn- um, Bumt er verzlunaráburður, útsæðis- kartöflur, grasfræ, hafr.ar til útaæðia og e. frv. — vörur, sem bráðnauðsynlogt er að fá nógu snemma að vorinu, til þess að hægt sé að sá í iæka tíð, Allai' þess- ar vörur varð „Skáiholt" að skilja eftir, og er ómöguiegt að gizka á, hve mikil óþægindi, atvinauspell og eignatjón slíkt háttalag bakar elnstöknm mönnum og heilujn héruðum. — Og ekki verður þetta heldur skaðlaust Reykjavík, því að menn fara framvegis ekki &ð eiga undir að paata vörur sínar héðan, heldur reyna að kiífa þrftugan hamarinn til að fá þær frá Höfn. Þaðan eru meiri líkur að þær komi í tæka tið. Fróðlegt verður &ð heyra, hve mörgum tugum þúsunda kr. næsta alþingi bæti við það „Sameinaða“ i þakklætisskyni fyrir þessa frammistöðu. X. Meira gull! Á miðvjkudaginn var fanst enn guli í Eskihlíðarmýrinni. Björn kaupm. Krist- jánsson hefir áhöld til vísindalegra efna- fræðisrannsókna og gerði hann tilraun við málmögn, sem kom upp á jarðnafrinum. Reyndist gull í henni ótvíræðlega. Er þá feogin fullkomin staðfesting á umsögn Mr. Hansons. Þessi gnllögn var í sandiagi nálægt 125—130 fet í jörð niðri. Þar fyrir neð- an er enn hart málmiag, sem nú er byrj- að að bora. En ofan við saadlag þetta eru fjögur málmlög, þnnn með iitla milii- bili. Á mánud. var fanst hreinn eir á nafr- inum, eftir þvi sem Erleadi gujlsmið Mangússyai reyndist. Þegar þess er gætt, að nafarraufin ei aðeins þrír þumlungar að þvermáli og lít- ið næst upp úr henni annað en það, sem tollir utan á stálfleininum, þá má það heita heldur en ekki efnilegt að finna á þann hátt við fyrstu tilraun að minnsta kosti þrjár málmtegundir, gull, eir og járn. Hefir gull áreiðanlega fundist að minnsta kosti í tveimur jarðlögum, með bili á milli og eir í þremur. Það eru því mestar líkur til þess að hér sé um allmikinn auð að tefla í landi Reykjavíkur, þótt það verði ekki sannað fyrr en frekari rannsóknir eru gerðar. En auðsætt er það að ráðleysa væri ef bæj- arstjórnin hrapaði að því að veita einhverju félagi einkarétt til málmnáms, nema hagur bæjarins væri vel trygður. Eitt félag hefir þegar gert tilboð að leita málma i tvö ár endurgjaldslaust, en mun eiga að eignast það, sem því áskotnast á þeim tíma, og mannvirki þau, er það hefir gert. — Þótt þetta virðist kannske að- gengileg kjör fyrir bæinn, fljótt á litið, þá ætti þó ekki að ganga að þeim óbreyttum. Öðru máli væri að gegna, ef fél. vildi greiða bænum ákveðinn hlut af beinum á- góða, t. d. helming, þann tíma sem samn- ingurinn stæði. Slíkir kostir ern alls ekki óaðgengilegir fyrir málmnema, þvi hér er ekki „rent blint í sjóinn“, þar sem þegar hefir fundist gull í tveimur jarðlögum með jafneinföldum áhöldnm, sem beitt hefir verið, og eir og járn í ofanálag. Rannsóknunum verður nú haldið áfram fyrst um sinn, áður en nokkrir samning- ar verða gerðir við málmnámsfélög og mun bæjarstjórn varla gera nokkra slíka samninga fyrr en leitað heflr verið skoð- ana borgarafundar, enda má það sjálf- sagt heita um jafnmikið stórmál, sem hér er fyrir hendi. Á sjó og laodi. Mr. Hanson gullnemi er nú í ferða- lagi vestur á Snæfellsnesi í þeim erindum að leita gulls í Drápuhlíðarfjalli. Þarhef- ir áður fundist gull lítilsháttar, en ekki sv.o mikið, að talið væri vinnandi. — Enginn hafði fundið gull í Clondyke fyrr en Mr. Hanson var kominn þangað, ekki í Eski- hlíð fyrr en hann kom til Reykjavíkur. Hver veit nú hvað verða kann þegar hann kemur í Drápuhlíðarfjall?! Séra Kjartan Helgason heflr fengið veitingn Hrunaprestakalls. Aðrir sóttn ekki. Um Stokkseyrarbrauð eru í kjöri Gísli Skúlason caud. theol., séra Helgi Árnason í Ólafsvík og séra Páll Stephensen á Mel- graseyri. Skipaferðir. „Hólaru og „Skálholt“ fóru héðan á laugardagsmorguninn 15. þ. m. með fjölda farþegja. — Á Hólum fóru tilHúsavíkur séra Matthías Eggerts- son í Grimsey, Finnbogi Finnbogason skipstjóri (verður fyrir „Haraldi“ fiski- skipi Steinólfs Eyjólfssonar Geirdals í Húsavík), Erlendur Guðlaugsson formaður og Friðgeir Magnússon. Hann kom suð- ur á „Vestu“ til þess að kaupa vélarbát handa Húsvíkingum. „Laurau kom frá útiöndnm á sunnud. 16. þ. m. Meðal farþegja var Ólafur kaupm. Árnason á Stokkseyri. Héðanfór Laura á sumardag fyrsta til Vestfjarða. Nokkrir farþegjar, þar á meðal Magnús Ólafsson prentari snöggva ferð til ísa- fjarðar. Mannalát. Metusalem Magnússon bóndi að Arnarvatni við Mývatn lézt 6. f. m. úr lungnabólgu. Hann var með elztu bændum í Þingeyjarsýslu, búhöidur góður og mesti ransnarmaður. Skapti Jösepsson ritstjóri Austra andað- ist 16. f. m. Var nær 67 ára að aldri. H&fði verið vanheill lengi vetrar. Á snnnudaginn var (16. þ. m.) and- aöist ungfrú Sigríð ur Ingj aldsdótíir á Lamba- stöðuía; efnileg stúlka, rúmlega tvítug. Oeir Backmann verzlunarmaður and- aðist á föstudaginn langa úr lungnabólgu eftir tveggja sólarhringa legu. Hann var nálægt hálíþrítugu. t»rjár spurningar! 1. Hvernig hefði farið, ef skipið, sem botnvörpniigurinn sigldi á um daginn fyr- íi' suunan land, hefði verið eitt af íslenzku fiskiskipunum, i stað þess að það var frakk- neskt? Bátur skipsins varð öllum skip- verjum að liði þar. Eru sumir á þilskip- um hér lögskráðir þannig, að þeir séu skyldir til að vera eftir á akipinu þegar slíkt ber að höndum og skipsbáturinn tekur ekki alla skipshöfnina ? 2. Ef hin fyrirskipuðu ljós hefðu ver- ið viðhöfð við árekstra þá tvo, sem þeg- ar hafa orðið hjá fiskiskipum hér, þá hefði slíkt eflaust ekki komið fyrir. Er slíkt löglega ransakað hér? Þeir menn sem vanrækja siglingareglar, hverju nafni sem nefnast, eru eigi einungis hættulegir fyrir þá menn, sem þeim er trúað fyrir, en þei'r eru einnig voði fyrir aðrar skips- hafnir, sem hafa alt i reglu. Á þetta að ganga lengi? 3. Eftir hvaða reglu eru hásetakieí- arnir mældir og hve mörg teniugsfet eru ætluð hverjum háseta af rúmi? Hefir lækuir samþykt þá reglu, ef húu er nokkur? Forvitinn. Hættulegur leikur heitir smásaga eftir A. Oonan Doyle, sem er nýútkomin íslenzkri þýðingu. Doyie er stórfrægur enskur skáldsagnahöfundur. Á íslenzku hefir birzt eftir hann meðal annars „í heljar greipum0, „Nótthjá nihilistum og „Feðganir í Surrey“. Saga þessi „Hætt- ulegur leikur„ segir írá viðtali við fram- liðna og er mjög áhrif&mikill. Listin er komin þ&r á svo hátt stig að hugsanir manna íklæðast holdi og blóði og verða að lifandi verum. Frásögnin er stutt og laggóð, án úturdúra og málalenginga, svo að menn verða málefninu margfalt kunn- ugri með þvi að lesa þetta sögukorn heldur en þó að lesnar væru langar vísindalegar ritgerðir um efnið. Þess vegna nauðsynleg þeim, sem nú ganga hamförum útaf andatrú. Höfundinum fer hér, sem bóndanum í ísafold síðustu (í greininni „Lagst á náinn“), sem lagaði svo sögu ferðamannsins að hann skildi sjálfur hvað hann bafði farið með. Kverið kostar aðeins 2B aura. Hallur. Ráðherrann fór um daginn utan til þess að hera upp fyrir konung ýms lagafrv. er samin hafa verið og leggja á fyrir al- þingi í sumar; svo segir „Þjóðólfur“ að minsta kosti, en um hitt þegir hann, að ráðherrann má aðeins gera þetta í ríkis-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.